Haukarnir sigursælir í Höllinni á þessari öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2014 10:00 Vísir/Daníel Haukar eignuðust í gær sína aðra bikarmeistara á einni viku þegar karlalið félagsins varð bikarmeistari í handbolta en viku áður hafði kvennalið félagsins unnið bikarinn í körfubolta. Haukar þekkja það betur en flest félög að fara í Laugardalshöllina og verða bikarmeistarar en Haukaliðin hafa unnið 12 af 16 bikarúrslitaleikjum sínum á þessari öld. Handboltalið karla er með 83 prósent sigurhlutfall en kvennakörfuboltaliðið er með 80 prósent sigurhlutfall. Kvennahandboltaliðið er „bara“ með 60 prósent sigurhlutfall í bikarúrslitaleikjum sínum en vann tvo þá síðustu, árin 2006 og 2007. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sigra og töp Haukaliðanna í bikarúrslitaleikjum í Höllinni frá og með árinu 2000.- Bikarúrslitaleikir Haukaliðanna á þessari öld -Handbolti karla 2001 - 3 marka sigur á HK (24-21) 2002 - 10 marka sigur á Fram (30-20) 2006 - 4 marka tap fyrir Stjörnunni (20-24) 2010 - 8 marka sigur á Val (23-15) 2012 - 8 marka sigur á Fram (31-23) 2014 - 1 marks sigur á ÍR (22-21)Samtals: 5 sigrar í 6 leikjum (83 prósent sigurhlutfall)Handbolti kvenna 2001 - 3 marka tap fyrir ÍBV (18-21) 2003 - 1 marks sigur á ÍBV (23-22) 2004 - 3 marka tap fyrir ÍBV (32-35) 2006 - 4 marka sigur á ÍBV (29-25) 2007 - 4 marka sigur á Gróttu (26-22)Samtals: 3 sigrar í 5 leikjum (60 prósent sigurhlutfall)Körfubolti kvenna 2005 - 3 stiga sigur á Grindavík (72-69) 2007 - 1 stigs sigur á Keflavík (78-77) 2008 - 10 stiga tap fyrir Grindavík (67-77) 2010 - 6 stiga sigur á Keflavík (83-77) 2014 - 8 stiga sigur á Snæfelli (78-70)Samtals: 4 sigrar í 5 leikjum (80 prósent sigurhlutfall)Bikarúrslitaleikir Hauka frá árinu 2000:12 sigrar í 16 leikjum (75 prósent sigurhlutfall)Vísir/DaníelVísir/Daníel Dominos-deild kvenna Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu Haukastúlkur fagna í klefanum | Myndband Mikil gleði brast út á meðal leikmanna Hauka eftir að þeir tryggðu sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta í dag. 22. febrúar 2014 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45 Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Haukar eignuðust í gær sína aðra bikarmeistara á einni viku þegar karlalið félagsins varð bikarmeistari í handbolta en viku áður hafði kvennalið félagsins unnið bikarinn í körfubolta. Haukar þekkja það betur en flest félög að fara í Laugardalshöllina og verða bikarmeistarar en Haukaliðin hafa unnið 12 af 16 bikarúrslitaleikjum sínum á þessari öld. Handboltalið karla er með 83 prósent sigurhlutfall en kvennakörfuboltaliðið er með 80 prósent sigurhlutfall. Kvennahandboltaliðið er „bara“ með 60 prósent sigurhlutfall í bikarúrslitaleikjum sínum en vann tvo þá síðustu, árin 2006 og 2007. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sigra og töp Haukaliðanna í bikarúrslitaleikjum í Höllinni frá og með árinu 2000.- Bikarúrslitaleikir Haukaliðanna á þessari öld -Handbolti karla 2001 - 3 marka sigur á HK (24-21) 2002 - 10 marka sigur á Fram (30-20) 2006 - 4 marka tap fyrir Stjörnunni (20-24) 2010 - 8 marka sigur á Val (23-15) 2012 - 8 marka sigur á Fram (31-23) 2014 - 1 marks sigur á ÍR (22-21)Samtals: 5 sigrar í 6 leikjum (83 prósent sigurhlutfall)Handbolti kvenna 2001 - 3 marka tap fyrir ÍBV (18-21) 2003 - 1 marks sigur á ÍBV (23-22) 2004 - 3 marka tap fyrir ÍBV (32-35) 2006 - 4 marka sigur á ÍBV (29-25) 2007 - 4 marka sigur á Gróttu (26-22)Samtals: 3 sigrar í 5 leikjum (60 prósent sigurhlutfall)Körfubolti kvenna 2005 - 3 stiga sigur á Grindavík (72-69) 2007 - 1 stigs sigur á Keflavík (78-77) 2008 - 10 stiga tap fyrir Grindavík (67-77) 2010 - 6 stiga sigur á Keflavík (83-77) 2014 - 8 stiga sigur á Snæfelli (78-70)Samtals: 4 sigrar í 5 leikjum (80 prósent sigurhlutfall)Bikarúrslitaleikir Hauka frá árinu 2000:12 sigrar í 16 leikjum (75 prósent sigurhlutfall)Vísir/DaníelVísir/Daníel
Dominos-deild kvenna Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu Haukastúlkur fagna í klefanum | Myndband Mikil gleði brast út á meðal leikmanna Hauka eftir að þeir tryggðu sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta í dag. 22. febrúar 2014 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45 Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Sjáðu Haukastúlkur fagna í klefanum | Myndband Mikil gleði brast út á meðal leikmanna Hauka eftir að þeir tryggðu sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta í dag. 22. febrúar 2014 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45
Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01