Minnst tugur særður eftir sprengingu við úkraínska þinghúsið Jóhann Óli Eiðsson skrifar 31. ágúst 2015 11:34 Sprengjum hefur rignt yfir báða hópa. Minnst tíu eru særði er eftir að handsprengja sprakk fyrir utan úkraínska þingið í Kænugarði. Sprengjunni var kastað af mótmælanda í átt að óeirðalögreglumönnum sem vörnuðu fólki inngöngu í húsið. Fólkið var samankomið til að mótmæla viðbótum við stjórnarskrá landsins sem eykur sjálfstæði sveitarfélaga í landinu. Girðingum hafði verið komið upp við þinghúsið áður en mótmælendur mættu. Steinum rigndi yfir lögreglumennina auk reyksprengnja. Báðar hliðar hafa beitt táragasi gegn hinni. Handsprengjan lenti í hópi lögreglumanna og særðust minnst tíu samkvæmt yfirlýsingu á Facebook-síðu úkraínska innanríkisráðuneytisins. Ástandið í Úkraínu hefur verið óstöðugt undanfarin ár en vopnahlé hefur verið í gildi síðustu mánuði í það minnsta að nafninu til. Stríðandi fylkingar sættust á það fyrir skemmstu að leggja niður vopn svo skólahald gæti hafist. Explosion outside #Kiev #Ukraine's parliament, 10 security forces injured pic.twitter.com/WBjyKq4VQl— Mete Sohtaoğlu (@metesohtaoglu) August 31, 2015 #US and #EU brought democracy, freedom and prosperity to #Ukraine , but #maidan scenes reapper in KIev. pic.twitter.com/03rQtYGl3T— Alex Bukovsky (@BungeeWedgie) August 31, 2015 Úkraína Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Minnst tíu eru særði er eftir að handsprengja sprakk fyrir utan úkraínska þingið í Kænugarði. Sprengjunni var kastað af mótmælanda í átt að óeirðalögreglumönnum sem vörnuðu fólki inngöngu í húsið. Fólkið var samankomið til að mótmæla viðbótum við stjórnarskrá landsins sem eykur sjálfstæði sveitarfélaga í landinu. Girðingum hafði verið komið upp við þinghúsið áður en mótmælendur mættu. Steinum rigndi yfir lögreglumennina auk reyksprengnja. Báðar hliðar hafa beitt táragasi gegn hinni. Handsprengjan lenti í hópi lögreglumanna og særðust minnst tíu samkvæmt yfirlýsingu á Facebook-síðu úkraínska innanríkisráðuneytisins. Ástandið í Úkraínu hefur verið óstöðugt undanfarin ár en vopnahlé hefur verið í gildi síðustu mánuði í það minnsta að nafninu til. Stríðandi fylkingar sættust á það fyrir skemmstu að leggja niður vopn svo skólahald gæti hafist. Explosion outside #Kiev #Ukraine's parliament, 10 security forces injured pic.twitter.com/WBjyKq4VQl— Mete Sohtaoğlu (@metesohtaoglu) August 31, 2015 #US and #EU brought democracy, freedom and prosperity to #Ukraine , but #maidan scenes reapper in KIev. pic.twitter.com/03rQtYGl3T— Alex Bukovsky (@BungeeWedgie) August 31, 2015
Úkraína Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira