Svolítið öðruvísi en í fyrra Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. mars 2014 07:00 Kvennalið HK fagnar öruggum sigri gegn Aftureldingu. fréttablaðið/valli „Þetta var alveg svakalega gaman en óneitanlega svolítið öðruvísi en í fyrra enda var ég ekki að spila í ár,“ segir Elsa Sæný Valgeirsdóttir, þjálfari karlaliðs HK, en gárungarnir eru farnir að kalla hana Bikar-Elsu enda blómstrar HK-liðið undir hennar stjórn. Elsa Sæný varð tvöfaldur bikarmeistari í fyrra. Fyrst sem leikmaður og svo sem þjálfari. Hún tók sér frí frá spilamennskunni í ár og einbeitir sér að því að þjálfa karlaliðið. „Það er erfitt að segja hvort þetta hafi verið skemmtilegra í ár. Að sumu leyti var þetta skemmtilegra enda er ég með mikið breytt lið og talsvert yngra en í fyrra. Meðalaldurinn er í kringum 19 ár og aðeins tveir í byrjunarliðinu núna sem voru með í fyrra. Ég er rosalega stolt af strákunum.“Elsa Sæný lætur strákana sína heyra það.fréttablaðið/valliKvennalið HK vann 3-1 sigur á Aftureldingu en karlalið HK vann enn öruggari sigur á Þrótti frá Reykjavík, 3-0. Það var því aftur bikardagur hjá HK í Höllinni. Formaður blakdeildarinnar bauð leikmönnum HK til veislu í Fagralundi eftir leikina en Elsa Sæný var ekki á því að leyfa sínum mönnum að skemmta sér of mikið. „Næst á dagskrá hjá okkur er að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Strákarnir fá því ekki að fagna of mikið. Tímabilið er ekkert búið hjá okkur,“ segir Elsa og hlær við. Innlendar Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Leik lokið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Leik lokið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sjá meira
„Þetta var alveg svakalega gaman en óneitanlega svolítið öðruvísi en í fyrra enda var ég ekki að spila í ár,“ segir Elsa Sæný Valgeirsdóttir, þjálfari karlaliðs HK, en gárungarnir eru farnir að kalla hana Bikar-Elsu enda blómstrar HK-liðið undir hennar stjórn. Elsa Sæný varð tvöfaldur bikarmeistari í fyrra. Fyrst sem leikmaður og svo sem þjálfari. Hún tók sér frí frá spilamennskunni í ár og einbeitir sér að því að þjálfa karlaliðið. „Það er erfitt að segja hvort þetta hafi verið skemmtilegra í ár. Að sumu leyti var þetta skemmtilegra enda er ég með mikið breytt lið og talsvert yngra en í fyrra. Meðalaldurinn er í kringum 19 ár og aðeins tveir í byrjunarliðinu núna sem voru með í fyrra. Ég er rosalega stolt af strákunum.“Elsa Sæný lætur strákana sína heyra það.fréttablaðið/valliKvennalið HK vann 3-1 sigur á Aftureldingu en karlalið HK vann enn öruggari sigur á Þrótti frá Reykjavík, 3-0. Það var því aftur bikardagur hjá HK í Höllinni. Formaður blakdeildarinnar bauð leikmönnum HK til veislu í Fagralundi eftir leikina en Elsa Sæný var ekki á því að leyfa sínum mönnum að skemmta sér of mikið. „Næst á dagskrá hjá okkur er að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Strákarnir fá því ekki að fagna of mikið. Tímabilið er ekkert búið hjá okkur,“ segir Elsa og hlær við.
Innlendar Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Leik lokið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Leik lokið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sjá meira