Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. júní 2014 23:35 vísir/afp Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í kvöld að ekki væri hægt að útiloka hernaðaríhlutun í Írak, miðað við ástandið sem ríkir þar í dag og sagði að stöðva þurfi hryðjuverkahópa með öllum tiltækum ráðum. Mikil átök hafa geisað í landinu undanfarið og hafa uppreisnarmenn úr samtökunum Íslamskt ríki í Írak og Austurlöndum nær, eða ISIS, á síðustu dögum náð borgunum Mosul og Tikrit á sitt vald. Borgirnar Ramadi og Falluja hafa verið á valdi þeirra frá ársbyrjun. Talsmaður uppreisnarmannanna segir þá nú hafa tekið stefnuna á Bagdad, höfuðborg Íraks. Obama sagði Bandaríkin hafa mikilla hagsmuna að gæta og því væri nauðsynlegt að koma í veg fyrir að öfgahópar herskárra Íslamista næðu varanlegri fótfestu í Írak og Sýrlandi. Um tvær milljónir manna búa í borginni Mosul og hafa þegar hundruð flúið borgina af ótta við að verða fyrir barðinu á uppreisnarmönnunum. Neyðarástandi var lýst yfir á mánudag og fengu almennir borgara vopn og annan búnað til að berjast gegn mönnunum. Á meðal þeirra sem hafa flúið borgina eru hermenn og lögreglumenn og sýndu öryggissveitir litla mótspyrnu, enda um ofurefli að ræða. Þegar hafa bandarísk stjórnvöld veitt Írak 15 milljörðum bandaríkjadala í þjálfun hermanna, vopn og annan búnað. Eins og sést á meðfylgjandi myndbandi er ástandið í Mosul mjög slæmt. Mið-Austurlönd Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í kvöld að ekki væri hægt að útiloka hernaðaríhlutun í Írak, miðað við ástandið sem ríkir þar í dag og sagði að stöðva þurfi hryðjuverkahópa með öllum tiltækum ráðum. Mikil átök hafa geisað í landinu undanfarið og hafa uppreisnarmenn úr samtökunum Íslamskt ríki í Írak og Austurlöndum nær, eða ISIS, á síðustu dögum náð borgunum Mosul og Tikrit á sitt vald. Borgirnar Ramadi og Falluja hafa verið á valdi þeirra frá ársbyrjun. Talsmaður uppreisnarmannanna segir þá nú hafa tekið stefnuna á Bagdad, höfuðborg Íraks. Obama sagði Bandaríkin hafa mikilla hagsmuna að gæta og því væri nauðsynlegt að koma í veg fyrir að öfgahópar herskárra Íslamista næðu varanlegri fótfestu í Írak og Sýrlandi. Um tvær milljónir manna búa í borginni Mosul og hafa þegar hundruð flúið borgina af ótta við að verða fyrir barðinu á uppreisnarmönnunum. Neyðarástandi var lýst yfir á mánudag og fengu almennir borgara vopn og annan búnað til að berjast gegn mönnunum. Á meðal þeirra sem hafa flúið borgina eru hermenn og lögreglumenn og sýndu öryggissveitir litla mótspyrnu, enda um ofurefli að ræða. Þegar hafa bandarísk stjórnvöld veitt Írak 15 milljörðum bandaríkjadala í þjálfun hermanna, vopn og annan búnað. Eins og sést á meðfylgjandi myndbandi er ástandið í Mosul mjög slæmt.
Mið-Austurlönd Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira