RG3 reifst við bolinn á Instagram 10. febrúar 2015 16:00 Robert Griffin III eða RG3. vísir/getty Saklaust myndband af NFL-stjörnunni Robert Griffin III syngjandi Billie Jean með Michael Jackson leiddi til rifrildis á Instagram-síðu hans. RG3 hefur ekki náð að standa undir þeim væntingum sem til hans hafa verið gerðar í NFL-deildinni og hann á haug af óvildarmönnum sem vilja gera honum lífið leitt. Einn skrifaði á myndbandið þetta væri ástæða fyrir því að hann yrði sendur frá Washington Redskins. Hann kynni ekki að einbeita sér að því sem skipti máli. Hann þyrfti að fara að haga sér eins og leikstjórnandi. „Eina sem skiptir þig máli er vörumerkið RG3 og hvernig þú hagar þér á samfélagsmiðlum," skrifaði gagnrýnandinn. Það er engin nýlunda að stórstjörnur fái flórinn yfir sig á Instagram frá bolnum en þær svara þó aldrei fyrir sig. Það kom því gríðarlega á óvart að Griffin skildi gera það. Hann skiptist á skoðunum við manninn og báðir voru merkilega kurteisir og málefnalegir. „Þó svo ég njóti þessa frábæra lags með MJ get ég þá ekki gert neitt annað? Nú leita ég eftir visku þinni," spurði RG3 meðal annars. Stjarnan þakkaði að lokum fyrir sig og bað Guð að blessa manninn. Síðan er hann búinn að stroka öll ummælin út. Engu að síður má sjá hann raula með laginu hér að neðan. Jamming to MJ on the way to get that work in this morning #BillyJean What you working with this morning? A video posted by Robert Griffin III (@rgiii) on Feb 9, 2015 at 6:25am PST NFL Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Sjá meira
Saklaust myndband af NFL-stjörnunni Robert Griffin III syngjandi Billie Jean með Michael Jackson leiddi til rifrildis á Instagram-síðu hans. RG3 hefur ekki náð að standa undir þeim væntingum sem til hans hafa verið gerðar í NFL-deildinni og hann á haug af óvildarmönnum sem vilja gera honum lífið leitt. Einn skrifaði á myndbandið þetta væri ástæða fyrir því að hann yrði sendur frá Washington Redskins. Hann kynni ekki að einbeita sér að því sem skipti máli. Hann þyrfti að fara að haga sér eins og leikstjórnandi. „Eina sem skiptir þig máli er vörumerkið RG3 og hvernig þú hagar þér á samfélagsmiðlum," skrifaði gagnrýnandinn. Það er engin nýlunda að stórstjörnur fái flórinn yfir sig á Instagram frá bolnum en þær svara þó aldrei fyrir sig. Það kom því gríðarlega á óvart að Griffin skildi gera það. Hann skiptist á skoðunum við manninn og báðir voru merkilega kurteisir og málefnalegir. „Þó svo ég njóti þessa frábæra lags með MJ get ég þá ekki gert neitt annað? Nú leita ég eftir visku þinni," spurði RG3 meðal annars. Stjarnan þakkaði að lokum fyrir sig og bað Guð að blessa manninn. Síðan er hann búinn að stroka öll ummælin út. Engu að síður má sjá hann raula með laginu hér að neðan. Jamming to MJ on the way to get that work in this morning #BillyJean What you working with this morning? A video posted by Robert Griffin III (@rgiii) on Feb 9, 2015 at 6:25am PST
NFL Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Sjá meira