KSÍ býður Tólfunni til Nice Eiríkur Stefán Ásgeirssno skrifar 25. júní 2016 17:04 Um fimmtán meðlimir Tólfunnar hafa verið á öllum þremur leikjum Íslands á mótinu til þessa en aðrir komið og tekið einn eða tvo. Af þeim fimmtán eru fimm með sérstaka passa sem leyfa þeim að burðast með trommur og slíkt upp í stúku. Vísir/Vilhelm Knattspyrnusamband Íslands hefur boðið tíu meðlimum Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, á leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi. Leikurinn fer fram í Nice og segir Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, að það hafi verið ákveðið að bjóða tíu meðlimum Tólfunnar til Frakklands til að fara á leikinn. KSÍ mun sjá um kostnað vegna flugs, gistingu og miða á leikinn. „Það kom aldrei neitt erindi frá Tólfunni um þetta,“ segir Ómar í samtali við Vísi. „En við erum að bregðast við þrýstingi frá þjóðinni eftir að hafa fengið gríðarlegt magn af tölvupósti og skilaboðum á Facebook til okkar.“ „Það eru allir sammála um að stemningin á leikjum Íslands hefur verið stórkostleg og Tólfan á stóran þátt í því. Við vildum því efla þessa sveit þrjú þúsund stuðningsmanna Íslands sem verða á leiknum.“ Áður hafði Benjamín Hallbjörnsson, formaður Tólfunnar, sagt í viðtali við Vísi að ekki hefði verið til meira fjármagn hjá Tólfunni eftir riðlakeppnina til að fylgja liðinu áfram eftir í 16-liða úrslitin. „Kannski verður þetta einhver klikkun og við förum aftur á sunnudaginn,“ sagði hann þá. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, greindi svo frá því í gær að KSÍ myndi bregðast við þessu og skoða þann möguleika að hjálpa Tólfunni að komast á leikinn í Nice á mánudag. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. 12. júní 2016 20:45 Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 13:45 Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur boðið tíu meðlimum Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, á leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi. Leikurinn fer fram í Nice og segir Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, að það hafi verið ákveðið að bjóða tíu meðlimum Tólfunnar til Frakklands til að fara á leikinn. KSÍ mun sjá um kostnað vegna flugs, gistingu og miða á leikinn. „Það kom aldrei neitt erindi frá Tólfunni um þetta,“ segir Ómar í samtali við Vísi. „En við erum að bregðast við þrýstingi frá þjóðinni eftir að hafa fengið gríðarlegt magn af tölvupósti og skilaboðum á Facebook til okkar.“ „Það eru allir sammála um að stemningin á leikjum Íslands hefur verið stórkostleg og Tólfan á stóran þátt í því. Við vildum því efla þessa sveit þrjú þúsund stuðningsmanna Íslands sem verða á leiknum.“ Áður hafði Benjamín Hallbjörnsson, formaður Tólfunnar, sagt í viðtali við Vísi að ekki hefði verið til meira fjármagn hjá Tólfunni eftir riðlakeppnina til að fylgja liðinu áfram eftir í 16-liða úrslitin. „Kannski verður þetta einhver klikkun og við förum aftur á sunnudaginn,“ sagði hann þá. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, greindi svo frá því í gær að KSÍ myndi bregðast við þessu og skoða þann möguleika að hjálpa Tólfunni að komast á leikinn í Nice á mánudag.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. 12. júní 2016 20:45 Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 13:45 Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. 12. júní 2016 20:45
Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 13:45
Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13