Haukur Ingi: Þetta verður mikil áskorun Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. júní 2015 15:26 Haukur Ingi var aðstoðarþjálfari hjá Ásmundi Arnarssyni síðasta sumar. Þeir eru hér saman á hliðarlínunni. vísir/daníel „Það var nú bara hringt í mig í gærkvöldi og núna er ég orðinn þjálfari Keflavíkur," sagði Haukur Ingi Guðnason, nýráðinn þjálfari Keflavíkur. Hann mun stýra liðinu út þessa leiktíð ásamt Jóhanni Birni Guðmundssyni. Þeir taka við liðinu af Kristjáni Guðmundssyni sem var rekinn í gær.Sjá einnig: Jóhann og Haukur Ingi taka við Keflavík „Það var ótrúlega skammur fyrirvari á þessu. Við höfðum ekki mikinn tíma til að hugsa okkur um en við ákváðum að taka slaginn þó svo við hefðum nánast þurft að svara á staðnum. Í raun og veru ekki var aldrei spurning um að taka slaginn," segir Haukur Ingi en hann lætur nú af störfum sem yfirþjálfari yngri flokka hjá Fylki. Hann þakkar Fylki fyrir að sýna sér skilning. „Hérna er ég að fá tækifæri til þess að stýra mínu uppeldisfélagi þar sem ræturnar liggja hjá mér. Þetta er frábært tækifæri og eiginlega ómögulegt að hafna því. „Við Jói erum mjög góðir vinir og höfum oft talað um það í gegnum tíðina að það gæti verið gaman að þjálfa saman enda höfum við svipaða hugmyndafræði í knattspyrnunni. Þetta verður mikil áskorun og virkilega krefjandi verkefni." Það er óhætt að segja að verkefnið sé krefjandi enda er Keflavík á botni Pepsi-deildarinnar með aðeins eitt stig eftir sex leiki. „Ég hef einhverjar hugsanir um hvað þarf að laga en það þarf að skoða það betur. Mótið ræðst ekki á næsta leik en það sem þarf helst að laga er varnarleikurinn. Ég veit að Kristján er hæfur þjálfari en stundum smella hlutirnir ekki í boltanum. Ef hann vissi hvað væri að þá hefði hann verið búinn að laga það. „Fyrsta skrefið er varnarleikurinn enda erfitt að vinna leiki kannski 6-5 og 4-3. Það er margt sem við verðum að skoða og vinnan hjá okkur hefst strax í kvöld," segir Haukur Ingi Guðnason. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Sjá meira
„Það var nú bara hringt í mig í gærkvöldi og núna er ég orðinn þjálfari Keflavíkur," sagði Haukur Ingi Guðnason, nýráðinn þjálfari Keflavíkur. Hann mun stýra liðinu út þessa leiktíð ásamt Jóhanni Birni Guðmundssyni. Þeir taka við liðinu af Kristjáni Guðmundssyni sem var rekinn í gær.Sjá einnig: Jóhann og Haukur Ingi taka við Keflavík „Það var ótrúlega skammur fyrirvari á þessu. Við höfðum ekki mikinn tíma til að hugsa okkur um en við ákváðum að taka slaginn þó svo við hefðum nánast þurft að svara á staðnum. Í raun og veru ekki var aldrei spurning um að taka slaginn," segir Haukur Ingi en hann lætur nú af störfum sem yfirþjálfari yngri flokka hjá Fylki. Hann þakkar Fylki fyrir að sýna sér skilning. „Hérna er ég að fá tækifæri til þess að stýra mínu uppeldisfélagi þar sem ræturnar liggja hjá mér. Þetta er frábært tækifæri og eiginlega ómögulegt að hafna því. „Við Jói erum mjög góðir vinir og höfum oft talað um það í gegnum tíðina að það gæti verið gaman að þjálfa saman enda höfum við svipaða hugmyndafræði í knattspyrnunni. Þetta verður mikil áskorun og virkilega krefjandi verkefni." Það er óhætt að segja að verkefnið sé krefjandi enda er Keflavík á botni Pepsi-deildarinnar með aðeins eitt stig eftir sex leiki. „Ég hef einhverjar hugsanir um hvað þarf að laga en það þarf að skoða það betur. Mótið ræðst ekki á næsta leik en það sem þarf helst að laga er varnarleikurinn. Ég veit að Kristján er hæfur þjálfari en stundum smella hlutirnir ekki í boltanum. Ef hann vissi hvað væri að þá hefði hann verið búinn að laga það. „Fyrsta skrefið er varnarleikurinn enda erfitt að vinna leiki kannski 6-5 og 4-3. Það er margt sem við verðum að skoða og vinnan hjá okkur hefst strax í kvöld," segir Haukur Ingi Guðnason.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Sjá meira