Erfitt sumar í fiskibæjunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. apríl 2017 06:00 Ejub Purisevic og lærisveinar hans í Ólafsvík kveðja deildina ef spáin rætist að þessu sinni en Ólsarar voru nýliðar í fyrra. vísir/eyþór Íþróttadeild 365 opinberar hér að ofan og neðan hvaða liðum hún spáir 8. og 9. sæti Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar. Víkingar í Reykjavík og Eyjamenn halda sætum sínum en eins og kom fram á síðustu dögum er Grindavík og Ólafsvíkingum spáð falli en ÍA gælir við það og hafnar í 10. sæti ef spáin rætist. Fallbaráttan gæti orðið spennandi í sumar en aðeins annar nýliðinn, Grindavík, er talinn þurfa að berjast við falldrauginn. KA-menn koma mun betur mannaðir til leiks og hafa ekki enn birst í spá íþróttadeildar.Fiskiþorpin falla Grindvíkingar hafa styrkt sig ágætlega en byggja ekki á sama svakalega grunni og Akureyringarnir. Í liðinu er mikið um leikmenn sem hafa aldrei sannað sig í deild þeirra bestu og má búast við erfiðu sumri í Grindavík. Það sama má segja um Ólafsvík en lærisveinar Ejubs Purisevic eru í neðsta sæti í flestum spám sem birst hafa fyrir mótið. Þeir hafa misst sterka leikmenn og lofa ekki nógu góðu fyrir sumarið. Liðið hélt sér í raun uppi á frábærri byrjun á síðustu leiktíð og mörkum Hrjve Tokic sem er nú farinn frá liðinu í Breiðablik. Ólafsvíkurliðið skoraði ekki nema 23 mörk í fyrra og hefur ekki bætt við sig alvöru markaskorurum. Það bendir því ekkert til þess að liðið geti leikið sama leik og í byrjun mótsins í fyrra. Það vann svo ekki í tíu leikjum í röð í seinni hlutanum áður en það hélt sér uppi.Sama góða sagan á Skaganum? Skagamenn urðu fyrir miklu áfalli við að missa Ármann Smára Björnsson og Iain Williamson fyrir mótið en báðir lögðu skóna á hilluna. Skagamenn þurftu að leita út fyrir landsteinana til að fylla í skörðin og eru því meira spurningarmerki en áður. Þrír af fjórum bestu leikmönnum Skagans í fyrra; Árni Snær í markinu og tveir fyrrnefndir, eru allir frá en Ingvar Þór Kale er mættur í markið á Skaganum. Gunnlaugur Jónsson hefur gert ótrúlega hluti með ÍA-liðið og gæti gert aðra eins hluti af erlendu leikmennirnir standa sig, en stuðningsmenn ÍA ættu ekki að búast við alltof góðu tímabili þetta sumarið.Aftur nýr þjálfari Fimmta árið í röð mætir ÍBV með nýjan þjálfara til leiks en Kristján Guðmundsson er tekinn við liðinu. Kristján hefur sjálfur ýmislegt að sanna en lítið hefur gerst hjá honum síðan hann gerði Keflavík næstum því að Íslandsmeistara árið 2008. Eyjamenn eru áfram með mjög sterka varnarlínu en þá vantar markaskorara. Mættur til starfa er tvítugur Bliki, Arnór Gauti Ragnarsson og vonast er til þess að Gunnar Heiðar Þorvaldsson geti beitt sér eitthvað af viti. Eyjamenn fá mjög þægilega byrjun á mótinu þar sem þeir verða að safna stigum en svo þarf stemningin að halda því þrátt fyrir góða byrjun í fyrra voru Eyjamenn hársbreidd frá því að falla en björguðu sér á lokametrunum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Sjá meira
Íþróttadeild 365 opinberar hér að ofan og neðan hvaða liðum hún spáir 8. og 9. sæti Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar. Víkingar í Reykjavík og Eyjamenn halda sætum sínum en eins og kom fram á síðustu dögum er Grindavík og Ólafsvíkingum spáð falli en ÍA gælir við það og hafnar í 10. sæti ef spáin rætist. Fallbaráttan gæti orðið spennandi í sumar en aðeins annar nýliðinn, Grindavík, er talinn þurfa að berjast við falldrauginn. KA-menn koma mun betur mannaðir til leiks og hafa ekki enn birst í spá íþróttadeildar.Fiskiþorpin falla Grindvíkingar hafa styrkt sig ágætlega en byggja ekki á sama svakalega grunni og Akureyringarnir. Í liðinu er mikið um leikmenn sem hafa aldrei sannað sig í deild þeirra bestu og má búast við erfiðu sumri í Grindavík. Það sama má segja um Ólafsvík en lærisveinar Ejubs Purisevic eru í neðsta sæti í flestum spám sem birst hafa fyrir mótið. Þeir hafa misst sterka leikmenn og lofa ekki nógu góðu fyrir sumarið. Liðið hélt sér í raun uppi á frábærri byrjun á síðustu leiktíð og mörkum Hrjve Tokic sem er nú farinn frá liðinu í Breiðablik. Ólafsvíkurliðið skoraði ekki nema 23 mörk í fyrra og hefur ekki bætt við sig alvöru markaskorurum. Það bendir því ekkert til þess að liðið geti leikið sama leik og í byrjun mótsins í fyrra. Það vann svo ekki í tíu leikjum í röð í seinni hlutanum áður en það hélt sér uppi.Sama góða sagan á Skaganum? Skagamenn urðu fyrir miklu áfalli við að missa Ármann Smára Björnsson og Iain Williamson fyrir mótið en báðir lögðu skóna á hilluna. Skagamenn þurftu að leita út fyrir landsteinana til að fylla í skörðin og eru því meira spurningarmerki en áður. Þrír af fjórum bestu leikmönnum Skagans í fyrra; Árni Snær í markinu og tveir fyrrnefndir, eru allir frá en Ingvar Þór Kale er mættur í markið á Skaganum. Gunnlaugur Jónsson hefur gert ótrúlega hluti með ÍA-liðið og gæti gert aðra eins hluti af erlendu leikmennirnir standa sig, en stuðningsmenn ÍA ættu ekki að búast við alltof góðu tímabili þetta sumarið.Aftur nýr þjálfari Fimmta árið í röð mætir ÍBV með nýjan þjálfara til leiks en Kristján Guðmundsson er tekinn við liðinu. Kristján hefur sjálfur ýmislegt að sanna en lítið hefur gerst hjá honum síðan hann gerði Keflavík næstum því að Íslandsmeistara árið 2008. Eyjamenn eru áfram með mjög sterka varnarlínu en þá vantar markaskorara. Mættur til starfa er tvítugur Bliki, Arnór Gauti Ragnarsson og vonast er til þess að Gunnar Heiðar Þorvaldsson geti beitt sér eitthvað af viti. Eyjamenn fá mjög þægilega byrjun á mótinu þar sem þeir verða að safna stigum en svo þarf stemningin að halda því þrátt fyrir góða byrjun í fyrra voru Eyjamenn hársbreidd frá því að falla en björguðu sér á lokametrunum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti