Serbar mæta með öfluga sveit leikmanna til Íslands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2015 12:30 Marko Vujin er lykilmaður í serbneska landsliðinu. vísir/afp Dejan Peric, landsliðsþjálfari Serbíu, hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Íslandi í undankeppni EM 2016. Fyrri leikurinn verður í Laugardalshöllinni næsta miðvikudag en sá seinni í Nis í Serbíu sunnudaginn 3. maí. Serbar eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðlinum en Íslendingar eru með tvö, eftir einn sigur og eitt tap. Serbar tefla fram sínu sterkasta liði fyrir utan markvörðinn Darko Stanic sem gefur ekki kost á sér í landsliðið. Aðeins tveir leikmenn í hópnum spila í heimalandinu en helstu stjörnur Serba eru skytturnar Marko Vujin frá Kiel og Momir Ilic, fyrrverandi leikmaður Kiel og núverandi leikmaður Veszprem í Ungverjalandi.Serbneski landsliðshópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Miroslav Kocić (Vojvodina Novi Sad) Dejan Milosavljev (Jugovic Kac) Dragan Marjanac (BSV Bern Muri)Aðrir leikmenn: Filip Marjanović (Vojvodina Novi Sad) Nemanja Ilić (Fenix Toulouse) Momir Ilić (KC Veszprem) Ilija Abutović (Vardar Skopje) Petar Đorđić (HSV Hamburg) Davor Čutura (El Quiyada Doha) Dalibor Čutura (HCM Constanta) Nenad Vučković (MT Melsungen) Nemanja Mladenović (OC Cesson) Nemanja Zelenović (Wisla Plock) Marko Vujin (THW Kiel) Darko Đukić (Metalurg Skopje) Aleksandar Radovanović (Cherbourg) Rastko Stojković (Brest Meschkow) Mijajlo Marsenić (Partizan Belgrad) EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17. apríl 2015 15:03 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Dejan Peric, landsliðsþjálfari Serbíu, hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Íslandi í undankeppni EM 2016. Fyrri leikurinn verður í Laugardalshöllinni næsta miðvikudag en sá seinni í Nis í Serbíu sunnudaginn 3. maí. Serbar eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðlinum en Íslendingar eru með tvö, eftir einn sigur og eitt tap. Serbar tefla fram sínu sterkasta liði fyrir utan markvörðinn Darko Stanic sem gefur ekki kost á sér í landsliðið. Aðeins tveir leikmenn í hópnum spila í heimalandinu en helstu stjörnur Serba eru skytturnar Marko Vujin frá Kiel og Momir Ilic, fyrrverandi leikmaður Kiel og núverandi leikmaður Veszprem í Ungverjalandi.Serbneski landsliðshópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Miroslav Kocić (Vojvodina Novi Sad) Dejan Milosavljev (Jugovic Kac) Dragan Marjanac (BSV Bern Muri)Aðrir leikmenn: Filip Marjanović (Vojvodina Novi Sad) Nemanja Ilić (Fenix Toulouse) Momir Ilić (KC Veszprem) Ilija Abutović (Vardar Skopje) Petar Đorđić (HSV Hamburg) Davor Čutura (El Quiyada Doha) Dalibor Čutura (HCM Constanta) Nenad Vučković (MT Melsungen) Nemanja Mladenović (OC Cesson) Nemanja Zelenović (Wisla Plock) Marko Vujin (THW Kiel) Darko Đukić (Metalurg Skopje) Aleksandar Radovanović (Cherbourg) Rastko Stojković (Brest Meschkow) Mijajlo Marsenić (Partizan Belgrad)
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17. apríl 2015 15:03 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17. apríl 2015 15:03