Monaco skildi Zenit eftir - úrslit kvöldsins 9. desember 2014 12:25 Ronaldo skorar úr víti í kvöld. vísir/getty Atlético Madrid, Juventus, Basel, Real Madrid, Monaco, Leverkusen, Dortmund og Arsenal eru öll komin í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leiki kvöldsins. Meira síðar í kvöld. Juventus og Atlético Madríd skildu jöfn, markalaus, í A-riðli og fara bæði í 16 liða úrslitin. Atlético vinnur riðilinn en Olympiacos fer í Evrópudeildina eftir 4-2 sigur gegn sænska liðinu Malmö sem kveður Evrópukeppnirnar í ár. Real Madrid fékk fullt hús í B-riðli, en það vann búlgarska liðið Ludogorets, 4-0, á heimavelli í kvöld þar sem gestirnir spiluðu manni færri í 70 mínútur. Cristiano Ronaldo skoraði fyrsta mark Real úr vítaspyrnu. Liverpool fer í Evrópudeildina. Monaco vann Zenit, 2-0, í úrslitaleik í C-riðli um sæti í 16 liða úrslitunum og tryggði sér sigur í riðlinum um leið því Leverkusen gerði markalaust jafntefli gegn Benfica. Þjóðverjarnir fara með í 16 liða úrslitin en Zenit í Evrópudeildina. Dortmund gerði svo jafntefli við Anderlecht, 1-1, og tryggði sér efsta sæti D-riðilsins og Arsenal hafnar í öðru sæti á markatölu eftir 4-1 sigur á Galatasaray í kvöld.Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni:A-RIÐILL Olympacos - Malmö 4-2 1-0 David Fuster (22.), 1-1 Simon Kroon (58.), 2-1 Alejandro Dominguez (63.), 2-2 Markus Rosenberg (81.), 3-2 Kostas Mitroglou (87.), 4-2 Ibrahim Affelay (90.). Juventus - Atlético 0-0B-RIÐILL Liverpool - Basel 1-1 0-1 Fabian Frei (25.), 1-1 Steven Gerrard (81.) Rautt spjald: Lazar Markovic, Liverpool (60.). Real Madrid - Ludogorets 4-0 1-0 Cristiano Ronaldo (20., víti.), 2-0 Gareth Bale (38.), 3-0 Alvaro Arbeloa (80.), 4-0 Alvaro Medran (88.). Rautt spjald: Marcelinho, Ludogorets (20.)C-RIÐILL Monaco - Zenit 2-0 1-0 Aymen Abdennour (63.), 2-0 Fabinho (89.). Benfica - Leverkusen 0-0D-RIÐILL Galatasaray - Arsenal 1-4 0-1 Lukas Podolski (3.), 0-2 Aaron Ramsey (11.), 0-3 Aaron Ramsey (29.), 1-3 Wesley Sneijder (88.), 1-4 Lukas Podolski (90.). Dortmund - Anderlecht 1-1 1-0 Ciro Immobile (58.), 1-1 Aleksandar Mitrovic (84.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33 Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31 Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira
Atlético Madrid, Juventus, Basel, Real Madrid, Monaco, Leverkusen, Dortmund og Arsenal eru öll komin í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leiki kvöldsins. Meira síðar í kvöld. Juventus og Atlético Madríd skildu jöfn, markalaus, í A-riðli og fara bæði í 16 liða úrslitin. Atlético vinnur riðilinn en Olympiacos fer í Evrópudeildina eftir 4-2 sigur gegn sænska liðinu Malmö sem kveður Evrópukeppnirnar í ár. Real Madrid fékk fullt hús í B-riðli, en það vann búlgarska liðið Ludogorets, 4-0, á heimavelli í kvöld þar sem gestirnir spiluðu manni færri í 70 mínútur. Cristiano Ronaldo skoraði fyrsta mark Real úr vítaspyrnu. Liverpool fer í Evrópudeildina. Monaco vann Zenit, 2-0, í úrslitaleik í C-riðli um sæti í 16 liða úrslitunum og tryggði sér sigur í riðlinum um leið því Leverkusen gerði markalaust jafntefli gegn Benfica. Þjóðverjarnir fara með í 16 liða úrslitin en Zenit í Evrópudeildina. Dortmund gerði svo jafntefli við Anderlecht, 1-1, og tryggði sér efsta sæti D-riðilsins og Arsenal hafnar í öðru sæti á markatölu eftir 4-1 sigur á Galatasaray í kvöld.Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni:A-RIÐILL Olympacos - Malmö 4-2 1-0 David Fuster (22.), 1-1 Simon Kroon (58.), 2-1 Alejandro Dominguez (63.), 2-2 Markus Rosenberg (81.), 3-2 Kostas Mitroglou (87.), 4-2 Ibrahim Affelay (90.). Juventus - Atlético 0-0B-RIÐILL Liverpool - Basel 1-1 0-1 Fabian Frei (25.), 1-1 Steven Gerrard (81.) Rautt spjald: Lazar Markovic, Liverpool (60.). Real Madrid - Ludogorets 4-0 1-0 Cristiano Ronaldo (20., víti.), 2-0 Gareth Bale (38.), 3-0 Alvaro Arbeloa (80.), 4-0 Alvaro Medran (88.). Rautt spjald: Marcelinho, Ludogorets (20.)C-RIÐILL Monaco - Zenit 2-0 1-0 Aymen Abdennour (63.), 2-0 Fabinho (89.). Benfica - Leverkusen 0-0D-RIÐILL Galatasaray - Arsenal 1-4 0-1 Lukas Podolski (3.), 0-2 Aaron Ramsey (11.), 0-3 Aaron Ramsey (29.), 1-3 Wesley Sneijder (88.), 1-4 Lukas Podolski (90.). Dortmund - Anderlecht 1-1 1-0 Ciro Immobile (58.), 1-1 Aleksandar Mitrovic (84.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33 Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31 Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira
Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33
Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31
Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28