Bandaríkin reka 35 rússneska erindreka úr landi Samúel Karl Ólason skrifar 29. desember 2016 20:05 Barack Obama og Vladimir Putin. Vísir/AFP Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt viðskiptaþvinganir gegn Rússum vegna meintra tölvuárása Rússa í Bandaríkjunum. Leyniþjónustur Bandaríkjanna hafa sakað yfirvöld Rússlands um að hafa reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar þar í landi með tölvuárásum og þeir hafi hjálpað Donald Trump að sigra í kosningunum. Þar að auki hefur 35 rússneskum erindrekum verið skipað að yfirgefa landið. Embættismenn í Bandaríkjunum segja það vera gert vegna tölvuárásanna og áreitis gagnvart bandarískum erindrekum í Rússlandi. Erindrekarnir rússnesku hafa aðsetur í sendiráði Rússlands í Washington DC og í ræðismannsskrifstofu Rússlands í San Francisco. Þeir og fjölskyldur þeirra hafa 72 klukkustundir til að yfirgefa Bandaríkin. Viðskiptaþvinganir, sem eru hluti af refsiaðgerðum Bandaríkjanna, snúa að níu aðilum og stofnunum og þar á meðal eru tvær leyniþjónustur Rússlands, GRU og FSB. Fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna segir þvinganirnar beinast gegn aðilum sem komu að því að „grafa undan kosningunum og stofnunum“. Einnig verður Rússum neitaður aðgangur að tveimur byggingum í Bandaríkjunum sem eru í eigu þeirra. Embættismenn segja byggingarnar hafa verið notaðar í njósnatilgangi. Rússar hafa neitað því að hafa framkvæmt tölvuárásir í Bandaríkjunum til að hafa áhrif á kosningarnar og Donald Trump segir þessar ásakanir vera „fáránlegar“. Trump hefur haldið því fram að þessar ásakanir hafi eingöngu verið lagðar fram eftir að hann vann kosningarnar í nóvember, en þær komu upprunalega fram í byrjun október.Obama segir aðgerðir ríkisstjórnar sinnar vera nauðsynlegar og að allir Bandaríkjamenn ættu að hafa áhyggjur af framferði Rússlands. Þá segir hann Erindreka Bandaríkjanna í Rússlandi hafa orðið fyrir óásættanlega miklu áreiti í Rússlandi síðasta árið.Read the statement by @POTUS on U.S. actions in response to Russian malicious cyber activity and harassment:https://t.co/4IO178lrkW pic.twitter.com/nRBYmhyNVz— The White House (@WhiteHouse) December 29, 2016 Today, Treasury sanctions two individuals for malicious cyber-enabled activities. https://t.co/c4LKHoEhwZ pic.twitter.com/0M24mshs0f— Treasury Department (@USTreasury) December 29, 2016 Statement by @toner_mark on @StateDept actions in response to Russian harrassment: https://t.co/ZSdy0XlX88— Department of State (@StateDept) December 29, 2016 Sameiginleg yfirlýsing öryggisstofnana í Bandaríkjunum um árásirnar. Joint DHS, ODNI, FBI Statement on Russian Malicious Cyber Activity → https://t.co/KKaEVcE0Fa pic.twitter.com/QRj7KgbnRQ— Homeland Security (@DHSgov) December 29, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir afsakanir Demókrata neyðarlegar „Mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að þetta sé enn ein afsökunin. Ég trúi þessu ekki,“ sagði forsetinn verðandi í viðtali við Fox News. 12. desember 2016 07:00 Clinton sakar Pútín um að hafa stýrt tölvuárásum til að hefna sín á henni Hillary Clinton, sem var forsetaframbjóðandi Demókrata í kosningunum í Bandaríkjunum í ár, sakar Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, um að hafa persónulega stýrt tölvuárásum sem beindust gegn landsnefnd Demókrata og John Podesta, kosningastjóra Clinton 16. desember 2016 21:21 Obama skaut fast á seinasta blaðamannafundi ársins: „Það gerist ekki mikið í Rússlandi án Pútíns“ Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hélt sinn seinasta blaðamannafund á árinu í Hvíta húsinu í dag. Hann ræddi meðal annars málefni Sýrlands og umfjöllun fjölmiðla um tölvupóstmál Hillary Clinton en forsetinn vill meina að hún hafi ekki alltaf verið sanngjörn. 