Lúxussnekkjur ríka fólksins til landsins Nadine Guðrún Yaghi skrifar 2. september 2016 07:00 Snekkjan A er í eigu auðkýfingsins Andrey Melnichenko Á annan tug snekkja hefur haft viðkomu í Reykjavík sem er talsvert meira en áður hefur verið. Björn Einarsson, forstjóri TVG-Zimsen sem þjónustar skipin, segir að auka þurfi gæðin í ferðamennsku til að sinna þessum hópi ferðamanna sem eru yfirleitt mjög efnaðir. ,,Þetta má rekja til aukins áhuga á Íslandi og norðurslóðum. Þetta er mjög spennandi þróun og það er okkar mat og sýn að þarna séu mikil tækifæri,“ segir Björn.Björn Einarsson, forstjóri TVG-Zimsen Með snekkjunum og lúxusskipunum koma oft mjög efnaðir ferðamenn sem dvelja á landinu lengur en gengur og gerist hjá ferðamönnum á skemmtiferðaskipum, sem stoppa oft aðeins í átta til tíu tíma. Einnig hafa snekkjurnar viðkomu í fleiri höfnum landsins. Snekkja auðkýfingsinsStærðarsnekkja, sem sjá má hér að ofan, lá á Pollinum við Akureyri í apríl en hún er í eigu hvítrússneska auðkýfingsins Andrey Melnichenko. Nafn snekkjunnar er það eina sem lítið fer fyrir í tengslum við hana en hún heitir einfaldlega A.Snekkjan er metin á 323 milljónir bandaríkjadalaHún er 120 metrar að lengdRúmar 14 gesti og 42 manna áhöfn3 sundlaugar á hverju dekki og horft upp í eina þeirra í gegn um gler.Ein mastersvíta og sex gestasvítur.Skemmtiferðaskipið Le Boreal siglir um öll heimsins höfSkemmtiferðaskip um heimsins höfLúxusskemmtiferðaskipið Le Boreal siglir með tiltölulega fáa farþega miðað við mörg stærri og almennari skemmtiferðaskip. Gestir eiga að upplifa að þeir séu um borð í einkasnekkju þrátt fyrir að fjárútlát heimilisins geti ekki alveg leyft slíkan munað. Le Boreal siglir um öll heimsins höf, allt frá Miðjarðarhafi til Norður-Íshafsins.132 herbergi og svíturLíkamsræktarstöðEinkasvalir frá herbergjum2 veitingastaðirLeikjatölvuherbergiSnyrtistofaBókasafnBíósalurSundlaugSnekkjan Cloudbreak er í smíðuð árið 2016Skýjakljúfur við ÍslandsstrendurSnekkjan Cloudbreak er glæný, smíðuð árið 2016, og var í Reykjavík í nokkra daga í júní.Snekkjan rúmar 12 gesti og 22 manna áhöfnSjö herbergi fyrir gesti eru á snekkjunniHún er 72,5 metrar á lengdÁ henni er líkamsræktarstöðHeitur potturÞyrlupallurSmábátaskýliFréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Á annan tug snekkja hefur haft viðkomu í Reykjavík sem er talsvert meira en áður hefur verið. Björn Einarsson, forstjóri TVG-Zimsen sem þjónustar skipin, segir að auka þurfi gæðin í ferðamennsku til að sinna þessum hópi ferðamanna sem eru yfirleitt mjög efnaðir. ,,Þetta má rekja til aukins áhuga á Íslandi og norðurslóðum. Þetta er mjög spennandi þróun og það er okkar mat og sýn að þarna séu mikil tækifæri,“ segir Björn.Björn Einarsson, forstjóri TVG-Zimsen Með snekkjunum og lúxusskipunum koma oft mjög efnaðir ferðamenn sem dvelja á landinu lengur en gengur og gerist hjá ferðamönnum á skemmtiferðaskipum, sem stoppa oft aðeins í átta til tíu tíma. Einnig hafa snekkjurnar viðkomu í fleiri höfnum landsins. Snekkja auðkýfingsinsStærðarsnekkja, sem sjá má hér að ofan, lá á Pollinum við Akureyri í apríl en hún er í eigu hvítrússneska auðkýfingsins Andrey Melnichenko. Nafn snekkjunnar er það eina sem lítið fer fyrir í tengslum við hana en hún heitir einfaldlega A.Snekkjan er metin á 323 milljónir bandaríkjadalaHún er 120 metrar að lengdRúmar 14 gesti og 42 manna áhöfn3 sundlaugar á hverju dekki og horft upp í eina þeirra í gegn um gler.Ein mastersvíta og sex gestasvítur.Skemmtiferðaskipið Le Boreal siglir um öll heimsins höfSkemmtiferðaskip um heimsins höfLúxusskemmtiferðaskipið Le Boreal siglir með tiltölulega fáa farþega miðað við mörg stærri og almennari skemmtiferðaskip. Gestir eiga að upplifa að þeir séu um borð í einkasnekkju þrátt fyrir að fjárútlát heimilisins geti ekki alveg leyft slíkan munað. Le Boreal siglir um öll heimsins höf, allt frá Miðjarðarhafi til Norður-Íshafsins.132 herbergi og svíturLíkamsræktarstöðEinkasvalir frá herbergjum2 veitingastaðirLeikjatölvuherbergiSnyrtistofaBókasafnBíósalurSundlaugSnekkjan Cloudbreak er í smíðuð árið 2016Skýjakljúfur við ÍslandsstrendurSnekkjan Cloudbreak er glæný, smíðuð árið 2016, og var í Reykjavík í nokkra daga í júní.Snekkjan rúmar 12 gesti og 22 manna áhöfnSjö herbergi fyrir gesti eru á snekkjunniHún er 72,5 metrar á lengdÁ henni er líkamsræktarstöðHeitur potturÞyrlupallurSmábátaskýliFréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent