Uppgötvuðu að helíum uppsprettu var að finna í Tansaníu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 29. júní 2016 23:57 Helíum er þekkt fyrir að vera notað í blöðrur en það er notað í margvíslegum öðrum tilgangi sem telst mun mikilvægari. Vísir/Getty Vísindamenn hafa uppgötvað stóra helíum-uppsprettu í Tansaníu. Þetta eru stórtíðindi þar sem helíumbirgðir í heiminum eru að klárast. Þetta segja jarðfræðingar í háskólunum í Durham og Oxford. Helíum er notað í röntgentækjum, sjónaukum og geimförum svo eitthvað sé nefnt. Þar til nú hefur helíumgasið aðeins fundist í litlu magni þar sem borað er eftir olíu og öðrum gastegundum. En með nýrri leitaraðferð fundu vísindamenn mikið magn af helíumi í Rift-dalnum í Tanzaníu. Þeir fullyrða að með helíumgasi úr aðeins einum hluta dalsins væri hægt að tryggja helíum í yfir milljón röngten skanna. Chris Ballentina prófessor hjá jarðfræðideild Oxford háskóla sagði að þetta væru stórtíðindi og að fundurinn breytti miklu. Telur Ballentina að fundurinn gefi fyrirheit um að hægt sé að finna meira helíum annars staðar. Tansanía Tengdar fréttir Vísindi árið 2015 - Hið stóra kannað og hið smáa beislað Þegar það styttist í að Jörðin klári 365 daga hringferð sína um Sólina er viðeigandi að horfa yfir farinn veg og rifja upp það sem upp úr stóð á árinu. Líkt og síðustu ár var árið 2015 gjöfult þegar vísindi eru annars vegar. Hérna eru helstu vísindaafrek og uppgötvanir ársins 2015. Þetta er augljóslega ekki tæmandi listi en hann inniheldur það sem vakti sérstaklega athygli höfundar. 20. desember 2015 00:01 Stærsta loftfar heims Má nota til farþegaflutninga, rannsókna, gæslu og þungaflutninga. 23. mars 2016 08:34 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Fleiri fréttir Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Sjá meira
Vísindamenn hafa uppgötvað stóra helíum-uppsprettu í Tansaníu. Þetta eru stórtíðindi þar sem helíumbirgðir í heiminum eru að klárast. Þetta segja jarðfræðingar í háskólunum í Durham og Oxford. Helíum er notað í röntgentækjum, sjónaukum og geimförum svo eitthvað sé nefnt. Þar til nú hefur helíumgasið aðeins fundist í litlu magni þar sem borað er eftir olíu og öðrum gastegundum. En með nýrri leitaraðferð fundu vísindamenn mikið magn af helíumi í Rift-dalnum í Tanzaníu. Þeir fullyrða að með helíumgasi úr aðeins einum hluta dalsins væri hægt að tryggja helíum í yfir milljón röngten skanna. Chris Ballentina prófessor hjá jarðfræðideild Oxford háskóla sagði að þetta væru stórtíðindi og að fundurinn breytti miklu. Telur Ballentina að fundurinn gefi fyrirheit um að hægt sé að finna meira helíum annars staðar.
Tansanía Tengdar fréttir Vísindi árið 2015 - Hið stóra kannað og hið smáa beislað Þegar það styttist í að Jörðin klári 365 daga hringferð sína um Sólina er viðeigandi að horfa yfir farinn veg og rifja upp það sem upp úr stóð á árinu. Líkt og síðustu ár var árið 2015 gjöfult þegar vísindi eru annars vegar. Hérna eru helstu vísindaafrek og uppgötvanir ársins 2015. Þetta er augljóslega ekki tæmandi listi en hann inniheldur það sem vakti sérstaklega athygli höfundar. 20. desember 2015 00:01 Stærsta loftfar heims Má nota til farþegaflutninga, rannsókna, gæslu og þungaflutninga. 23. mars 2016 08:34 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Fleiri fréttir Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Sjá meira
Vísindi árið 2015 - Hið stóra kannað og hið smáa beislað Þegar það styttist í að Jörðin klári 365 daga hringferð sína um Sólina er viðeigandi að horfa yfir farinn veg og rifja upp það sem upp úr stóð á árinu. Líkt og síðustu ár var árið 2015 gjöfult þegar vísindi eru annars vegar. Hérna eru helstu vísindaafrek og uppgötvanir ársins 2015. Þetta er augljóslega ekki tæmandi listi en hann inniheldur það sem vakti sérstaklega athygli höfundar. 20. desember 2015 00:01
Stærsta loftfar heims Má nota til farþegaflutninga, rannsókna, gæslu og þungaflutninga. 23. mars 2016 08:34