16. desember 2016 23:36 Saka Rússa opinberlega um tölvuárásir gegn stjórnmálaflokkum Yfirvöld Bandaríkjanna segir umfang og stærðir árása til marks um að aðeins hæstu settu embættismenn Rússlands hefðu getað veitt leyfi fyrir þeim. 7. október 2016 20:15 Rússar reiðir yfir ásökunum um afskipti af kosningum Obama segir að Bandaríkin muni grípa til aðgerða vegna tölvuárásanna. 16. desember 2016 15:45 Segir ásakanir um afskipti af kosningum vera fáránlegar Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir "of margar píkur“ koma að kosningabaráttunni í Bandaríkjunum. 12. október 2016 14:37 Mest lesið Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Fleiri fréttir Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt viðskiptaþvinganir gegn Rússum vegna meintra tölvuárása Rússa í Bandaríkjunum. Leyniþjónustur Bandaríkjanna hafa sakað yfirvöld Rússlands um að hafa reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar þar í landi með tölvuárásum og þeir hafi hjálpað Donald Trump að sigra í kosningunum. Þar að auki hefur 35 rússneskum erindrekum verið skipað að yfirgefa landið. Embættismenn í Bandaríkjunum segja það vera gert vegna tölvuárásanna og áreitis gagnvart bandarískum erindrekum í Rússlandi. Erindrekarnir rússnesku hafa aðsetur í sendiráði Rússlands í Washington DC og í ræðismannsskrifstofu Rússlands í San Francisco. Þeir og fjölskyldur þeirra hafa 72 klukkustundir til að yfirgefa Bandaríkin. Viðskiptaþvinganir, sem eru hluti af refsiaðgerðum Bandaríkjanna, snúa að níu aðilum og stofnunum og þar á meðal eru tvær leyniþjónustur Rússlands, GRU og FSB. Fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna segir þvinganirnar beinast gegn aðilum sem komu að því að „grafa undan kosningunum og stofnunum“. Einnig verður Rússum neitaður aðgangur að tveimur byggingum í Bandaríkjunum sem eru í eigu þeirra. Embættismenn segja byggingarnar hafa verið notaðar í njósnatilgangi. Rússar hafa neitað því að hafa framkvæmt tölvuárásir í Bandaríkjunum til að hafa áhrif á kosningarnar og Donald Trump segir þessar ásakanir vera „fáránlegar“. Trump hefur haldið því fram að þessar ásakanir hafi eingöngu verið lagðar fram eftir að hann vann kosningarnar í nóvember, en þær komu upprunalega fram í byrjun október.Obama segir aðgerðir ríkisstjórnar sinnar vera nauðsynlegar og að allir Bandaríkjamenn ættu að hafa áhyggjur af framferði Rússlands. Þá segir hann Erindreka Bandaríkjanna í Rússlandi hafa orðið fyrir óásættanlega miklu áreiti í Rússlandi síðasta árið.Read the statement by @POTUS on U.S. actions in response to Russian malicious cyber activity and harassment:https://t.co/4IO178lrkW pic.twitter.com/nRBYmhyNVz— The White House (@WhiteHouse) December 29, 2016 Today, Treasury sanctions two individuals for malicious cyber-enabled activities. https://t.co/c4LKHoEhwZ pic.twitter.com/0M24mshs0f— Treasury Department (@USTreasury) December 29, 2016 Statement by @toner_mark on @StateDept actions in response to Russian harrassment: https://t.co/ZSdy0XlX88— Department of State (@StateDept) December 29, 2016 Sameiginleg yfirlýsing öryggisstofnana í Bandaríkjunum um árásirnar. Joint DHS, ODNI, FBI Statement