Íslensku tónlistarverðlaunin: Emmsjé Gauti sigurvegari kvöldsins Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 2. mars 2017 21:40 Emmsjé Gauti var ótvíræður sigurvegari kvöldsins en hann hlaut alls fimm verðlaun. Vísir/Stefán Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Hörpu í kvöld. Þar voru veitt verðlaun í 29 flokkum fyrir það sem skaraði fram úr í íslenskri tónlist á árinu 2016. Emmsjé Gauti var ótvíræður sigurvegari kvöldsins en hann hlaut alls fimm verðlaun. Hann var meðal annars valinn lagahöfundur ársins og tónlistarflytjandi ársins. Heiðursverðlaunahafi er að þessu sinni Rut Ingólfsdóttir og var það menntamálaráðherra Kristján Þór Júlíusson sem veitti Rut verðlaunin. Rut var konsertmeistari Kammersveitar Reykjavíkur og Bachsveitarinnar í Skálholti. Hún starfaði ennfremur í Sinfóníuhljómsveit Íslands í áratugi. Hún hefur haldið fjölda einleikstónleika, gefið út sólóplötur og fjölda hljómdiska í samstarfi við aðra. Hún er einn af 12 stofnendum Kammersveitar Reykjavíkur og listrænn stjórnandi í 40 ár.Verðlaunahafar Íslensku tónlistarverðlaunanna 2016Popp, rokk, rapp og raftónlistPlata ársins - Rokk Kaleo - A/BPlata ársins - Popp Júníus Meyvant - Floating HarmoniesPlata ársins - Raftónlist Samaris - Black LightsPlata ársins - Rapp og hip hop Emmsjé Gauti - Vagg & veltaLag ársins - Rokk Valdimar - Slétt og felltLag ársins - Popp Hildur - I’LL WALK WITH YOULag ársins - Rapp og hip hop Emmsjé Gauti - SilfurskottaSöngkona ársins Samaris - Jófríður ÁkadóttirSöngvari ársins Kaleo - Jökull JúlíussonTextahöfundur ársins Emmsjé Gauti - Gauti Þeyr MássonLagahöfundur ársins Emmsjé Gauti - Gauti Þeyr MássonTónlistarviðburður ársins Jólatónleikar BaggalútsTónlistarflytjandi ársins Emmsjé GautiBjartasta vonin AuðurTónlistarmyndband ársins One Week Wonder - Mars (Leikstjórn: Baldvin Albertsson)Opinn flokkurPlata ársins - Opinn flokkur Gyða Valtýsdóttir - EpicyclePlata ársins - Leikhús- og kvikmyndatónlist Jóhann Jóhannson - ArrivalTónlistarhátíð ársins EistnaflugUmslag ársins Gyða Valtýsdóttir - Epicycle (hönnun: Gyða Valtýsdóttir og Goddur)Djass og blúsPlata ársins Þorgrímur Jónsson Quintet - Constant MovementTónverk ársins ADHD - Magnús Trygvason EliassenLagahöfundur ársins Þorgrímur Jónsson Quintet – Þorgrímur JónssonTónlistarflytjandi ársins Stórsveit ReykjavíkurBjartasta vonin Sara BlandonSígild og samtímatónlistPlata ársins Guðrún Óskarsdóttir - In ParadisumTónverk ársins Hugi Guðmundsson - Hamlet in AbsentiaSöngvari ársins Elmar Gilbertsson fyrir hlutverk Lensky í Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarSöngkona ársins Þóra Einarsdóttir fyrir hlutverk Tatyana í Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarTónlistarflytjandi ársins Schola CantorumTónlistarviðburður ársins Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarBjartasta vonin Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar ÍslandsHeiðursverðlaun Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari Eistnaflug Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Hörpu í kvöld. Þar voru veitt verðlaun í 29 flokkum fyrir það sem skaraði fram úr í íslenskri tónlist á árinu 2016. Emmsjé Gauti var ótvíræður sigurvegari kvöldsins en hann hlaut alls fimm verðlaun. Hann var meðal annars valinn lagahöfundur ársins og tónlistarflytjandi ársins. Heiðursverðlaunahafi er að þessu sinni Rut Ingólfsdóttir og var það menntamálaráðherra Kristján Þór Júlíusson sem veitti Rut verðlaunin. Rut var konsertmeistari Kammersveitar Reykjavíkur og Bachsveitarinnar í Skálholti. Hún starfaði ennfremur í Sinfóníuhljómsveit Íslands í áratugi. Hún hefur haldið fjölda einleikstónleika, gefið út sólóplötur og fjölda hljómdiska í samstarfi við aðra. Hún er einn af 12 stofnendum Kammersveitar Reykjavíkur og listrænn stjórnandi í 40 ár.Verðlaunahafar Íslensku tónlistarverðlaunanna 2016Popp, rokk, rapp og raftónlistPlata ársins - Rokk Kaleo - A/BPlata ársins - Popp Júníus Meyvant - Floating HarmoniesPlata ársins - Raftónlist Samaris - Black LightsPlata ársins - Rapp og hip hop Emmsjé Gauti - Vagg & veltaLag ársins - Rokk Valdimar - Slétt og felltLag ársins - Popp Hildur - I’LL WALK WITH YOULag ársins - Rapp og hip hop Emmsjé Gauti - SilfurskottaSöngkona ársins Samaris - Jófríður ÁkadóttirSöngvari ársins Kaleo - Jökull JúlíussonTextahöfundur ársins Emmsjé Gauti - Gauti Þeyr MássonLagahöfundur ársins Emmsjé Gauti - Gauti Þeyr MássonTónlistarviðburður ársins Jólatónleikar BaggalútsTónlistarflytjandi ársins Emmsjé GautiBjartasta vonin AuðurTónlistarmyndband ársins One Week Wonder - Mars (Leikstjórn: Baldvin Albertsson)Opinn flokkurPlata ársins - Opinn flokkur Gyða Valtýsdóttir - EpicyclePlata ársins - Leikhús- og kvikmyndatónlist Jóhann Jóhannson - ArrivalTónlistarhátíð ársins EistnaflugUmslag ársins Gyða Valtýsdóttir - Epicycle (hönnun: Gyða Valtýsdóttir og Goddur)Djass og blúsPlata ársins Þorgrímur Jónsson Quintet - Constant MovementTónverk ársins ADHD - Magnús Trygvason EliassenLagahöfundur ársins Þorgrímur Jónsson Quintet – Þorgrímur JónssonTónlistarflytjandi ársins Stórsveit ReykjavíkurBjartasta vonin Sara BlandonSígild og samtímatónlistPlata ársins Guðrún Óskarsdóttir - In ParadisumTónverk ársins Hugi Guðmundsson - Hamlet in AbsentiaSöngvari ársins Elmar Gilbertsson fyrir hlutverk Lensky í Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarSöngkona ársins Þóra Einarsdóttir fyrir hlutverk Tatyana í Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarTónlistarflytjandi ársins Schola CantorumTónlistarviðburður ársins Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarBjartasta vonin Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar ÍslandsHeiðursverðlaun Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari
Eistnaflug Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira