Efast um að réttir menn hafi verið handteknir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. mars 2015 10:54 Fimm menn eru í haldi vegna morðsins á Nemtsov. Vísir/Getty Ilya Yashin, náinn samstarfsmaður stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov, efast um það að að mennirnir tveir sem hafa verið ákærðir vegna morðsins á Nemtsov séu í raun sekir. Mennirnir, sem eru frá Tsjeteníu, voru handteknir á laugardaginn og færðir fyrir dómara í gær. Annar þeirra hefur játað aðild sína að morðinu en auk tvímenninganna eru þrír aðrir í haldi lögreglu, grunaðir um að aðstoða við morðið og skipulagningu þess. Í samtali við BBC sagði Yashin trúa því að morðingjar Nemtsov væru í Rússlandi og jafnvel í ríkisstjórn landsins. Hann sagði morðið vera hryðjuverk, ætlað til þess að vekja ótta í rússnesku samfélagi. Þeir sem koma að rannsókn morðsins höfðu áður ýjað að því að Nemtsov hafi verið myrtur vegna þess að hann varði útgáfu franska skopmyndablaðsins Charlie Hebdo sem birti meðal annars myndir af Múhameð spámanni. Yashin sagði það hins vegar af og frá að Nemtsov hafi verið myrtur vegna þess. Hann hafi fyrst og fremst gagnrýnt Pútín og rússnesku ríkisstjórnina en ekki íslamska öfgamenn. Morðið á Boris Nemtsov Rússland Tengdar fréttir Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. 4. mars 2015 23:17 Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04 Tveir menn ákærðir fyrir morðið á Nemtsov Mennirnir tveir eru frá Tsjetsjeníu. 8. mars 2015 14:13 Þúsundir minnast Nemtsov í Moskvu Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra, er brugðið vegna morðsins á rússneska stjórnarandstæðingnum. 1. mars 2015 12:35 „Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. 28. febrúar 2015 21:43 Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. 1. mars 2015 13:36 Fjöldi fólks við útförina Boris Nemtsov var borinn til grafar í Moskvu í gær. Þúsundir manna voru við útförina. Kærasta hans sögð hafa fengið að fara til Úkraínu á mánudag. 4. mars 2015 07:00 Tugþúsundir minnast Boris Nemtsovs Stjórnarandstæðingurinn Boris Nemtsov var skotinn til bana í Moskvu á föstudag. Þúsundir mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að minnast Nemtsovs. 2. mars 2015 07:30 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Fleiri fréttir Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Sjá meira
Ilya Yashin, náinn samstarfsmaður stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov, efast um það að að mennirnir tveir sem hafa verið ákærðir vegna morðsins á Nemtsov séu í raun sekir. Mennirnir, sem eru frá Tsjeteníu, voru handteknir á laugardaginn og færðir fyrir dómara í gær. Annar þeirra hefur játað aðild sína að morðinu en auk tvímenninganna eru þrír aðrir í haldi lögreglu, grunaðir um að aðstoða við morðið og skipulagningu þess. Í samtali við BBC sagði Yashin trúa því að morðingjar Nemtsov væru í Rússlandi og jafnvel í ríkisstjórn landsins. Hann sagði morðið vera hryðjuverk, ætlað til þess að vekja ótta í rússnesku samfélagi. Þeir sem koma að rannsókn morðsins höfðu áður ýjað að því að Nemtsov hafi verið myrtur vegna þess að hann varði útgáfu franska skopmyndablaðsins Charlie Hebdo sem birti meðal annars myndir af Múhameð spámanni. Yashin sagði það hins vegar af og frá að Nemtsov hafi verið myrtur vegna þess. Hann hafi fyrst og fremst gagnrýnt Pútín og rússnesku ríkisstjórnina en ekki íslamska öfgamenn.
Morðið á Boris Nemtsov Rússland Tengdar fréttir Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. 4. mars 2015 23:17 Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04 Tveir menn ákærðir fyrir morðið á Nemtsov Mennirnir tveir eru frá Tsjetsjeníu. 8. mars 2015 14:13 Þúsundir minnast Nemtsov í Moskvu Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra, er brugðið vegna morðsins á rússneska stjórnarandstæðingnum. 1. mars 2015 12:35 „Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. 28. febrúar 2015 21:43 Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. 1. mars 2015 13:36 Fjöldi fólks við útförina Boris Nemtsov var borinn til grafar í Moskvu í gær. Þúsundir manna voru við útförina. Kærasta hans sögð hafa fengið að fara til Úkraínu á mánudag. 4. mars 2015 07:00 Tugþúsundir minnast Boris Nemtsovs Stjórnarandstæðingurinn Boris Nemtsov var skotinn til bana í Moskvu á föstudag. Þúsundir mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að minnast Nemtsovs. 2. mars 2015 07:30 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Fleiri fréttir Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Sjá meira
Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. 4. mars 2015 23:17
Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04
Þúsundir minnast Nemtsov í Moskvu Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra, er brugðið vegna morðsins á rússneska stjórnarandstæðingnum. 1. mars 2015 12:35
„Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. 28. febrúar 2015 21:43
Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. 1. mars 2015 13:36
Fjöldi fólks við útförina Boris Nemtsov var borinn til grafar í Moskvu í gær. Þúsundir manna voru við útförina. Kærasta hans sögð hafa fengið að fara til Úkraínu á mánudag. 4. mars 2015 07:00
Tugþúsundir minnast Boris Nemtsovs Stjórnarandstæðingurinn Boris Nemtsov var skotinn til bana í Moskvu á föstudag. Þúsundir mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að minnast Nemtsovs. 2. mars 2015 07:30