Ungverjar senda um 2.100 lögreglumenn að serbnesku landamærunum Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2015 11:33 Fyrr í sumar hófu Ungverjar að reisa 1.100 kílómetra langa girðingu á landamærunum. Vísir/AFP Stjórnvöld í Ungverjalandi hafa ákveðið að senda rúmlega 2.100 lögreglumenn að landamærum landsins að Serbíu til að stöðva straum flóttamanna. Fréttir hafa borist af því að lögregla hafi beitt táragasi gegn fleiri hundruð flóttamönnum sem hafast við í búðum í bænum Röszke, nærri serbnesku landamærunum. Talsmaður ungversku lögreglunnar segir að þessi herta landamæragæsla verði að fullu komin til framkvæmda eftir rúma viku, eða þann 5. september. Fjöldi þess flóttafólks sem kemur sér inn á Schengen-svæðið á landamærum Ungverjalands og Serbíu hefur aukist mikið síðustu mánuði. Lögregla segir að um 2.500 manns hafi haldið yfir landamærin í gær sem sé met.Í frétt Dagens Nyheter segir að stjórnvöld í Ungverjalandi íhugi einnig að senda hermenn á vettvang til að stöðva strauminn. Tillaga um slíkt verður rædd í ungverska þinginu í næstu viku.1.100 kílómerta löng girðing Fyrr í sumar hófu Ungverjar að reisa 1.100 kílómetra langa girðingu á landamærunum. Flóttafólkið fer jafnan frá Grikklandi, um Makedóníu og Serbíu og reynir svo að komast inn til Ungverjalands. Þaðan heldur ferðin oft áfram til Þýskalands eða Norðurlanda. Flestir flóttamannanna koma til Evrópu frá Ítalíu og Grikklandi, en áætlað er að um 300 þúsund manns hafi komið til landanna frá stríðshrjáðum löndum, bæði í Miðausturlöndum og Afríku, það sem af er ári. Flóttamenn Grikkland Tengdar fréttir Ungverjar reisa girðingu á landamærum Undirbúningsvinna hófst við borgina Morahalom á landamærum Serbíu í morgun. 13. júlí 2015 12:59 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sjá meira
Stjórnvöld í Ungverjalandi hafa ákveðið að senda rúmlega 2.100 lögreglumenn að landamærum landsins að Serbíu til að stöðva straum flóttamanna. Fréttir hafa borist af því að lögregla hafi beitt táragasi gegn fleiri hundruð flóttamönnum sem hafast við í búðum í bænum Röszke, nærri serbnesku landamærunum. Talsmaður ungversku lögreglunnar segir að þessi herta landamæragæsla verði að fullu komin til framkvæmda eftir rúma viku, eða þann 5. september. Fjöldi þess flóttafólks sem kemur sér inn á Schengen-svæðið á landamærum Ungverjalands og Serbíu hefur aukist mikið síðustu mánuði. Lögregla segir að um 2.500 manns hafi haldið yfir landamærin í gær sem sé met.Í frétt Dagens Nyheter segir að stjórnvöld í Ungverjalandi íhugi einnig að senda hermenn á vettvang til að stöðva strauminn. Tillaga um slíkt verður rædd í ungverska þinginu í næstu viku.1.100 kílómerta löng girðing Fyrr í sumar hófu Ungverjar að reisa 1.100 kílómetra langa girðingu á landamærunum. Flóttafólkið fer jafnan frá Grikklandi, um Makedóníu og Serbíu og reynir svo að komast inn til Ungverjalands. Þaðan heldur ferðin oft áfram til Þýskalands eða Norðurlanda. Flestir flóttamannanna koma til Evrópu frá Ítalíu og Grikklandi, en áætlað er að um 300 þúsund manns hafi komið til landanna frá stríðshrjáðum löndum, bæði í Miðausturlöndum og Afríku, það sem af er ári.
Flóttamenn Grikkland Tengdar fréttir Ungverjar reisa girðingu á landamærum Undirbúningsvinna hófst við borgina Morahalom á landamærum Serbíu í morgun. 13. júlí 2015 12:59 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sjá meira
Ungverjar reisa girðingu á landamærum Undirbúningsvinna hófst við borgina Morahalom á landamærum Serbíu í morgun. 13. júlí 2015 12:59