Wenger: Verðum að sætta okkur við reglurnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2014 22:51 Vísir/Getty Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hefði verið dýrkeypt að brenna af vítaspyrnu snemma leiks gegn Bayern í kvöld. Þeir þýsku unnu, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.Mesut Özil fékk vítaspyrnu snemma í leiknum en slök spyrna hans var varin af Manuel Neuer. „Vítaspyrnan sem við brenndum af drap alla jákvæða stemningu í liðinu og áhorfendum. Svo misstum við mann af velli með rautt spjald og urðum undir í baráttunni,“ sagði Wenger eftir leikinn í kvöld. Özil hikaði nokkuð þegar hann tók vítaspyrnuna í kvöld og var Wenger spurður út í það. „Ég er hrifnari af því þegar leikmenn hlaupa ákveðið að boltanum. En það hefur hver sína tækni og engin ein rétt leið til að taka vítaspyrnur.“Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að brjóta á Arjen Robben sem var sloppinn í gegn. „Ég hef margsinnis mótmælt því að svona brot verðskuldi rautt spjald. En fyrst þetta er í reglunum verður maður að sætta sig við þetta.“ „En við unnum á Allianz Arena í fyrra og við verðum að reyna að gera slíkt hið sama nú.“Vítið sem Mesut Özil fékk í leiknum: Rauða spjaldið hjá Arsenal: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Guardiola: Leikurinn breyttist eftir rauða spjaldið Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að sínir menn hafi sýnt þolinmæði í 2-0 sigri liðsins á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 22:40 Evrópumeistararnir fara heim með tveggja marka forystu | Myndbönd Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 18:06 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hefði verið dýrkeypt að brenna af vítaspyrnu snemma leiks gegn Bayern í kvöld. Þeir þýsku unnu, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.Mesut Özil fékk vítaspyrnu snemma í leiknum en slök spyrna hans var varin af Manuel Neuer. „Vítaspyrnan sem við brenndum af drap alla jákvæða stemningu í liðinu og áhorfendum. Svo misstum við mann af velli með rautt spjald og urðum undir í baráttunni,“ sagði Wenger eftir leikinn í kvöld. Özil hikaði nokkuð þegar hann tók vítaspyrnuna í kvöld og var Wenger spurður út í það. „Ég er hrifnari af því þegar leikmenn hlaupa ákveðið að boltanum. En það hefur hver sína tækni og engin ein rétt leið til að taka vítaspyrnur.“Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að brjóta á Arjen Robben sem var sloppinn í gegn. „Ég hef margsinnis mótmælt því að svona brot verðskuldi rautt spjald. En fyrst þetta er í reglunum verður maður að sætta sig við þetta.“ „En við unnum á Allianz Arena í fyrra og við verðum að reyna að gera slíkt hið sama nú.“Vítið sem Mesut Özil fékk í leiknum: Rauða spjaldið hjá Arsenal:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Guardiola: Leikurinn breyttist eftir rauða spjaldið Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að sínir menn hafi sýnt þolinmæði í 2-0 sigri liðsins á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 22:40 Evrópumeistararnir fara heim með tveggja marka forystu | Myndbönd Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 18:06 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Guardiola: Leikurinn breyttist eftir rauða spjaldið Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að sínir menn hafi sýnt þolinmæði í 2-0 sigri liðsins á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 22:40
Evrópumeistararnir fara heim með tveggja marka forystu | Myndbönd Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 18:06