Tulloch sér ekki eftir neinu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 28. september 2014 22:15 Tulloch er skemmtikraftur vísir/getty Stephen Tulloch leikmaður Detroit Lions í NFL deildinni í Bandaríkjunum meiddist á hátt sem er í senn er kómískur og sorglegur þegar hann fagnaði því að hafa náð að skella Aaron Rodgers leikstjórnanda Green Bay Packers. Eftir að hafa náð að skella leikstjórnandanum öfluga hermdi Tulloch eftir gabbhreyfingu Rodgers með þeim afleiðingum að hann sleit krossband. „Fjandinn nei,“ sagði Tulloch aðspurður hvort hann sæi eftir fagnaðarlátunum afdrifaríku. „Ég myndi gera þetta aftur. Þú gerir þetta alltaf. Ef eitthvað á að gerast þá gerist það. Það er bara tímaspursmál.“ Hinn 29 ára gamli Tulloch fer í aðgerð í vikunni og missir af leik Lions og New York Jets í kvöld sem er fyrsti leikurinn sem hann missir af þau 9 ár sem hann hefur verið í deildinni. „Ég hef verið lengi í deildinni og skil vel að maður getur meiðst þegar maður fer út og keppir. Níu ár án þess að missa af leik er fáránlegt en ég er jákvæður og trúi á vinnusemi. Ég trúi á þjálfun mína og það sem ég geri á æfingatímabilinu og hvernig ég nálgast hlutina. Ég veit að ég kem betri til baka en nokkru sinni fyrr,“ sagði Tulloch. NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Stephen Tulloch leikmaður Detroit Lions í NFL deildinni í Bandaríkjunum meiddist á hátt sem er í senn er kómískur og sorglegur þegar hann fagnaði því að hafa náð að skella Aaron Rodgers leikstjórnanda Green Bay Packers. Eftir að hafa náð að skella leikstjórnandanum öfluga hermdi Tulloch eftir gabbhreyfingu Rodgers með þeim afleiðingum að hann sleit krossband. „Fjandinn nei,“ sagði Tulloch aðspurður hvort hann sæi eftir fagnaðarlátunum afdrifaríku. „Ég myndi gera þetta aftur. Þú gerir þetta alltaf. Ef eitthvað á að gerast þá gerist það. Það er bara tímaspursmál.“ Hinn 29 ára gamli Tulloch fer í aðgerð í vikunni og missir af leik Lions og New York Jets í kvöld sem er fyrsti leikurinn sem hann missir af þau 9 ár sem hann hefur verið í deildinni. „Ég hef verið lengi í deildinni og skil vel að maður getur meiðst þegar maður fer út og keppir. Níu ár án þess að missa af leik er fáránlegt en ég er jákvæður og trúi á vinnusemi. Ég trúi á þjálfun mína og það sem ég geri á æfingatímabilinu og hvernig ég nálgast hlutina. Ég veit að ég kem betri til baka en nokkru sinni fyrr,“ sagði Tulloch.
NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira