Eyjabúar þurfa að drekka sjó Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2015 16:47 Eyðileggingin á svæðinu er gífurleg. Vísir/EPA Íbúar einangraðar eyju nærri Vanuatu er byrjaðir að drekka saltvatn í kjölfar fellibyls sem fór þar yfir. Fólkið bíður eftir alþjóðlegri hjálp, en hjálparstarfsmenn eiga erfitt með að ná til lítilla eyja sem liggja nærri Vanuatu. Búið er á meira en 60 eyjum á svæðinu. Auk skorts á drykkjarvatni er mikil þörf fyrir mat og skjól fyrir þá tugi þúsunda sem misstu heimili sín í fellibylnum. Miklir vatnavextir og flóð hafa komið í veg fyrir að hjálparstarfsmenn geti lent flugvélum á eyjunum. Á vef BBC segir að það að drekka saltvatn geti leitt til dauða. Hingað til er vitað til þess að ellefu létu lífið í fellibylnum. Fjórir dagar eru nú liðnir frá því að fellibylurinn gekk yfir svæðið liggur ekki fyrir hve miklar skemmdirnar voru, en endurbyggingin mun líklega taka langan tíma. Vanúatú Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53 Uppbygging síðustu ára á Vanúatú að engu orðin Forseti Kyrrahafsríkisins segir neyðarástand ríkja á eyjunum í kjölfar fellibylsins Pam sem herjaði á landið um helgina. 16. mars 2015 13:45 Átta óveðrinu í Vanúatú að bráð Veðurhamfarirnar þær verstu á þessum slóðum í áratugi. 14. mars 2015 11:47 Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00 „Þetta var eins og kominn væri heimsendir“ Starfsmaður UNICEF segir ótal heimili á Vanuatu vera rústir einar og að heilu samfélögin hafi eyðilagst. 16. mars 2015 14:47 Mest lesið Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Íbúar einangraðar eyju nærri Vanuatu er byrjaðir að drekka saltvatn í kjölfar fellibyls sem fór þar yfir. Fólkið bíður eftir alþjóðlegri hjálp, en hjálparstarfsmenn eiga erfitt með að ná til lítilla eyja sem liggja nærri Vanuatu. Búið er á meira en 60 eyjum á svæðinu. Auk skorts á drykkjarvatni er mikil þörf fyrir mat og skjól fyrir þá tugi þúsunda sem misstu heimili sín í fellibylnum. Miklir vatnavextir og flóð hafa komið í veg fyrir að hjálparstarfsmenn geti lent flugvélum á eyjunum. Á vef BBC segir að það að drekka saltvatn geti leitt til dauða. Hingað til er vitað til þess að ellefu létu lífið í fellibylnum. Fjórir dagar eru nú liðnir frá því að fellibylurinn gekk yfir svæðið liggur ekki fyrir hve miklar skemmdirnar voru, en endurbyggingin mun líklega taka langan tíma.
Vanúatú Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53 Uppbygging síðustu ára á Vanúatú að engu orðin Forseti Kyrrahafsríkisins segir neyðarástand ríkja á eyjunum í kjölfar fellibylsins Pam sem herjaði á landið um helgina. 16. mars 2015 13:45 Átta óveðrinu í Vanúatú að bráð Veðurhamfarirnar þær verstu á þessum slóðum í áratugi. 14. mars 2015 11:47 Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00 „Þetta var eins og kominn væri heimsendir“ Starfsmaður UNICEF segir ótal heimili á Vanuatu vera rústir einar og að heilu samfélögin hafi eyðilagst. 16. mars 2015 14:47 Mest lesið Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53
Uppbygging síðustu ára á Vanúatú að engu orðin Forseti Kyrrahafsríkisins segir neyðarástand ríkja á eyjunum í kjölfar fellibylsins Pam sem herjaði á landið um helgina. 16. mars 2015 13:45
Átta óveðrinu í Vanúatú að bráð Veðurhamfarirnar þær verstu á þessum slóðum í áratugi. 14. mars 2015 11:47
Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00
„Þetta var eins og kominn væri heimsendir“ Starfsmaður UNICEF segir ótal heimili á Vanuatu vera rústir einar og að heilu samfélögin hafi eyðilagst. 16. mars 2015 14:47