Kári: Fer ég ekki að slá einhver met? Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. október 2016 21:41 Kári fagnar með félögum sínum eftir leikinn. vísir/ernir Kári Árnason átti afbragðs góðan leik fyrir Ísland í sigrinum á Tyrklandi í undankeppni HM í kvöld. Kári lagði upp mark og lék vel í hjarta varnarinnar sem hélt hreinu í mótsleik í fyrsta sinn frá því í undankeppni EM. „Það er svolítið síðan við héldum hreinu. Við skorum í hverjum einasta leik og höfðum engar áhyggjur af því. Að fá á sig tvö mörk gegn Finnum var ekki nógu gott og við vildum bæta upp fyrir það,“ sagði Kári. „Við misstum ekki einbeitinguna í eina sekúndu í leiknum og það varð til þess að við héldum hreinu. Þeir skapa sér ekki eitt færi, þeir eiga einhver langskot sem fóru öll hátt yfir markið. „Við fylgjum miðjunni sem fylgir sókninni og þetta gekk ágætlega. Auðvitað fellur maður oft neðar en maður vill. Við vill ekki verjast niðri við okkar eigin teig en það kemur fyrir í leiknum og er ekker sem maður getur gert í því. „Eftir á að hyggja þá tökum við hreint mark allan daginn,“ sagði Kári. Leikurinn í kvöld var langbesti leikur Íslands í undankeppninni til þessa en var Kári aldrei hræddur við að leikmenn væru saddir eftir gott gengi á Evrópumeistaramótinu í sumar. „Nei, það er aðallega að menn missi einbeitingu eins og á móti Finnum. Þetta var erfiður leikur og ég hafði áhyggjur fyrir þennan leik að menn myndu missa einbeitingu og halda að þetta væri gefið en við komum sterkir til baka og það sýnir karakterinn í liðinu. Við gefumst aldrei upp.“ Kári gefur stoðsendingar í nánast hverjum landsleik þessi misserin en í þetta sinn skallaði hann boltann frá eigin vallarhelmingi yfir vörn Tyrkja þar sem Alfreð Finnbogason skaut viðstöðulaust í markið. „Fer ég ekki að slá einhver met fljótlega, ég vona það,“ sagði Kári kíminn um stoðsendingarnar. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira
Kári Árnason átti afbragðs góðan leik fyrir Ísland í sigrinum á Tyrklandi í undankeppni HM í kvöld. Kári lagði upp mark og lék vel í hjarta varnarinnar sem hélt hreinu í mótsleik í fyrsta sinn frá því í undankeppni EM. „Það er svolítið síðan við héldum hreinu. Við skorum í hverjum einasta leik og höfðum engar áhyggjur af því. Að fá á sig tvö mörk gegn Finnum var ekki nógu gott og við vildum bæta upp fyrir það,“ sagði Kári. „Við misstum ekki einbeitinguna í eina sekúndu í leiknum og það varð til þess að við héldum hreinu. Þeir skapa sér ekki eitt færi, þeir eiga einhver langskot sem fóru öll hátt yfir markið. „Við fylgjum miðjunni sem fylgir sókninni og þetta gekk ágætlega. Auðvitað fellur maður oft neðar en maður vill. Við vill ekki verjast niðri við okkar eigin teig en það kemur fyrir í leiknum og er ekker sem maður getur gert í því. „Eftir á að hyggja þá tökum við hreint mark allan daginn,“ sagði Kári. Leikurinn í kvöld var langbesti leikur Íslands í undankeppninni til þessa en var Kári aldrei hræddur við að leikmenn væru saddir eftir gott gengi á Evrópumeistaramótinu í sumar. „Nei, það er aðallega að menn missi einbeitingu eins og á móti Finnum. Þetta var erfiður leikur og ég hafði áhyggjur fyrir þennan leik að menn myndu missa einbeitingu og halda að þetta væri gefið en við komum sterkir til baka og það sýnir karakterinn í liðinu. Við gefumst aldrei upp.“ Kári gefur stoðsendingar í nánast hverjum landsleik þessi misserin en í þetta sinn skallaði hann boltann frá eigin vallarhelmingi yfir vörn Tyrkja þar sem Alfreð Finnbogason skaut viðstöðulaust í markið. „Fer ég ekki að slá einhver met fljótlega, ég vona það,“ sagði Kári kíminn um stoðsendingarnar.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira