Indriði Áki Þorláksson hefur gengið í raðir Keflavíkur sem lánsmaður frá FH út tímabilið í Pepsi-deild karla.
Indriði Áki er nítján ára sóknarmaður sem fór til FH frá Val á miðju sumri í fyrra en hann á að baki 29 leiki með fyrrnefnda félaginu í efstu deild og skorað í þeim níu mörk.
Þetta er góður liðsstyrkur fyrir Keflavík sem missti Elías Má Ómarsson í atvinnumennsku í vetuir en félagið hefur í vetur fengið markvörðinn Stefán Guðberg Sigurjónsson, Kiko Insa, Alexander Magnússon, Guðjón Árna Antoníusson og Hólmar Örn Rúnarsson.
Indriði Áki lánaður í Keflavík
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið



Max svaraði Marko fullum hálsi
Formúla 1

„Hér er allt mögulegt“
Fótbolti



Van Dijk fær 68 milljónir á viku
Enski boltinn


Dramatík á Hlíðarenda
Handbolti

Lagði egóið til hliðar fyrir liðið
Körfubolti