on Russian Malicious Cyber Activity → https://t.co/KKaEVcE0Fa pic.twitter.com/QRj7KgbnRQ— Homeland Security (@DHSgov) December 29, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir afsakanir Demókrata neyðarlegar „Mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að þetta sé enn ein afsökunin. Ég trúi þessu ekki,“ sagði forsetinn verðandi í viðtali við Fox News. 12. desember 2016 07:00 Clinton sakar Pútín um að hafa stýrt tölvuárásum til að hefna sín á henni Hillary Clinton, sem var forsetaframbjóðandi Demókrata í kosningunum í Bandaríkjunum í ár, sakar Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, um að hafa persónulega stýrt tölvuárásum sem beindust gegn landsnefnd Demókrata og John Podesta, kosningastjóra Clinton 16. desember 2016 21:21 Obama skaut fast á seinasta blaðamannafundi ársins: „Það gerist ekki mikið í Rússlandi án Pútíns“ Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hélt sinn seinasta blaðamannafund á árinu í Hvíta húsinu í dag. Hann ræddi meðal annars málefni Sýrlands og umfjöllun fjölmiðla um tölvupóstmál Hillary Clinton en forsetinn vill meina að hún hafi ekki alltaf verið sanngjörn. 16. desember 2016 23:36 Saka Rússa opinberlega um tölvuárásir gegn stjórnmálaflokkum Yfirvöld Bandaríkjanna segir umfang og stærðir árása til marks um að aðeins hæstu settu embættismenn Rússlands hefðu getað veitt leyfi fyrir þeim. 7. október 2016 20:15 Rússar reiðir yfir ásökunum um afskipti af kosningum Obama segir að Bandaríkin muni grípa til aðgerða vegna tölvuárásanna. 16. desember 2016 15:45 Segir ásakanir um afskipti af kosningum vera fáránlegar Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir "of margar píkur“ koma að kosningabaráttunni í Bandaríkjunum. 12. október 2016 14:37 Mest lesið Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Fleiri fréttir Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Sjá meira
Trump segir afsakanir Demókrata neyðarlegar „Mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að þetta sé enn ein afsökunin. Ég trúi þessu ekki,“ sagði forsetinn verðandi í viðtali við Fox News. 12. desember 2016 07:00
Clinton sakar Pútín um að hafa stýrt tölvuárásum til að hefna sín á henni Hillary Clinton, sem var forsetaframbjóðandi Demókrata í kosningunum í Bandaríkjunum í ár, sakar Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, um að hafa persónulega stýrt tölvuárásum sem beindust gegn landsnefnd Demókrata og John Podesta, kosningastjóra Clinton 16. desember 2016 21:21
Obama skaut fast á seinasta blaðamannafundi ársins: „Það gerist ekki mikið í Rússlandi án Pútíns“ Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hélt sinn seinasta blaðamannafund á árinu í Hvíta húsinu í dag. Hann ræddi meðal annars málefni Sýrlands og umfjöllun fjölmiðla um tölvupóstmál Hillary Clinton en forsetinn vill meina að hún hafi ekki alltaf verið sanngjörn. 16. desember 2016 23:36
Saka Rússa opinberlega um tölvuárásir gegn stjórnmálaflokkum Yfirvöld Bandaríkjanna segir umfang og stærðir árása til marks um að aðeins hæstu settu embættismenn Rússlands hefðu getað veitt leyfi fyrir þeim. 7. október 2016 20:15
Rússar reiðir yfir ásökunum um afskipti af kosningum Obama segir að Bandaríkin muni grípa til aðgerða vegna tölvuárásanna. 16. desember 2016 15:45
Segir ásakanir um afskipti af kosningum vera fáránlegar Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir "of margar píkur“ koma að kosningabaráttunni í Bandaríkjunum. 12. október 2016 14:37