Ari: Förum til Króatíu til að sækja þrjú stig Kristinn Páll Teitsson á Laugardalsvelli skrifar 9. október 2016 22:16 Ari var öflugur í kvöld. Vísir/Getty „Við tökum fullt hús stiga í þessu landsleikjahléi en þetta var miklu heildsteyptari frammistaða í kvöld. Þeir skapa sér varla færi í kvöld fyrir utan einhver langskot,“ sagði Ari Freyr Skúlason, bakvörður íslenska liðsins, aðspurður út í spilamennsku liðsins eftir 2-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. „Þetta var allt annað lið en við mættum í Tyrklandi fyrir ári síðan en við mættum bara með mun betra hugarfar til leiks í kvöld. Frá fyrstu sekúndu vorum við klárir á meðan þeir áttu í vandræðum með þetta skemmtilega íslenska veður.“Sjá einnig:Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ari hrósaði Theodóri Elmari Bjarnasyni sem kom inn fyrir fyrirliðann Aron Einar Gunnarsson en Elmar átti stóran þátt í fyrsta marki Íslands í kvöld „Hann var hreint út sagt frábær í kvöld og Birkir sömuleiðis. Hann á allt hrós skilið eftir kvöldið eftir þessa frábæru innkomu. Hann vann og vann og vann, var öflugur sóknarlega sem og varnarlega,“ sagði Ari og bætti við: „Þetta sýndi að við erum ekki bara með ellefu leikmanna hóp. Það geta og vilja fleiri fá að spila og við erum með fullt af mönnum á bekknum sem eru að spila vel. Það eru allir klárir að koma inn í liðið.“ Ari tók undir að það hefði verið léttir að setja strax annað markið í andlitið á Tyrkjum eftir fyrsta markið. „Það var mjög stórt, það var mikilvægt að fá smá svigrúm en við gátum ekki slakað á klónni. Þeir voru 0-2 undir gegn Úkraínu og náðu að bjarga því. Við vorum staðráðnir í að hleypa þeim ekki aftur inn í leikinn og varnarleikurinn er það sem skóp sigurinn í dag.“ Næsti leikur Íslands er á kunnuglegum slóðum gegn Króatíu þar sem Ísland féll úr leik í undankeppni HM haustið 2013. „Við erum reynslunni ríkari og búnir að fullt af stórum leikjum en við mætum feyknasterku króatísku liði. Við vitum hvað þeir geta en við förum út til þess að taka þrjú stig.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45 Myndasyrpa frá dásámlegum fyrri hálfleik í Laugardalnum Nú er nýhafinn seinni hálfleikur í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018. 9. október 2016 19:54 Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur Ísland er komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir öruggan 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 20:37 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30 Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira
„Við tökum fullt hús stiga í þessu landsleikjahléi en þetta var miklu heildsteyptari frammistaða í kvöld. Þeir skapa sér varla færi í kvöld fyrir utan einhver langskot,“ sagði Ari Freyr Skúlason, bakvörður íslenska liðsins, aðspurður út í spilamennsku liðsins eftir 2-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. „Þetta var allt annað lið en við mættum í Tyrklandi fyrir ári síðan en við mættum bara með mun betra hugarfar til leiks í kvöld. Frá fyrstu sekúndu vorum við klárir á meðan þeir áttu í vandræðum með þetta skemmtilega íslenska veður.“Sjá einnig:Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ari hrósaði Theodóri Elmari Bjarnasyni sem kom inn fyrir fyrirliðann Aron Einar Gunnarsson en Elmar átti stóran þátt í fyrsta marki Íslands í kvöld „Hann var hreint út sagt frábær í kvöld og Birkir sömuleiðis. Hann á allt hrós skilið eftir kvöldið eftir þessa frábæru innkomu. Hann vann og vann og vann, var öflugur sóknarlega sem og varnarlega,“ sagði Ari og bætti við: „Þetta sýndi að við erum ekki bara með ellefu leikmanna hóp. Það geta og vilja fleiri fá að spila og við erum með fullt af mönnum á bekknum sem eru að spila vel. Það eru allir klárir að koma inn í liðið.“ Ari tók undir að það hefði verið léttir að setja strax annað markið í andlitið á Tyrkjum eftir fyrsta markið. „Það var mjög stórt, það var mikilvægt að fá smá svigrúm en við gátum ekki slakað á klónni. Þeir voru 0-2 undir gegn Úkraínu og náðu að bjarga því. Við vorum staðráðnir í að hleypa þeim ekki aftur inn í leikinn og varnarleikurinn er það sem skóp sigurinn í dag.“ Næsti leikur Íslands er á kunnuglegum slóðum gegn Króatíu þar sem Ísland féll úr leik í undankeppni HM haustið 2013. „Við erum reynslunni ríkari og búnir að fullt af stórum leikjum en við mætum feyknasterku króatísku liði. Við vitum hvað þeir geta en við förum út til þess að taka þrjú stig.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45 Myndasyrpa frá dásámlegum fyrri hálfleik í Laugardalnum Nú er nýhafinn seinni hálfleikur í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018. 9. október 2016 19:54 Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur Ísland er komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir öruggan 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 20:37 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30 Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira
Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45
Myndasyrpa frá dásámlegum fyrri hálfleik í Laugardalnum Nú er nýhafinn seinni hálfleikur í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018. 9. október 2016 19:54
Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur Ísland er komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir öruggan 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 20:37
Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30
Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14