Jón Arnór með slökkt á símanum sínum fram yfir leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2014 07:30 Jón Arnór Stefánsson með Hannesi Jónssyni, formanni KKÍ og Eyjólfi Guðlaugssyni, gjaldkera KKÍ. Vísir/Daníel Jón Arnór Stefánsson verður í sviðsljósinu með íslenska körfuboltalandsliðinu í kvöld þar sem liðið mætir Bosníu og getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu með sigri. Jón Arnór er enn að leita sér að liði en ætlar ekki að láta það trufla sig í undirbúningnum fyrir leikinn sem verður spilaður í troðfullri Laugardalshöll í kvöld. "Malaga er ennþá inn í myndinni en ég hélt um tíma að það væri dottið út. Þeir eru að hafa samband aftur og ég set hitt til hliðar. Ég er búinn að fá tilboð frá Belgíu og þeir eru að pressa rosalega á mig," segir Jón Arnór aðspurður um nýjustu fréttir. "Ég er ekkert að flýta mér neitt og er bara í góðum málum. Ég er með hundrað prósent einbeitingu á leikinn á morgun (í dag) og ég er ekkert að hugsa um þetta. Ég er búinn að slökkva á símanum og það nær enginn í mig. Ég er bara einbeittur," sagði Jón Arnór á æfingu íslenska liðsins í gær. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Uppselt í Höllina: „Þetta er alveg stórkostlegt“ Fullt hús á landsleik í körfubolta í fyrsta sinn þegar Ísland mætir Bosníu annað kvöld. 26. ágúst 2014 16:07 Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00 Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00 Formaður KKÍ fékk ískalda sturtu á æfingu landsliðsins Tók ísfötuáskoruninni og fékk fullt kælibox af köldu vatni yfir sig. 26. ágúst 2014 19:16 Hlynur: Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, verður með á móti Bosníu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. 26. ágúst 2014 22:11 Æfingar lagðar niður hjá körfuboltaliðum til að fylla Höllina Þjálfari Snæfells aldrei upplifað fulla höll á körfuboltalandsleik. 26. ágúst 2014 11:45 Landsliðsmenn litu við í Úrvalsbúðunum | Myndband Ragnar Nathanaelsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson, landsliðsmiðherjarnir kíktu í Úrvalsbúðir Körfuknattleikssambands Íslands á Ásvöllum um helgina og slógu á létta strengi með ungum körfuboltaiðkendum. 26. ágúst 2014 14:45 Jón Arnór: Áttum það skilið að fá fulla höll Jón Arnór Stefánsson vonaðist eftir fullri Laugardalshöll í leiknum á móti Bosníu í undankeppni EM og honum varð að ósk sinni því það seldist upp á leikinn í dag. 26. ágúst 2014 22:31 Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson verður í sviðsljósinu með íslenska körfuboltalandsliðinu í kvöld þar sem liðið mætir Bosníu og getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu með sigri. Jón Arnór er enn að leita sér að liði en ætlar ekki að láta það trufla sig í undirbúningnum fyrir leikinn sem verður spilaður í troðfullri Laugardalshöll í kvöld. "Malaga er ennþá inn í myndinni en ég hélt um tíma að það væri dottið út. Þeir eru að hafa samband aftur og ég set hitt til hliðar. Ég er búinn að fá tilboð frá Belgíu og þeir eru að pressa rosalega á mig," segir Jón Arnór aðspurður um nýjustu fréttir. "Ég er ekkert að flýta mér neitt og er bara í góðum málum. Ég er með hundrað prósent einbeitingu á leikinn á morgun (í dag) og ég er ekkert að hugsa um þetta. Ég er búinn að slökkva á símanum og það nær enginn í mig. Ég er bara einbeittur," sagði Jón Arnór á æfingu íslenska liðsins í gær.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Uppselt í Höllina: „Þetta er alveg stórkostlegt“ Fullt hús á landsleik í körfubolta í fyrsta sinn þegar Ísland mætir Bosníu annað kvöld. 26. ágúst 2014 16:07 Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00 Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00 Formaður KKÍ fékk ískalda sturtu á æfingu landsliðsins Tók ísfötuáskoruninni og fékk fullt kælibox af köldu vatni yfir sig. 26. ágúst 2014 19:16 Hlynur: Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, verður með á móti Bosníu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. 26. ágúst 2014 22:11 Æfingar lagðar niður hjá körfuboltaliðum til að fylla Höllina Þjálfari Snæfells aldrei upplifað fulla höll á körfuboltalandsleik. 26. ágúst 2014 11:45 Landsliðsmenn litu við í Úrvalsbúðunum | Myndband Ragnar Nathanaelsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson, landsliðsmiðherjarnir kíktu í Úrvalsbúðir Körfuknattleikssambands Íslands á Ásvöllum um helgina og slógu á létta strengi með ungum körfuboltaiðkendum. 26. ágúst 2014 14:45 Jón Arnór: Áttum það skilið að fá fulla höll Jón Arnór Stefánsson vonaðist eftir fullri Laugardalshöll í leiknum á móti Bosníu í undankeppni EM og honum varð að ósk sinni því það seldist upp á leikinn í dag. 26. ágúst 2014 22:31 Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Uppselt í Höllina: „Þetta er alveg stórkostlegt“ Fullt hús á landsleik í körfubolta í fyrsta sinn þegar Ísland mætir Bosníu annað kvöld. 26. ágúst 2014 16:07
Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00
Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00
Formaður KKÍ fékk ískalda sturtu á æfingu landsliðsins Tók ísfötuáskoruninni og fékk fullt kælibox af köldu vatni yfir sig. 26. ágúst 2014 19:16
Hlynur: Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, verður með á móti Bosníu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. 26. ágúst 2014 22:11
Æfingar lagðar niður hjá körfuboltaliðum til að fylla Höllina Þjálfari Snæfells aldrei upplifað fulla höll á körfuboltalandsleik. 26. ágúst 2014 11:45
Landsliðsmenn litu við í Úrvalsbúðunum | Myndband Ragnar Nathanaelsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson, landsliðsmiðherjarnir kíktu í Úrvalsbúðir Körfuknattleikssambands Íslands á Ásvöllum um helgina og slógu á létta strengi með ungum körfuboltaiðkendum. 26. ágúst 2014 14:45
Jón Arnór: Áttum það skilið að fá fulla höll Jón Arnór Stefánsson vonaðist eftir fullri Laugardalshöll í leiknum á móti Bosníu í undankeppni EM og honum varð að ósk sinni því það seldist upp á leikinn í dag. 26. ágúst 2014 22:31