Suður-Kóreustjórn staðfestir að hálfbróðir Kim Jong-un hafi verið drepinn atli ísleifsson skrifar 15. febrúar 2017 08:39 Hálfbræðurnir Kim Jong-nam og Kim Jong-un. Vísir/AFP Stjórnvöld í Suður-Kóreu segjast nú sannfærð um að hálfbróðir Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, hafi verið ráðinn bani í Malasíu á mánudag. Kim Jong-nam lést eftir eiturárás á flugvellinum í malasísku höfuðborginni Kuala Lumpur. Ekkert liggur fyrir um ástæður árásarinnar og enginn hefur verið handtekinn. Hwang Kyo-ahn, starfandi forseti Suður-Kóreu, segir að ef í ljós komi að Norður-Kóreustjórn beri ábyrgð á árásinni myndi það varpa ljósi á „hrottalegt og ómanneskulegt“ eðli hennar. Sagði hann að yfirvöld í Suður-Kóreu fylgist grannt með gangi mála hjá grönnunum í norðri. Kim Jong-nam var eldri bróðir Kim Jong-un og elsti sonur Kim Jong-il, fyrrverandi leiðtoga Norður-Kóreu. Norður-Kóreustjórn hefur enn ekki tjáð sig um dauðsfallið en fulltrúar sendiráðs landsins í Malasíu hafa heimsótt sjúkrahúsið þar sem lík Kim Jong-nam er nú að finna. Að sögn erlendra fjölmiðla var eitri úðað fram í hann af tveimur konum, sem taldar eru útsendarar Norður-Kóreustjórnar. Þær flúðu af vettvangi í leigubíl. Kim Jong-nam var á leið í flug til Macau þar sem hann bjó. Var ferðaðist með vegabréf undir nafninu Kim Chol. Morðið á Kim Jong-nam Tengdar fréttir Hálfbróðir Kim Jong-un sagður hafa verið myrtur í Malasíu Suður-kóreskir fjölmiðlar segja útsendara Norður-Kóreustjórnar hafa eitrað fyrir Kim Jong Nam, sem var sonur fyrrverandi leiðtogans Kim Jong-il. 14. febrúar 2017 12:54 Sagði einhvern hafa spreyjað framan í sig Fjölmiðlar í Suður-Kóreu fullyrða að tvær konur, sem taldar eru vera útsendarar frá Norður-Kóreu, hafi ráðist á Kim Jong Nam á flugvelli. 14. febrúar 2017 23:13 Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sjá meira
Stjórnvöld í Suður-Kóreu segjast nú sannfærð um að hálfbróðir Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, hafi verið ráðinn bani í Malasíu á mánudag. Kim Jong-nam lést eftir eiturárás á flugvellinum í malasísku höfuðborginni Kuala Lumpur. Ekkert liggur fyrir um ástæður árásarinnar og enginn hefur verið handtekinn. Hwang Kyo-ahn, starfandi forseti Suður-Kóreu, segir að ef í ljós komi að Norður-Kóreustjórn beri ábyrgð á árásinni myndi það varpa ljósi á „hrottalegt og ómanneskulegt“ eðli hennar. Sagði hann að yfirvöld í Suður-Kóreu fylgist grannt með gangi mála hjá grönnunum í norðri. Kim Jong-nam var eldri bróðir Kim Jong-un og elsti sonur Kim Jong-il, fyrrverandi leiðtoga Norður-Kóreu. Norður-Kóreustjórn hefur enn ekki tjáð sig um dauðsfallið en fulltrúar sendiráðs landsins í Malasíu hafa heimsótt sjúkrahúsið þar sem lík Kim Jong-nam er nú að finna. Að sögn erlendra fjölmiðla var eitri úðað fram í hann af tveimur konum, sem taldar eru útsendarar Norður-Kóreustjórnar. Þær flúðu af vettvangi í leigubíl. Kim Jong-nam var á leið í flug til Macau þar sem hann bjó. Var ferðaðist með vegabréf undir nafninu Kim Chol.
Morðið á Kim Jong-nam Tengdar fréttir Hálfbróðir Kim Jong-un sagður hafa verið myrtur í Malasíu Suður-kóreskir fjölmiðlar segja útsendara Norður-Kóreustjórnar hafa eitrað fyrir Kim Jong Nam, sem var sonur fyrrverandi leiðtogans Kim Jong-il. 14. febrúar 2017 12:54 Sagði einhvern hafa spreyjað framan í sig Fjölmiðlar í Suður-Kóreu fullyrða að tvær konur, sem taldar eru vera útsendarar frá Norður-Kóreu, hafi ráðist á Kim Jong Nam á flugvelli. 14. febrúar 2017 23:13 Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sjá meira
Hálfbróðir Kim Jong-un sagður hafa verið myrtur í Malasíu Suður-kóreskir fjölmiðlar segja útsendara Norður-Kóreustjórnar hafa eitrað fyrir Kim Jong Nam, sem var sonur fyrrverandi leiðtogans Kim Jong-il. 14. febrúar 2017 12:54
Sagði einhvern hafa spreyjað framan í sig Fjölmiðlar í Suður-Kóreu fullyrða að tvær konur, sem taldar eru vera útsendarar frá Norður-Kóreu, hafi ráðist á Kim Jong Nam á flugvelli. 14. febrúar 2017 23:13