Conor og Nate létu hnefana tala of snemma | Sjáið blaðamannafundinn í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2016 23:10 Conor McGregor og Nate Diaz á sviðinu í kvöld. Vísir/Getty UFC-bardagi Conor McGregor og Nate Diaz hófst næstum því 48 tímum of snemma þegar þeim félögum lenti saman á blaðamannafundi í Las Vegas í kvöld. Öryggisverðir þurftu að koma forseta UFC til hjálpar á sviðinu þegar þeir Conor McGregor og Nate Diaz ætluðu í hvorn annan. Það fauk í félagana eftir að Conor McGregor sló í hendi Nate Diaz þegar þeir stilltu sér upp andspænis hvorum öðrum eins og venja er á blaðamannafundi sem þessum. Það er hægt að sjá öll þessi læti í myndbandinu hér fyrir neðan en þar er einnig allur blaðamannafundurinn fyrir UFC 196 kvöldið. Conor McGregor kallaði Nate Diaz annars "lítinn hræddan strák" á blaðamannfundinum og talaði um að Nate gerði ekki mikið um leið og alvöru karlmaður léti sjá sig. Conor McGregor bað Nate Diaz líka um að dansa fyrir sig og bannaði honum að horfa í augun á sér. Svona dæmigerður blaðamannafundur fyrir Írann. Fyrir óþolinmóða þá eða þá sem hafa ekki tíma til að horfa á allan blaðamannafundinn þá hefjast lætin eftir klukkutíma og rúmar níu mínútur í myndbandinu hér fyrir neðan. MMA Tengdar fréttir Diaz: Ég er búinn að gera allt sem Conor er að gera Nate Diaz gerir lítið úr æfingaaðferðum Conor McGregor. Segist hafa gert þetta allt áður þó svo Conor þykist hafa fundið upp á þessum æfingum. 2. mars 2016 15:00 Hnefaleikaþjálfari Diaz segir að Conor sé á sterum Nate Diaz gerði yfirmenn UFC öskureiða er hann hélt því fram á blaðamannafundi með Conor McGregor að allir í UFC væru á sterum. 29. febrúar 2016 14:30 Sjáðu það helsta frá opnu æfingunni í gær Áhorfendur stóðu í biðröð í marga klukkutíma í gær til þess að fylgjast með Conor McGregor æfa á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas. 3. mars 2016 14:00 Conor fór í óvænta heimsókn til aðdáanda | Myndband Conor McGregor er engum líkur og hann gladdi einn af sínum hörðustu aðdáendum í Kaliforníu með óvæntri heimsókn. 2. mars 2016 10:30 Svona á að auglýsa bardaga | Myndband UFC setti í loftið frábæra auglýsingu fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um helgina. 29. febrúar 2016 23:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sjá meira
UFC-bardagi Conor McGregor og Nate Diaz hófst næstum því 48 tímum of snemma þegar þeim félögum lenti saman á blaðamannafundi í Las Vegas í kvöld. Öryggisverðir þurftu að koma forseta UFC til hjálpar á sviðinu þegar þeir Conor McGregor og Nate Diaz ætluðu í hvorn annan. Það fauk í félagana eftir að Conor McGregor sló í hendi Nate Diaz þegar þeir stilltu sér upp andspænis hvorum öðrum eins og venja er á blaðamannafundi sem þessum. Það er hægt að sjá öll þessi læti í myndbandinu hér fyrir neðan en þar er einnig allur blaðamannafundurinn fyrir UFC 196 kvöldið. Conor McGregor kallaði Nate Diaz annars "lítinn hræddan strák" á blaðamannfundinum og talaði um að Nate gerði ekki mikið um leið og alvöru karlmaður léti sjá sig. Conor McGregor bað Nate Diaz líka um að dansa fyrir sig og bannaði honum að horfa í augun á sér. Svona dæmigerður blaðamannafundur fyrir Írann. Fyrir óþolinmóða þá eða þá sem hafa ekki tíma til að horfa á allan blaðamannafundinn þá hefjast lætin eftir klukkutíma og rúmar níu mínútur í myndbandinu hér fyrir neðan.
MMA Tengdar fréttir Diaz: Ég er búinn að gera allt sem Conor er að gera Nate Diaz gerir lítið úr æfingaaðferðum Conor McGregor. Segist hafa gert þetta allt áður þó svo Conor þykist hafa fundið upp á þessum æfingum. 2. mars 2016 15:00 Hnefaleikaþjálfari Diaz segir að Conor sé á sterum Nate Diaz gerði yfirmenn UFC öskureiða er hann hélt því fram á blaðamannafundi með Conor McGregor að allir í UFC væru á sterum. 29. febrúar 2016 14:30 Sjáðu það helsta frá opnu æfingunni í gær Áhorfendur stóðu í biðröð í marga klukkutíma í gær til þess að fylgjast með Conor McGregor æfa á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas. 3. mars 2016 14:00 Conor fór í óvænta heimsókn til aðdáanda | Myndband Conor McGregor er engum líkur og hann gladdi einn af sínum hörðustu aðdáendum í Kaliforníu með óvæntri heimsókn. 2. mars 2016 10:30 Svona á að auglýsa bardaga | Myndband UFC setti í loftið frábæra auglýsingu fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um helgina. 29. febrúar 2016 23:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sjá meira
Diaz: Ég er búinn að gera allt sem Conor er að gera Nate Diaz gerir lítið úr æfingaaðferðum Conor McGregor. Segist hafa gert þetta allt áður þó svo Conor þykist hafa fundið upp á þessum æfingum. 2. mars 2016 15:00
Hnefaleikaþjálfari Diaz segir að Conor sé á sterum Nate Diaz gerði yfirmenn UFC öskureiða er hann hélt því fram á blaðamannafundi með Conor McGregor að allir í UFC væru á sterum. 29. febrúar 2016 14:30
Sjáðu það helsta frá opnu æfingunni í gær Áhorfendur stóðu í biðröð í marga klukkutíma í gær til þess að fylgjast með Conor McGregor æfa á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas. 3. mars 2016 14:00
Conor fór í óvænta heimsókn til aðdáanda | Myndband Conor McGregor er engum líkur og hann gladdi einn af sínum hörðustu aðdáendum í Kaliforníu með óvæntri heimsókn. 2. mars 2016 10:30
Svona á að auglýsa bardaga | Myndband UFC setti í loftið frábæra auglýsingu fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um helgina. 29. febrúar 2016 23:30