Afhöfðaði stúlkuna til að hefna fyrir loftárásir Rússa í Sýrlandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. mars 2016 16:10 Konan, sem heitir Gulchekhra Bobokulova, er 38 ára gömul og kemur frá Úsbekistan. vísir/epa Kona sem grunuð er um að hafa myrt fjögurra ára stúlku í Rússlandi með því að afhöfða hana segist hafa gert það til að hefna fyrir loftárásir Rússa í Sýrlandi. Konan, sem heitir Gulchekhra Bobokulova, er 38 ára gömul og kemur frá Úsbekistan. Til hennar sást fyrir utan lestarstöð í Moskvu á mánudag þar sem hún gekk um með barnshöfuð en hún var barnfóstra stúlkunnar. Bobokulova kom fyrir rétt í gær og sagði fréttamönnum þá að Allah hefði skipað henni að drepa stúlkuna. Í myndbandi sem síðan hefur farið í umferð á internetinu sést konan einnig tjá sig um morðið og nefnir þar sérstaklega Vladimir Pútín, Rússlandsforseta. „Ég er að hefna mín á þeim sem hafa úthellt blóði. Pútín hefur úthellt blóði og fyrirskipað sprengjuárásir. Af hverju er verið að drepa múslima? Þeir vilja líka lifa,“ segir Bobokulova í myndbandinu. Vitni hafa sagt að þar sem hún gekk um götur Moskvu með höfuð stúlkunnar hafi hún hrópað slagorð öfgafullra íslamista en lögreglan telur hana ekki tengjast neinum hryðjuverkahópum. Hins vegar er talið að hún eigi við geðræn vandamál að stríða og verður hún látin sæta geðmati vegna rannsóknar málsins. Úsbekistan Tengdar fréttir Kona sem gekk um með afskorið barnshöfuð handtekin í Moskvu Talið er að konan hafi verið barnfóstra barnsins sem var á fjórða aldursári. 29. febrúar 2016 11:20 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Erlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Fleiri fréttir Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Sjá meira
Kona sem grunuð er um að hafa myrt fjögurra ára stúlku í Rússlandi með því að afhöfða hana segist hafa gert það til að hefna fyrir loftárásir Rússa í Sýrlandi. Konan, sem heitir Gulchekhra Bobokulova, er 38 ára gömul og kemur frá Úsbekistan. Til hennar sást fyrir utan lestarstöð í Moskvu á mánudag þar sem hún gekk um með barnshöfuð en hún var barnfóstra stúlkunnar. Bobokulova kom fyrir rétt í gær og sagði fréttamönnum þá að Allah hefði skipað henni að drepa stúlkuna. Í myndbandi sem síðan hefur farið í umferð á internetinu sést konan einnig tjá sig um morðið og nefnir þar sérstaklega Vladimir Pútín, Rússlandsforseta. „Ég er að hefna mín á þeim sem hafa úthellt blóði. Pútín hefur úthellt blóði og fyrirskipað sprengjuárásir. Af hverju er verið að drepa múslima? Þeir vilja líka lifa,“ segir Bobokulova í myndbandinu. Vitni hafa sagt að þar sem hún gekk um götur Moskvu með höfuð stúlkunnar hafi hún hrópað slagorð öfgafullra íslamista en lögreglan telur hana ekki tengjast neinum hryðjuverkahópum. Hins vegar er talið að hún eigi við geðræn vandamál að stríða og verður hún látin sæta geðmati vegna rannsóknar málsins.
Úsbekistan Tengdar fréttir Kona sem gekk um með afskorið barnshöfuð handtekin í Moskvu Talið er að konan hafi verið barnfóstra barnsins sem var á fjórða aldursári. 29. febrúar 2016 11:20 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Erlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Fleiri fréttir Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Sjá meira
Kona sem gekk um með afskorið barnshöfuð handtekin í Moskvu Talið er að konan hafi verið barnfóstra barnsins sem var á fjórða aldursári. 29. febrúar 2016 11:20