Finnur Ólafsson er genginn í raðir Víkings, en Finnur lék með Fylki á síðustu leiktíð. Víkingur heldur því áfram að styrkja sig fyrir átökin á næstu leiktíð.
Finnur semur við Víking til þriggja ára, en hann losnaði frá Fylki á dögunum. Finnur hefur spilað í meistaraflokki frá 2003 og spilað 190 leiki fyrir Fylki, ÍBV og HK.
Víkingur leikur í Evrópukeppni á næstu leiktíð, en liðið hefur fengið meðal annars Atla Fannar Jónsson, Hallgrím Mar Steingrímsson og Hauk Baldvinsson.
Finnur í Víking
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið


„Hugur minn er bara hjá henni“
Íslenski boltinn

Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool
Enski boltinn

Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR
Íslenski boltinn

Aubameyang syrgir fallinn félaga
Fótbolti



„Skitum á okkur í þriðja leikhluta“
Körfubolti


Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA
Körfubolti