HBStatz: Rúnar bestur í sókn og Bjarki Már bestur í vörn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. janúar 2017 14:30 Bjarki Már og Rúnar spiluðu vel á HM. vísir/getty Rúnar Kárason var besti sóknarmaður Íslands á HM í Frakklandi og Bjarki Már Gunnarsson besti varnarmaðurinn samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz.HBstatz fylgdist vel með íslenska landsliðinu á HM í handbolta og tók saman ítarlega tölfræði um frammistöðu leikmanna. Tölfræðin var svo notuð til að gefa leikmönnum Íslands einkunn fyrir frammistöðu sína. Samkvæmt HBStatz var Rúnar besti sóknarmaður Íslands á HM. Skyttan öfluga fékk 7,7 í einkunn fyrir frammistöðu sína í sókninni. Rúnar var með 4,8 mörk og 1,8 stoðsendingu að meðaltali í leikjunum sex á HM. Hann skoraði alls 29 mörk, flest allra í íslenska liðinu, og gaf 11 stoðsendingar. Bjarki Már Elísson fékk næsthæstu sóknareinkunnina (7,1) en hann stimplaði sig vel inn í íslenska liðið á sínu fyrsta stórmóti. Nafni hans Gunnarsson var besti varnarmaður Íslands á HM samkvæmt einkunnagjöf HBStatz. Bjarki Már fékk 7,8 í varnareinkunn en hann var með 5,2 löglegar stöðvanir, 1,0 stolinn bolta og 0,8 varin skot að meðaltali í leik. Bjarki Már sat uppi í stúku í fyrsta leiknum gegn Spáni en nýtti tækifæri sitt vel þegar kallið kom. Ólafur Guðmundsson var með næsthæstu einkunina fyrir varnarleikinn, eða 7,3. Ólafur var með flestar löglegar stöðvanir (31) af leikmönnum Íslands á HM. Sjö brottvísanir og sjö víti fengin á sig draga einkunn Ólafs þó niður. Rúnar er svo með hæstu heildareinkunn, eða 7,3. Næstir koma svo vinstri hornamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson með 6,4.Bestu sóknarmenn Íslands á HM 2017: 1. Rúnar Kárason 7,7 2. Bjarki Már Elísson 7,1 3. Arnór Atlason 7,0 4. Guðjón Valur Sigurðsson 6,9 5. Arnór Þór Gunnarsson 6,7Bestu varnarmenn Íslands á HM 2017: 1. Bjarki Már Gunnarsson 7,8 2. Ólafur Guðmundsson 7,3 3. Ásgeir Örn Hallgrímsson 6,3 4. Rúnar Kárason 6,3 5. Arnar Freyr Arnarsson 5,9Bestu leikmenn Íslands á HM 2017 (heildareinkunn): 1. Rúnar Kárason 7,3 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6,4 3. Bjarki Már Elísson 6,4 4. Arnór Atlason 6,3 5. Ólafur Guðmundsson 6,3 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir HM gefur okkur von um bjartari tíma Strákarnir okkar sýndu ítrekað á HM að þeir hafa fulla burði til að vera samkeppnishæfir áfram þó svo gullkynslóðin sé að hverfa af sviðinu. Mörg jákvæð skref til framtíðar voru stigin í Frakklandi og á því mun landsliðið græða til lengri tíma. Margir leikmenn stimpluðu sig inn í liðið. 23. janúar 2017 06:00 Ómar með fullkomna vítanýtingu á HM Ómar Ingi Magnússon þreytti frumraun sína á stórmóti á HM í Frakklandi sem nú stendur yfir. 23. janúar 2017 15:30 Þetta eru ofboðslega flottir drengir Þó svo landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sé svekktur að vera á leið heim þá er hann mjög ánægður með margt hjá íslenska liðinu á HM. Hann lítur björtum augum til framtíðarinnar með drengjum sem hann er afar stoltur af. Breiddin í landsliðinu er orðin meiri. 23. janúar 2017 06:30 Strákarnir okkar hafa bara einu sinni endaði neðar á HM | Ísland í 14. sæti Íslenska handboltalandsliðið endaði í fjórtánda sæti á HM í Frakklandi en þetta varð ljóst eftir að keppni í sextán liða úrslitunum lauk í gær. 23. janúar 2017 10:30 Mest lesið Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Sjá meira
