Arnór Þór: Íslendingar þekkja vel svona úrslitaleiki Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. janúar 2017 21:34 Arnór Þór fagnar í kvöld. Vísir/EPA Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Íslands, segir erfitt að útskýra af hverju mönnum tókst ekki að halda einbeitingu í 60 mínútur gegn Angóla. Ísland vann í kvöld öruggan 14 marka sigur en lenti í basli á 20 mínútna kafla í síðari hálfleik. „Mér fannst við spila hörkuvel í fyrri hálfleik. Bæði góða vörn og þá var Bjöggi góður í markinu,“ sagði Arnór Þór. Hann segir að Ísland hafi ekki byrjað vel í síðari hálfleik, þrátt fyrir að þeir hafi rætt í hálfleik um að missa ekki dampinn. „En síðustu tíu mínúturnar gekk þetta betur.“ Arnór Þór segir erfitt að meta af hverju það sé erfitt að halda einbeitingunni allan leikinn. „Við gerðum það vel í fyrri hálfleik. Nýir leikmenn komu svo inn á og þurfa tíma til að koma sér inn í leikinn. Engu að síður á það ekki að gerast.“ „Við ætluðum að keyra á þá og vinna þá með miklum mun. Fjórtán mörk eru allt í lagi, þó svo að það hefði verið fínt að vinna þá með 16-17 mörkum.“ Ísland vann í kvöld sinn fyrsta sigur á mótinu og Arnór segir að það sé mikilvægt. „Nú erum við komnir með þrjú stig og eigum úrslitaleik gegn Makedóníu fram undan. Við förum vel yfir það lið á morgun og verðum klárir í þann leik á fimmtudag.“ „Við Íslendingar höfum oft farið í svona leiki og verið ágætir í þeim. Vonandi verður það þannig í þetta skiptið núna.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Bjarki Már: Maður fellur oft niður á plan mótherjans Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleikinn en vildi vera með fullkomna skotnýtingu. 17. janúar 2017 21:31 Twitter: Þjóðinni ekki skemmt yfir ósannfærandi frammistöðu strákanna gegn Angóla Íslenska landsliðið vann stórsigur á Angóla í kvöld og náði í sinn fyrsta sigur á HM en spilamennskan var ekki nógu góð. 17. janúar 2017 21:17 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Íslands, segir erfitt að útskýra af hverju mönnum tókst ekki að halda einbeitingu í 60 mínútur gegn Angóla. Ísland vann í kvöld öruggan 14 marka sigur en lenti í basli á 20 mínútna kafla í síðari hálfleik. „Mér fannst við spila hörkuvel í fyrri hálfleik. Bæði góða vörn og þá var Bjöggi góður í markinu,“ sagði Arnór Þór. Hann segir að Ísland hafi ekki byrjað vel í síðari hálfleik, þrátt fyrir að þeir hafi rætt í hálfleik um að missa ekki dampinn. „En síðustu tíu mínúturnar gekk þetta betur.“ Arnór Þór segir erfitt að meta af hverju það sé erfitt að halda einbeitingunni allan leikinn. „Við gerðum það vel í fyrri hálfleik. Nýir leikmenn komu svo inn á og þurfa tíma til að koma sér inn í leikinn. Engu að síður á það ekki að gerast.“ „Við ætluðum að keyra á þá og vinna þá með miklum mun. Fjórtán mörk eru allt í lagi, þó svo að það hefði verið fínt að vinna þá með 16-17 mörkum.“ Ísland vann í kvöld sinn fyrsta sigur á mótinu og Arnór segir að það sé mikilvægt. „Nú erum við komnir með þrjú stig og eigum úrslitaleik gegn Makedóníu fram undan. Við förum vel yfir það lið á morgun og verðum klárir í þann leik á fimmtudag.“ „Við Íslendingar höfum oft farið í svona leiki og verið ágætir í þeim. Vonandi verður það þannig í þetta skiptið núna.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Bjarki Már: Maður fellur oft niður á plan mótherjans Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleikinn en vildi vera með fullkomna skotnýtingu. 17. janúar 2017 21:31 Twitter: Þjóðinni ekki skemmt yfir ósannfærandi frammistöðu strákanna gegn Angóla Íslenska landsliðið vann stórsigur á Angóla í kvöld og náði í sinn fyrsta sigur á HM en spilamennskan var ekki nógu góð. 17. janúar 2017 21:17 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Bjarki Már: Maður fellur oft niður á plan mótherjans Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleikinn en vildi vera með fullkomna skotnýtingu. 17. janúar 2017 21:31
Twitter: Þjóðinni ekki skemmt yfir ósannfærandi frammistöðu strákanna gegn Angóla Íslenska landsliðið vann stórsigur á Angóla í kvöld og náði í sinn fyrsta sigur á HM en spilamennskan var ekki nógu góð. 17. janúar 2017 21:17