Van Persie: Við erum ömurlegir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. febrúar 2014 10:45 Vísir/Getty Robin van Persie viðurkennir að staða Manchester United sé slæm en að knattspyrnustjórinn David Moyes eigi að fá tíma til að snúa genginu við. United tapaði fyrir gríska liðinu Olympiakos á þriðjudag, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þar að auki er staða liðsins í ensku úrvalsdeildinni slæm en liðið er í sjötta sæti sem stendur. United er einnig fallið úr leik í ensku bikarkeppninni og tapaði fyrir Sunderland í undanúrslitum deildabikarsins. „Hann er nýr og þarf tíma. Hann er að leggja mikla vinnu á sig og það höfum við leikmenn gert líka,“ sagði Van Persie í viðtali sem birtist í The Sun í dag. „Það er auðvelt að skella skuldinni á þjálfarann en þannig er ég ekki. Við þurfum að svara fyrir okkur inni á vellinum.“ „Við erum ömurlegir - í ömurlegri stöðu í deildinni, úr leik í báðum bikarkeppnunum og staðan í Meistaradeildinni virðist erfið.“ „Þetta eru okkur mikil vonbrigði og tímabilið hefur verið erfitt. Stundum tekst okkur að spila vel en ekki alltaf. Og stundum erum við óheppnir. Það er þó engin afsökun.“ The Guardian staðhæfir svo í dag að Van Persie sé nú að íhuga stöðu sína hjá United og hvort hann eigi að fara fram á sölu fra félaginu í sumar. Samningur hans rennur út árið 2016. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. 25. febrúar 2014 15:25 Van Persie: Liðsfélagarnir eru fyrir mér Robin van Persie segist neyddur til að breyta um leikstíl því leikmenn Manchester United séu að þvælast fyrir honum inn á vellinum. 26. febrúar 2014 09:30 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Robin van Persie viðurkennir að staða Manchester United sé slæm en að knattspyrnustjórinn David Moyes eigi að fá tíma til að snúa genginu við. United tapaði fyrir gríska liðinu Olympiakos á þriðjudag, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þar að auki er staða liðsins í ensku úrvalsdeildinni slæm en liðið er í sjötta sæti sem stendur. United er einnig fallið úr leik í ensku bikarkeppninni og tapaði fyrir Sunderland í undanúrslitum deildabikarsins. „Hann er nýr og þarf tíma. Hann er að leggja mikla vinnu á sig og það höfum við leikmenn gert líka,“ sagði Van Persie í viðtali sem birtist í The Sun í dag. „Það er auðvelt að skella skuldinni á þjálfarann en þannig er ég ekki. Við þurfum að svara fyrir okkur inni á vellinum.“ „Við erum ömurlegir - í ömurlegri stöðu í deildinni, úr leik í báðum bikarkeppnunum og staðan í Meistaradeildinni virðist erfið.“ „Þetta eru okkur mikil vonbrigði og tímabilið hefur verið erfitt. Stundum tekst okkur að spila vel en ekki alltaf. Og stundum erum við óheppnir. Það er þó engin afsökun.“ The Guardian staðhæfir svo í dag að Van Persie sé nú að íhuga stöðu sína hjá United og hvort hann eigi að fara fram á sölu fra félaginu í sumar. Samningur hans rennur út árið 2016.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. 25. febrúar 2014 15:25 Van Persie: Liðsfélagarnir eru fyrir mér Robin van Persie segist neyddur til að breyta um leikstíl því leikmenn Manchester United séu að þvælast fyrir honum inn á vellinum. 26. febrúar 2014 09:30 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. 25. febrúar 2014 15:25
Van Persie: Liðsfélagarnir eru fyrir mér Robin van Persie segist neyddur til að breyta um leikstíl því leikmenn Manchester United séu að þvælast fyrir honum inn á vellinum. 26. febrúar 2014 09:30