Ólympíumeistarinn okkar bætir líka Íslandsmetin í frjálsum íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2017 13:45 Jón Margeir Sverrisson á palli um helgina. Mynd/Fésbókarsíða Jóns Margeirs Jón Margeir Sverrisson er þekktur fyrir frábæra frammistöðu í sundlauginni en um helgina sýndi strákurinn að hann er einnig frábær frjálsíþróttamaður. Jón Margeir setti fjögur Íslandsmet og vann fern gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalshöllinni um helgina. Jón Margeir setti Íslandsmet í 400 metra hlaupi á laugardaginn þegar hann hljóp á 56,03 sekúndum. Jón Margeir fylgdi því síðan eftir með því að setja Íslandsmet í 200 metra hlaupi, 800 metra hlaupi og 1500 metra hlaupi daginn eftir. Jón Margeir hljóp 200 metarana á 25,62 sekúndum, 800 metrana á 2:24,79 mínútum og 1500 metrana á 5:11,40 mínútum. Jón Margeir hefur verið að æfa bæði sund og frjálsar undanfarnar vikur en hann hefur tekið þrjár æfingar í hverri viku í hvorri grein. Jón Margeir Sverrisson er 24 ára gamall en hann varð Ólympíumeistari í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í London 2012. Hann hefur einnig orðið Evrópumeistari í greininni og hefur unnið silfur á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Baráttan um Íslandsbikarinn innanhúss á Meistaramóti Íslands hjá fötluðum var á milli Fjölnis og Eikarinnar sem hafði sigur fékk 10 gull en Fjölnir 9 gull. Jón Margeir keppir fyrir Fjölni. ÍFR fékk 4 gull, FH 4 gull, Suðri 1 gull og Ármann 1 gull. Ánægjulegt er að sjá frjálsíþróttadeildir ófatlaðra senda svo öfluga keppendur til leiks. Ellefu Íslandsmet voru sett eða bætt og 19 persónuleg met voru sett á mótinu. Ungt og upprennandi íþróttafólk var áberandi og gleðilegt að sjá keppendur í nýjum fötlunarflokkum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sjá meira
Jón Margeir Sverrisson er þekktur fyrir frábæra frammistöðu í sundlauginni en um helgina sýndi strákurinn að hann er einnig frábær frjálsíþróttamaður. Jón Margeir setti fjögur Íslandsmet og vann fern gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalshöllinni um helgina. Jón Margeir setti Íslandsmet í 400 metra hlaupi á laugardaginn þegar hann hljóp á 56,03 sekúndum. Jón Margeir fylgdi því síðan eftir með því að setja Íslandsmet í 200 metra hlaupi, 800 metra hlaupi og 1500 metra hlaupi daginn eftir. Jón Margeir hljóp 200 metarana á 25,62 sekúndum, 800 metrana á 2:24,79 mínútum og 1500 metrana á 5:11,40 mínútum. Jón Margeir hefur verið að æfa bæði sund og frjálsar undanfarnar vikur en hann hefur tekið þrjár æfingar í hverri viku í hvorri grein. Jón Margeir Sverrisson er 24 ára gamall en hann varð Ólympíumeistari í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í London 2012. Hann hefur einnig orðið Evrópumeistari í greininni og hefur unnið silfur á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Baráttan um Íslandsbikarinn innanhúss á Meistaramóti Íslands hjá fötluðum var á milli Fjölnis og Eikarinnar sem hafði sigur fékk 10 gull en Fjölnir 9 gull. Jón Margeir keppir fyrir Fjölni. ÍFR fékk 4 gull, FH 4 gull, Suðri 1 gull og Ármann 1 gull. Ánægjulegt er að sjá frjálsíþróttadeildir ófatlaðra senda svo öfluga keppendur til leiks. Ellefu Íslandsmet voru sett eða bætt og 19 persónuleg met voru sett á mótinu. Ungt og upprennandi íþróttafólk var áberandi og gleðilegt að sjá keppendur í nýjum fötlunarflokkum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sjá meira