Rúnar Kárason var besti sóknarmaður Íslands á HM í Frakklandi og Bjarki Már Gunnarsson besti varnarmaðurinn samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz.HBstatz fylgdist vel með íslenska landsliðinu á HM í handbolta og tók saman ítarlega tölfræði um frammistöðu leikmanna. Tölfræðin var svo notuð til að gefa leikmönnum Íslands einkunn fyrir frammistöðu sína. Samkvæmt HBStatz var Rúnar besti sóknarmaður Íslands á HM. Skyttan öfluga fékk 7,7 í einkunn fyrir frammistöðu sína í sókninni. Rúnar var með 4,8 mörk og 1,8 stoðsendingu að meðaltali í leikjunum sex á HM. Hann skoraði alls 29 mörk, flest allra í íslenska liðinu, og gaf 11 stoðsendingar. Bjarki Már Elísson fékk næsthæstu sóknareinkunnina (7,1) en hann stimplaði sig vel inn í íslenska liðið á sínu fyrsta stórmóti. Nafni hans Gunnarsson var besti varnarmaður Íslands á HM samkvæmt einkunnagjöf HBStatz. Bjarki Már fékk 7,8 í varnareinkunn en hann var með 5,2 löglegar stöðvanir, 1,0 stolinn bolta og 0,8 varin skot að meðaltali í leik. Bjarki Már sat uppi í stúku í fyrsta leiknum gegn Spáni en nýtti tækifæri sitt vel þegar kallið kom. Ólafur Guðmundsson var með næsthæstu einkunina fyrir varnarleikinn, eða 7,3. Ólafur var með flestar löglegar stöðvanir (31) af leikmönnum Íslands á HM. Sjö brottvísanir og sjö víti fengin á sig draga einkunn Ólafs þó niður. Rúnar er svo með hæstu heildareinkunn, eða 7,3. Næstir koma svo vinstri hornamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson með 6,4.Bestu sóknarmenn Íslands á HM 2017: 1. Rúnar Kárason 7,7 2. Bjarki Már Elísson 7,1 3. Arnór Atlason 7,0 4. Guðjón Valur Sigurðsson 6,9 5. Arnór Þór Gunnarsson 6,7Bestu varnarmenn Íslands á HM 2017: 1. Bjarki Már Gunnarsson 7,8 2. Ólafur Guðmundsson 7,3 3. Ásgeir Örn Hallgrímsson 6,3 4. Rúnar Kárason 6,3 5. Arnar Freyr Arnarsson 5,9Bestu leikmenn Íslands á HM 2017 (heildareinkunn): 1. Rúnar Kárason 7,3 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6,4 3. Bjarki Már Elísson 6,4 4. Arnór Atlason 6,3 5. Ólafur Guðmundsson 6,3
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir HM gefur okkur von um bjartari tíma Strákarnir okkar sýndu ítrekað á HM að þeir hafa fulla burði til að vera samkeppnishæfir áfram þó svo gullkynslóðin sé að hverfa af sviðinu. Mörg jákvæð skref til framtíðar voru stigin í Frakklandi og á því mun landsliðið græða til lengri tíma. Margir leikmenn stimpluðu sig inn í liðið. 23. janúar 2017 06:00 Ómar með fullkomna vítanýtingu á HM Ómar Ingi Magnússon þreytti frumraun sína á stórmóti á HM í Frakklandi sem nú stendur yfir. 23. janúar 2017 15:30 Þetta eru ofboðslega flottir drengir Þó svo landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sé svekktur að vera á leið heim þá er hann mjög ánægður með margt hjá íslenska liðinu á HM. Hann lítur björtum augum til framtíðarinnar með drengjum sem hann er afar stoltur af. Breiddin í landsliðinu er orðin meiri. 23. janúar 2017 06:30 Strákarnir okkar hafa bara einu sinni endaði neðar á HM | Ísland í 14. sæti Íslenska handboltalandsliðið endaði í fjórtánda sæti á HM í Frakklandi en þetta varð ljóst eftir að keppni í sextán liða úrslitunum lauk í gær. 23. janúar 2017 10:30 Mest lesið Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Sjá meira
HM gefur okkur von um bjartari tíma Strákarnir okkar sýndu ítrekað á HM að þeir hafa fulla burði til að vera samkeppnishæfir áfram þó svo gullkynslóðin sé að hverfa af sviðinu. Mörg jákvæð skref til framtíðar voru stigin í Frakklandi og á því mun landsliðið græða til lengri tíma. Margir leikmenn stimpluðu sig inn í liðið. 23. janúar 2017 06:00
Ómar með fullkomna vítanýtingu á HM Ómar Ingi Magnússon þreytti frumraun sína á stórmóti á HM í Frakklandi sem nú stendur yfir. 23. janúar 2017 15:30
Þetta eru ofboðslega flottir drengir Þó svo landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sé svekktur að vera á leið heim þá er hann mjög ánægður með margt hjá íslenska liðinu á HM. Hann lítur björtum augum til framtíðarinnar með drengjum sem hann er afar stoltur af. Breiddin í landsliðinu er orðin meiri. 23. janúar 2017 06:30
Strákarnir okkar hafa bara einu sinni endaði neðar á HM | Ísland í 14. sæti Íslenska handboltalandsliðið endaði í fjórtánda sæti á HM í Frakklandi en þetta varð ljóst eftir að keppni í sextán liða úrslitunum lauk í gær. 23. janúar 2017 10:30