Finnur Ólafsson, miðjumaður Fylkis í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, er hættur hjá liðinu, en þetta kemur fram á fótbolti.net.
Finnur varð samningslaus eftir tímabilið og ætlar Árbæjarliðið ekki að framlengja við HK-inginn sem hefur verið mikið meiddur.
Fram kemur í frétt fótbolti.net að Víkingur, Breiðablik og ÍBV hafa áhuga á Finni, en hann kom til Fylkis frá ÍBV.
Þá vilja Fylkismenn fá Ásgeir Börk Ásgeirsson aftur heim í Árbæinn, en hann liggur undir feldi þessa dagana.
Finnur Ólafsson yfirgefur Fylki
Tómas Þór Þórðarson skrifar

Mest lesið


Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar
Enski boltinn



Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd
Íslenski boltinn

Adam Ægir á heimleið
Íslenski boltinn

Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum
Enski boltinn



Grealish og Foden líður ekki vel
Enski boltinn