Crews: NFL er sértrúarsöfnuður 21. maí 2014 23:30 Crews ásamt Sly, Statham og Lundgren úr The Expendables. vísir/getty NFL-deildin fékk enn eina hóplögsóknina í andlitið í gær og að þessu sinni standa 500 fyrrum leikmenn liðsins að lögsókninni. Í henni eru læknar liðanna sakaðir um að hafa gefið leikmönnum lyfseðilsskyld lyf án þess að hafa rétt til þess. Leikmennirnir segja að þeim hafi heldur ekki verið tjáð um mögulegar hliðarverkanir sem kæmu í ljós síðar. Þetta er ekki fyrsta hóplögsóknin gegn deildinni þar sem læknar eru sakaðir um að koma fram við leikmenn eins og skepnur svo þeir geti spilað. Margir leikmenn eru mjög illa farnir líkamlega og andlega eftir óhóflega notkun lyfja meðan á ferlinum stóð. Stórleikarinn Terry Crews, sem meðal annars leikur í Expendables-myndum Sly Stallone, lék um tíma í deildinni og hann var á dögunum spurður út í menninguna í deildina og hvort menn segðu eitthvað þegar verið væri að sprauta þá með lyfjum sem þeir líklega vissu ekki hvað væri. "Stemningin er eins og liðið sé faðir þinn. Menn eru beðnir um að gera allt fyrir liðið rétt eins og þeir myndui gera fyrir föður sinn," sagði Crews. "Þetta er nánast eins og í sértrúarsöfnuði. Ég segi það bara. NFL er sértrúarsöfnuður því allir hafa horft á merki deildarinnar allt sitt líf og trúa ekki að nokkur þar myndi viljandi reyna að skaða mann." NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Sjá meira
NFL-deildin fékk enn eina hóplögsóknina í andlitið í gær og að þessu sinni standa 500 fyrrum leikmenn liðsins að lögsókninni. Í henni eru læknar liðanna sakaðir um að hafa gefið leikmönnum lyfseðilsskyld lyf án þess að hafa rétt til þess. Leikmennirnir segja að þeim hafi heldur ekki verið tjáð um mögulegar hliðarverkanir sem kæmu í ljós síðar. Þetta er ekki fyrsta hóplögsóknin gegn deildinni þar sem læknar eru sakaðir um að koma fram við leikmenn eins og skepnur svo þeir geti spilað. Margir leikmenn eru mjög illa farnir líkamlega og andlega eftir óhóflega notkun lyfja meðan á ferlinum stóð. Stórleikarinn Terry Crews, sem meðal annars leikur í Expendables-myndum Sly Stallone, lék um tíma í deildinni og hann var á dögunum spurður út í menninguna í deildina og hvort menn segðu eitthvað þegar verið væri að sprauta þá með lyfjum sem þeir líklega vissu ekki hvað væri. "Stemningin er eins og liðið sé faðir þinn. Menn eru beðnir um að gera allt fyrir liðið rétt eins og þeir myndui gera fyrir föður sinn," sagði Crews. "Þetta er nánast eins og í sértrúarsöfnuði. Ég segi það bara. NFL er sértrúarsöfnuður því allir hafa horft á merki deildarinnar allt sitt líf og trúa ekki að nokkur þar myndi viljandi reyna að skaða mann."
NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Sjá meira