Íslenska landsliðið í Counter Strike undirbýr sig nú að kappi fyrir heimsmeistaramótið í þessum vinsæla tölvuleik. Ísland í dag kíkti við á æfingu og fékk að spreyta sig með strákunum.
Ísland í dag: Á landsliðsæfingu í Counter Strike
Tengdar fréttir

„Það verða allir stjarfir að fylgjast með“
Íslenska landsliðið í Counter-Strike keppir við hina ógnarsterku Svía í kvöld; á leið sinni í úrslit heimsmeistaramótsins.