Neymar er miklu verðmætari en Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2017 08:00 Þrír af fimm verðmætustu leikmönnum heims, Suarez, Neymar og Messi. Vísir/Getty Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er langverðmætasti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri samantekt CIES Football Observatory á því hverjir eru hundrað verðmætustu fótboltamenn heimsins í dag. Neymar sem spilar hjá Barcelona er talinn vera 246,8 milljóna evra virði sem er mun meira en liðsfélagi hans Lionel Messi sem er metinn á 170,5 milljónir evra. 246,8 milljónir evra eru tæpir 30 milljarðar íslenskra króna. Það efast enginn um getu Lionel Messi en hér skiptir örugglega talsverðu máli að hann er fimm árum eldri en Neymar. Það er því mun meiri framtíð í Neymar þó að það bendi ekkert til þess að Messi sé á einhverji niðurleið enda verður hann er þrítugur fyrr en seinna á þessu ári. Paul Pogba hjá Manchester United kemur síðan í þriðja sætinu en verðmæti hans er talið vera 155,3 milljónir evra eða mun meira en United borgaði Juventus fyrir hann í sumar. Antonie Griezmann er í fjórða sæti og fimmti er síðan Luis Suarez. Barcelona á því þrjá af fimm verðmætustu fótboltamönnum heims. Nýkjörinn besti knattspyrnumaður heims, Cristiano Ronaldo, kemst hinsvegar aðeins í sjöunda sæti listans en næstur á undan honum er Harry Kane, framherji Tottenham. Tottenham er eina liðið í ensku úrvalsdeildinni sem á tvo á topp tíu því Dele Alli er níundi verðmætasti knattspyrnumaður heims. Af leikmönnum í einstökum stöðum þá er Jan Oblak hjá Atletico Madrid verðmætasti markvörðurinn (59,8 milljónir evra), Raphael Varane hjá Real Madrid er verðmætasti miðvörðurinn (64 milljónir evra) og Hector Bellerín hjá Arsenal verðmætasti bakvörðurinn. Manchester United, Chelsea, Tottenham, Manchester City, Arsenal og Leicester eiga öll leikmenn inn á topp tuttugu. Verðmætasti leikmaður Liverpool er aftur á móti Sadio Mané sem er í 39. sæti. Liverpool á reynda þrjá aðra leikmenn frá 45. til 49. Sæti. CIES Football Observatory hefur tekið samskonar tölur saman frá árinu 2012 og nota þeir ákveðinn algóritma til að finna þetta út. Það má sjá listann hér. Enski boltinn Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er langverðmætasti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri samantekt CIES Football Observatory á því hverjir eru hundrað verðmætustu fótboltamenn heimsins í dag. Neymar sem spilar hjá Barcelona er talinn vera 246,8 milljóna evra virði sem er mun meira en liðsfélagi hans Lionel Messi sem er metinn á 170,5 milljónir evra. 246,8 milljónir evra eru tæpir 30 milljarðar íslenskra króna. Það efast enginn um getu Lionel Messi en hér skiptir örugglega talsverðu máli að hann er fimm árum eldri en Neymar. Það er því mun meiri framtíð í Neymar þó að það bendi ekkert til þess að Messi sé á einhverji niðurleið enda verður hann er þrítugur fyrr en seinna á þessu ári. Paul Pogba hjá Manchester United kemur síðan í þriðja sætinu en verðmæti hans er talið vera 155,3 milljónir evra eða mun meira en United borgaði Juventus fyrir hann í sumar. Antonie Griezmann er í fjórða sæti og fimmti er síðan Luis Suarez. Barcelona á því þrjá af fimm verðmætustu fótboltamönnum heims. Nýkjörinn besti knattspyrnumaður heims, Cristiano Ronaldo, kemst hinsvegar aðeins í sjöunda sæti listans en næstur á undan honum er Harry Kane, framherji Tottenham. Tottenham er eina liðið í ensku úrvalsdeildinni sem á tvo á topp tíu því Dele Alli er níundi verðmætasti knattspyrnumaður heims. Af leikmönnum í einstökum stöðum þá er Jan Oblak hjá Atletico Madrid verðmætasti markvörðurinn (59,8 milljónir evra), Raphael Varane hjá Real Madrid er verðmætasti miðvörðurinn (64 milljónir evra) og Hector Bellerín hjá Arsenal verðmætasti bakvörðurinn. Manchester United, Chelsea, Tottenham, Manchester City, Arsenal og Leicester eiga öll leikmenn inn á topp tuttugu. Verðmætasti leikmaður Liverpool er aftur á móti Sadio Mané sem er í 39. sæti. Liverpool á reynda þrjá aðra leikmenn frá 45. til 49. Sæti. CIES Football Observatory hefur tekið samskonar tölur saman frá árinu 2012 og nota þeir ákveðinn algóritma til að finna þetta út. Það má sjá listann hér.
Enski boltinn Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira