Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júní 2015 07:45 Englendingar fagna brotthvarfi Blatters. vísir/getty Eftir að hafa unnið forsetakosningar FIFA í fimmta sinn síðastliðinn föstudag og það með miklum yfirburðum kom Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, öllum á óvart í gær þegar hann sagði af sér. Margir hafa velt fyrir sér hvers vegna hann tók þess ákvörðun, en samkvæmt fréttastofu ABC í Bandaríkjunum er hann í hópi þeirra sem grunaðir eru um spillingu í rannsókn bandarískra yfirvalda.Sjá einnig:Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Blatter var endurkjörinn í skugga gríðarlegra spillingarmála, en sjö háttsættir embættismenn FIFA voru handteknir rétt fyrir ársþingið í síðustu viku. Engin þjóð er ánægðari með brotthvarf Blatters heldur en England, en enska knattspyrnusambandið og Blatter eru engir vinir. Enski blöðin fögnuðu mikið á forsíðum blaða sinna og íþróttablaðanna eins og sjá má hér að neðan.Daily Mirror: Frábær dagur fyrir fótboltann MIRROR SPORT: A great day for football #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/QGXvqVcOfB— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 The Sun: Náðum honum SUN SPORT: Got Him #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/U0RNBb3Hzp— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Express og Star voru með sama orðaleikinn: EXPRESS: Blatt's all folks #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/AlVcjrQjck— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 STAR SPORT: Blatt's all folks #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/rk6yZh7TdE— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Metro: Nú skulum við snúa okkur að Katar METRO SPORT: Now let's turn up the heat on Qatar #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/idb9sx1CZe— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Independent: Rekinn út af THE I: Sent Off #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/BcfeHdoHVX— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Guardian: Blatter gengur burt GUARDIAN: Downfall: Blatter walks away #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/1euOXCw4pQ— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 FIFA Tengdar fréttir Forsetakjör með fjögurra mánaða fyrirvara Boða verður til forsetakjörs FIFA með minnst fjögurra mánaða fyrirvara. 2. júní 2015 18:04 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2. júní 2015 12:15 Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Leik lokið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Leik lokið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Sjá meira
Eftir að hafa unnið forsetakosningar FIFA í fimmta sinn síðastliðinn föstudag og það með miklum yfirburðum kom Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, öllum á óvart í gær þegar hann sagði af sér. Margir hafa velt fyrir sér hvers vegna hann tók þess ákvörðun, en samkvæmt fréttastofu ABC í Bandaríkjunum er hann í hópi þeirra sem grunaðir eru um spillingu í rannsókn bandarískra yfirvalda.Sjá einnig:Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Blatter var endurkjörinn í skugga gríðarlegra spillingarmála, en sjö háttsættir embættismenn FIFA voru handteknir rétt fyrir ársþingið í síðustu viku. Engin þjóð er ánægðari með brotthvarf Blatters heldur en England, en enska knattspyrnusambandið og Blatter eru engir vinir. Enski blöðin fögnuðu mikið á forsíðum blaða sinna og íþróttablaðanna eins og sjá má hér að neðan.Daily Mirror: Frábær dagur fyrir fótboltann MIRROR SPORT: A great day for football #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/QGXvqVcOfB— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 The Sun: Náðum honum SUN SPORT: Got Him #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/U0RNBb3Hzp— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Express og Star voru með sama orðaleikinn: EXPRESS: Blatt's all folks #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/AlVcjrQjck— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 STAR SPORT: Blatt's all folks #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/rk6yZh7TdE— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Metro: Nú skulum við snúa okkur að Katar METRO SPORT: Now let's turn up the heat on Qatar #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/idb9sx1CZe— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Independent: Rekinn út af THE I: Sent Off #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/BcfeHdoHVX— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015 Guardian: Blatter gengur burt GUARDIAN: Downfall: Blatter walks away #tomorrowspaperstoday #BBCPapers pic.twitter.com/1euOXCw4pQ— Neil Henderson (@hendopolis) June 2, 2015
FIFA Tengdar fréttir Forsetakjör með fjögurra mánaða fyrirvara Boða verður til forsetakjörs FIFA með minnst fjögurra mánaða fyrirvara. 2. júní 2015 18:04 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2. júní 2015 12:15 Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Leik lokið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Leik lokið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Sjá meira
Forsetakjör með fjögurra mánaða fyrirvara Boða verður til forsetakjörs FIFA með minnst fjögurra mánaða fyrirvara. 2. júní 2015 18:04
Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00
FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2. júní 2015 12:15
Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47