Landsmót hafið en veðurguðirnir gætu verið hliðhollari Stefán Árni Pálsson skrifar 30. júní 2014 13:06 visir/telma Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum, en fyrstu keppnishestarnir mættu í braut í morgun. Keppni í B-flokki gæðinga hófst þá en mótið verður formlega sett á fimmtudaginn. Veðurguðirnir gætu verið hliðhollari keppendum en spáð er að stytta muni upp þegar komið er fram í miðja viku og fínasta veður á að vera á Gaddstaðaflötum á Hellu um helgina. Mótshaldarar vonast til að allt að 10 þúsund manns sæki Landsmótið þá viku sem það stendur yfir. „Það hafa alltaf verið mikið um viðskipti á mótinu og þetta er einskonar sýningargluggi fyrir hrossaræktendur,“ segir Axel Ómarsson, framkvæmdarstjóri Landsmótsins. „Þarna koma bæði innlendir og erlendir aðilar og sjá það besta í ræktun og bestu hestana, svo ef menn eru að leita sér að einhverju til kaups, þá er þetta besti staðurinn.“ Axel segir erfitt að spá til um hversu margir muni mæta og þar leikur veður stórt hlutverk. „Það rignir á okkur núna og það er leiðindalægð að ganga yfir en menn halda nú mótið fyrir því. Ef spáin gengur eftir á að rætast úr veðrinu um helgina.“visir/telmavisir/telmavisir/telma Hestar Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Sjá meira
Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum, en fyrstu keppnishestarnir mættu í braut í morgun. Keppni í B-flokki gæðinga hófst þá en mótið verður formlega sett á fimmtudaginn. Veðurguðirnir gætu verið hliðhollari keppendum en spáð er að stytta muni upp þegar komið er fram í miðja viku og fínasta veður á að vera á Gaddstaðaflötum á Hellu um helgina. Mótshaldarar vonast til að allt að 10 þúsund manns sæki Landsmótið þá viku sem það stendur yfir. „Það hafa alltaf verið mikið um viðskipti á mótinu og þetta er einskonar sýningargluggi fyrir hrossaræktendur,“ segir Axel Ómarsson, framkvæmdarstjóri Landsmótsins. „Þarna koma bæði innlendir og erlendir aðilar og sjá það besta í ræktun og bestu hestana, svo ef menn eru að leita sér að einhverju til kaups, þá er þetta besti staðurinn.“ Axel segir erfitt að spá til um hversu margir muni mæta og þar leikur veður stórt hlutverk. „Það rignir á okkur núna og það er leiðindalægð að ganga yfir en menn halda nú mótið fyrir því. Ef spáin gengur eftir á að rætast úr veðrinu um helgina.“visir/telmavisir/telmavisir/telma
Hestar Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Sjá meira