Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour