Markaveisla og met í Meistaradeildinni í kvöld - úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2014 12:43 Luiz Adriano skoraði fimm mörk í kvöld. Vísir/AFP Bayern München og Shakhtar Donetsk voru lið kvöldsins í Meistaradeildinni en þau unnu bæði magnaða útisigra í sínum leikjum. Það var annars nóg af mörkum í Meistaradeildinni í kvöld. Alls voru skoruðu 40 mörk í leikjunum átta í kvöld sem er það mesta sem hefur verið skorað á einu kvöldi í sögu Meistaradeildarinnar í fótbolta. Bayern München skoraði fimm af sjö mörkum sínum í fyrri hálfleik í 7-1 stórsigri á AS Roma í Rómarborg. Arjen Robben skoraði tvö mörk en fimm aðrir liðsmenn Bayern komust á blað í kvöld. Luiz Adriano skoraði fimm mörk fyrir Shakhtar Donetsk sem vann 7-0 útisigur á BATE Borisov í Hvíta Rússlandi. Fjögur af mörkum Luiz Adriano komu í fyrri hálfleiknum. Edinson Cavani tryggði Paris Saint-Germain 1-0 útisigur á APOEL Nicosia með marki þremur mínútum fyrir leikslok og Schalke vann 4-3 sigur á Sporting Lissabon á vítaspyrnu í uppbótartíma. Chelsea er í flottum málum í toppsæti síns riðils í Meistaradeildinni eftir 6-0 stórsigur á Maribor frá Slóveníu. Barcelona vann 3-1 sigur á hollenska liðinu Ajax á Nývangi í kvöld. Lionel Messi var maðurinn á bak við bæði tvö fyrstu mörkin sem komu í fyrri hálfleik.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillCSKA Moskva - Manchester City 2-2 0-1 Sergio Agüero (29.), 0-2 James Milner (38.), 1-2 Seydou Doumbia (64.), 2-2 Bibras Natkho, víti (86.)Roma - Bayern München 1-7 0-1 Arjen Robben (8.), 0-2 Mario Götze (23.), 0-3 Robert Lewandowski (25.), 0-4 Arjen Robben (30.), 0-5 Thomas Müller, víti (35.), 1-5 Gervinho (66.), 1-6 Franck Ribéry (78.), 1-7 Xherdan Shaqiri (80.)F-riðillBarcelona - Ajax 3-1 1-0 Neymar (7.), 2-0 Lionel Messi (24.), 2-1 Anwar El Ghazi (88.), 3-1 Sandro (90.+4).APOEL Nicosia - Paris Saint-Germain 0-1 0-1 Edinson Cavani (87.)G-riðillChelsea - Maribor 6-0 1-0 Loïc Rémy (13.), 2-0 Didier Drogba, víti (23.), 3-0 John Terry (31.), 4-0 Sjálfsmark (54.), 5-0 Eden Hazard, víti (77.), 6-0 Eden Hazard (90.)Schalke - Sporting Lissabon 4-3 0-1 Nani (16.), 1-1 Chinedu Obasi (34.), 2-1 Klaas-Jan Huntelaar (51.), 3-1 Benedikt Höwedes (60.), 3-2 Adrien Silva (64.), 3-3 Adrien Silva (78.), 4-3 Jean-Eric Choupo-Moting, víti (90.+3)H-riðillBATE Borisov - Shakhtar Donetsk 0-7 0-1 Alex Teixeira (11.), 0-2 Luiz Adriano (28.), 0-3 Douglas Costa (35.), 0-4 Luiz Adriano (36.), 0-5 Luiz Adriano (40.), 0-6 Luiz Adriano (44.), 0-7 Luiz Adriano (82.)Porto - Athletic Bilbao 2-1 1-0 Héctor Herrera (45.), 1-1 Guillermo (58.), 2-1 Ricardo Quaresma (75.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Bayern München og Shakhtar Donetsk voru lið kvöldsins í Meistaradeildinni en þau unnu bæði magnaða útisigra í sínum leikjum. Það var annars nóg af mörkum í Meistaradeildinni í kvöld. Alls voru skoruðu 40 mörk í leikjunum átta í kvöld sem er það mesta sem hefur verið skorað á einu kvöldi í sögu Meistaradeildarinnar í fótbolta. Bayern München skoraði fimm af sjö mörkum sínum í fyrri hálfleik í 7-1 stórsigri á AS Roma í Rómarborg. Arjen Robben skoraði tvö mörk en fimm aðrir liðsmenn Bayern komust á blað í kvöld. Luiz Adriano skoraði fimm mörk fyrir Shakhtar Donetsk sem vann 7-0 útisigur á BATE Borisov í Hvíta Rússlandi. Fjögur af mörkum Luiz Adriano komu í fyrri hálfleiknum. Edinson Cavani tryggði Paris Saint-Germain 1-0 útisigur á APOEL Nicosia með marki þremur mínútum fyrir leikslok og Schalke vann 4-3 sigur á Sporting Lissabon á vítaspyrnu í uppbótartíma. Chelsea er í flottum málum í toppsæti síns riðils í Meistaradeildinni eftir 6-0 stórsigur á Maribor frá Slóveníu. Barcelona vann 3-1 sigur á hollenska liðinu Ajax á Nývangi í kvöld. Lionel Messi var maðurinn á bak við bæði tvö fyrstu mörkin sem komu í fyrri hálfleik.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillCSKA Moskva - Manchester City 2-2 0-1 Sergio Agüero (29.), 0-2 James Milner (38.), 1-2 Seydou Doumbia (64.), 2-2 Bibras Natkho, víti (86.)Roma - Bayern München 1-7 0-1 Arjen Robben (8.), 0-2 Mario Götze (23.), 0-3 Robert Lewandowski (25.), 0-4 Arjen Robben (30.), 0-5 Thomas Müller, víti (35.), 1-5 Gervinho (66.), 1-6 Franck Ribéry (78.), 1-7 Xherdan Shaqiri (80.)F-riðillBarcelona - Ajax 3-1 1-0 Neymar (7.), 2-0 Lionel Messi (24.), 2-1 Anwar El Ghazi (88.), 3-1 Sandro (90.+4).APOEL Nicosia - Paris Saint-Germain 0-1 0-1 Edinson Cavani (87.)G-riðillChelsea - Maribor 6-0 1-0 Loïc Rémy (13.), 2-0 Didier Drogba, víti (23.), 3-0 John Terry (31.), 4-0 Sjálfsmark (54.), 5-0 Eden Hazard, víti (77.), 6-0 Eden Hazard (90.)Schalke - Sporting Lissabon 4-3 0-1 Nani (16.), 1-1 Chinedu Obasi (34.), 2-1 Klaas-Jan Huntelaar (51.), 3-1 Benedikt Höwedes (60.), 3-2 Adrien Silva (64.), 3-3 Adrien Silva (78.), 4-3 Jean-Eric Choupo-Moting, víti (90.+3)H-riðillBATE Borisov - Shakhtar Donetsk 0-7 0-1 Alex Teixeira (11.), 0-2 Luiz Adriano (28.), 0-3 Douglas Costa (35.), 0-4 Luiz Adriano (36.), 0-5 Luiz Adriano (40.), 0-6 Luiz Adriano (44.), 0-7 Luiz Adriano (82.)Porto - Athletic Bilbao 2-1 1-0 Héctor Herrera (45.), 1-1 Guillermo (58.), 2-1 Ricardo Quaresma (75.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira