Tónlistarmaðurinn Pétur Ben hlaut Edduna fyrir tónlist ársins í kvikmyndinni Málmhaus.
Hárgreiðsla Péturs vakti mikla athygli en hún var í reffilegri kantinum.
Þakkarræðu Péturs má sjá í heild sinni í meðfylgjandi myndskeiði.
Rokkari með reffilega greiðslu
Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar