Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Óskar Ófeigur Jónsson og Tómas Þór Þórðarson skrifa 9. maí 2017 19:18 Arnar Grétarsson entist aðeins í tvær umferðir í sumar. vísir/stefán Eins og kom fram fyrr í dag var Arnar Grétarsson látinn taka pokann sinn sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. Hann stýrði liðinu aðeins í tveimur leikjum á þessari leiktíð. Þetta er nýtt Íslandsmet í snemmbúnum brottrekstri þjálfara í efstu deild karla ef litið er til síðustu 40 ára eða frá stofnun tíu liða deildar árið 1977. Aðeins einn þjálfari á þessum 40 árum hefur verið rekinn eftir tvo leiki líkt og Arnar núna en það var Martinn Geirsson sem var rekinn frá Fram eftir tvær umferðir í Sjóvá Almennra-deildinni árið 1995. Fram var þá búið að gera eitt jafntefli og tapa einum leik en Blikarnir hans Arnars eru án stiga eftir tvö töp í fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar. Enginn hefur þó verið rekinn eða hætt fyrr en Arnar Grétarsson þar sem Íslandsmótið hefst nú svo snemma. Arnar var rekinn í dag, níunda maí, en Martinn var látinn taka pokann sinn 29. maí eftir tvo leiki árið 1995. Næst fyrstur til að vera látinn fara ef litið er á dagsetningu en ekki umferð í deildinni er Lúkas Kostic sem var rekinn frá Grindavík 26. maí árið 2010. Arnar tók það met af Lúkasi í dag og jafnaði 22 ára gamalt met Marteins yfir að vera rekinn í annarri umferð. Arnar Grétarsson var búinn að tapa síðustu fjórum leikjum sem þjálfari Breiðabliks, tveimur síðustu í fyrra og tveimur fyrstu í sumar. Liðið skoraði eitt mark í þessum fjórum leikjum og fékk á sig átta. Blikaliðið vann aðeins tvo af síðustu níu heimaleikjum sínum undir stjórn Arnars, innbyrtu aðeins níu stig af 27 mögulegum og skoruðu ekki í fjórum þessara heimaleikja. Hér að neðan má sjá fljótustu þjálfarabreytingar í efstu deild frá 1977 en ekki allir voru reknir. Mila Stefán Jankovic hætti til dæmis sjálfur hjá Grindavík árið 2009.Arnar Grétarsson, Breiðablik 2017 2 leikir (2 töp)Marteinn Geirsson, Fram 1995 2 leikir (1 jafntefli, 1 tap)Milan Stefán Jankovic, Grindavík 2009 3 leikir (3 töp)Kristinn Björnsson, Valur 1999 4 leikir (2 jafntefli, 2 töp)Ingi Björn Albertsson, Keflavík 1995 4 leikir (2 sigrar, 1 jafntefli, 1 tap - Var í 3. sæti)Kristinn R. Jónsson, Fram 2003 4 leikir (2 jafntefli, 2 töp)Lúkas Kostic, Grindavík 2010 4 leikir (4 töp)Lúkas Kostic. KR 1997 5 leikir (1 sigur, 3 jafntefli, 1 tap)Þorvaldur Örlygsson, Fram 2013 5 leikir (1 sigur, 2 jafntefli, 2 töp) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar Grétarsson: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Fráfarandi þjálfari Breiðabliks er ósáttur við að fá aðeins tvo leiki með liðið í Pepsi-deildinni þetta sumarið. 9. maí 2017 17:09 Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira
Eins og kom fram fyrr í dag var Arnar Grétarsson látinn taka pokann sinn sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. Hann stýrði liðinu aðeins í tveimur leikjum á þessari leiktíð. Þetta er nýtt Íslandsmet í snemmbúnum brottrekstri þjálfara í efstu deild karla ef litið er til síðustu 40 ára eða frá stofnun tíu liða deildar árið 1977. Aðeins einn þjálfari á þessum 40 árum hefur verið rekinn eftir tvo leiki líkt og Arnar núna en það var Martinn Geirsson sem var rekinn frá Fram eftir tvær umferðir í Sjóvá Almennra-deildinni árið 1995. Fram var þá búið að gera eitt jafntefli og tapa einum leik en Blikarnir hans Arnars eru án stiga eftir tvö töp í fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar. Enginn hefur þó verið rekinn eða hætt fyrr en Arnar Grétarsson þar sem Íslandsmótið hefst nú svo snemma. Arnar var rekinn í dag, níunda maí, en Martinn var látinn taka pokann sinn 29. maí eftir tvo leiki árið 1995. Næst fyrstur til að vera látinn fara ef litið er á dagsetningu en ekki umferð í deildinni er Lúkas Kostic sem var rekinn frá Grindavík 26. maí árið 2010. Arnar tók það met af Lúkasi í dag og jafnaði 22 ára gamalt met Marteins yfir að vera rekinn í annarri umferð. Arnar Grétarsson var búinn að tapa síðustu fjórum leikjum sem þjálfari Breiðabliks, tveimur síðustu í fyrra og tveimur fyrstu í sumar. Liðið skoraði eitt mark í þessum fjórum leikjum og fékk á sig átta. Blikaliðið vann aðeins tvo af síðustu níu heimaleikjum sínum undir stjórn Arnars, innbyrtu aðeins níu stig af 27 mögulegum og skoruðu ekki í fjórum þessara heimaleikja. Hér að neðan má sjá fljótustu þjálfarabreytingar í efstu deild frá 1977 en ekki allir voru reknir. Mila Stefán Jankovic hætti til dæmis sjálfur hjá Grindavík árið 2009.Arnar Grétarsson, Breiðablik 2017 2 leikir (2 töp)Marteinn Geirsson, Fram 1995 2 leikir (1 jafntefli, 1 tap)Milan Stefán Jankovic, Grindavík 2009 3 leikir (3 töp)Kristinn Björnsson, Valur 1999 4 leikir (2 jafntefli, 2 töp)Ingi Björn Albertsson, Keflavík 1995 4 leikir (2 sigrar, 1 jafntefli, 1 tap - Var í 3. sæti)Kristinn R. Jónsson, Fram 2003 4 leikir (2 jafntefli, 2 töp)Lúkas Kostic, Grindavík 2010 4 leikir (4 töp)Lúkas Kostic. KR 1997 5 leikir (1 sigur, 3 jafntefli, 1 tap)Þorvaldur Örlygsson, Fram 2013 5 leikir (1 sigur, 2 jafntefli, 2 töp)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar Grétarsson: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Fráfarandi þjálfari Breiðabliks er ósáttur við að fá aðeins tvo leiki með liðið í Pepsi-deildinni þetta sumarið. 9. maí 2017 17:09 Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira
Arnar Grétarsson: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Fráfarandi þjálfari Breiðabliks er ósáttur við að fá aðeins tvo leiki með liðið í Pepsi-deildinni þetta sumarið. 9. maí 2017 17:09
Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52