Enn eitt höfuðhöggið og Guðjón Árni er hættur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2017 11:00 Guðjón Árni í leik með Keflavík gegn KR. Vísir/Pjetur Guðjón Árni Antoníusson mun ekki spila með Keflavík í Inkasso-deildinni í sumar og hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þetta staðfestir Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavíkur, í samtali við Fótbolti.net. Hann segir að Guðjón Árni hafi fengið höfuðhögg í vetur og tekið þá ákvörðun að hætta. Guðjón Árni hefur verið að glíma við eftirköst höfuðmeiðsla undanfarin ár og þau hafa lengi vel ógnað ferli hans. Hann spilaði þó sautján leiki með Keflavík í Inkasso-deildinni síðastliðið sumar. Hann er á 34. aldursári og hefur spilað með meistaraflokki Keflavíkur undanfarin fimmtán ár, ef frá eru talin þrjú tímabil í FH frá 2012 til 2014. Hann varð Íslandsmeistari með FH-ingum á fyrsta tímabili sínu í Kaplakrika. Hann á alls 273 leiki að baki í bæði deild og bikar, þar af 21 mark. Hann skoraði sex mörk í 22 deildarleikjum fyrir FH sumarið 2012, er Hafnfirðingar urðu Íslandsmeistarar. Guðjón Árni hlaut fyrst höfuðmeiðsli árið 2013 en það gerðist á æfingu, nokkrum dögum fyrir fyrsta leik tímabilsins. Skömmu síðar fékk hann annan höfuðhögg en hélt áfram að spila.Sjá einnig: Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér „Í fyrstu leikjunum var ég í smá vandræðum með daglegt amstur og fann að ég var ekki eins og ég átti að mér að vera. Svo í leik gegn ÍBV fæ ég fast skot í höfuðið og eftir það fannst mér ég vera frekar ringlaður inn á vellinum.“ „Daginn eftir vakna ég og líður eins og ég sé ekki í líkamanum. Ég var kolringlaður og gat varla gengið. Þá fyrst fór ég að láta athuga mig,“ sagði Guðjón Árni í viðtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í júní 2014. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón Árni: Hætti að finna fyrir svimanum í júlí FH-ingurinn Guðjón Árni Antoníusson er byrjaður að spila fótbolta á nýjan leik þrátt fyrir nokkur alvarleg höfuðhögg sem nánast bundu enda á feril hans. 16. september 2014 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 2-2 | FH Íslandsmeistari FH og Stjarnan skildu jöfn 2-2 á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld en með úrslitunum tryggðu FH-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu árið 2012. Frábær árangur hjá Fimleikafélaginu sem tryggir sér titilinn þremur umferðum fyrir mótslok. 16. september 2012 00:01 Guðjón Árni aftur til Keflavíkur | Gerði tveggja ára samning Guðjón Árni Antoníusson er genginn í raðir Keflavíkur á ný, en bakvörðurinn skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík í dag. 8. nóvember 2014 14:15 Guðjón Árni frá vegna höfuðhöggs Hefur áður misst af fjölda leikja vegna höfuðmeiðsla. 30. júní 2015 17:02 Guðjón Árni hefur skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum í Krikanum FH tekur á móti KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld og getur með sigri náð átta stiga forskoti á KR á toppi deildarinnar auk þess að eiga leik inni á Íslands- og bikarmeistarana úr Vesturbænum. 23. ágúst 2012 08:00 Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér Læknar vilja að bakvörður FH taki sér gott frí frá knattspyrnuiðkun. 27. júní 2014 19:05 Guðjón Árni gæti neyðst til þess að leggja skóna á hilluna Varnarmaðurinn sterki Guðjón Árni Antoníusson gæti neyðst til þess að leggja á skóna á hilluna. 27. júní 2014 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Fleiri fréttir „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Sjá meira
Guðjón Árni Antoníusson mun ekki spila með Keflavík í Inkasso-deildinni í sumar og hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þetta staðfestir Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavíkur, í samtali við Fótbolti.net. Hann segir að Guðjón Árni hafi fengið höfuðhögg í vetur og tekið þá ákvörðun að hætta. Guðjón Árni hefur verið að glíma við eftirköst höfuðmeiðsla undanfarin ár og þau hafa lengi vel ógnað ferli hans. Hann spilaði þó sautján leiki með Keflavík í Inkasso-deildinni síðastliðið sumar. Hann er á 34. aldursári og hefur spilað með meistaraflokki Keflavíkur undanfarin fimmtán ár, ef frá eru talin þrjú tímabil í FH frá 2012 til 2014. Hann varð Íslandsmeistari með FH-ingum á fyrsta tímabili sínu í Kaplakrika. Hann á alls 273 leiki að baki í bæði deild og bikar, þar af 21 mark. Hann skoraði sex mörk í 22 deildarleikjum fyrir FH sumarið 2012, er Hafnfirðingar urðu Íslandsmeistarar. Guðjón Árni hlaut fyrst höfuðmeiðsli árið 2013 en það gerðist á æfingu, nokkrum dögum fyrir fyrsta leik tímabilsins. Skömmu síðar fékk hann annan höfuðhögg en hélt áfram að spila.Sjá einnig: Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér „Í fyrstu leikjunum var ég í smá vandræðum með daglegt amstur og fann að ég var ekki eins og ég átti að mér að vera. Svo í leik gegn ÍBV fæ ég fast skot í höfuðið og eftir það fannst mér ég vera frekar ringlaður inn á vellinum.“ „Daginn eftir vakna ég og líður eins og ég sé ekki í líkamanum. Ég var kolringlaður og gat varla gengið. Þá fyrst fór ég að láta athuga mig,“ sagði Guðjón Árni í viðtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í júní 2014.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón Árni: Hætti að finna fyrir svimanum í júlí FH-ingurinn Guðjón Árni Antoníusson er byrjaður að spila fótbolta á nýjan leik þrátt fyrir nokkur alvarleg höfuðhögg sem nánast bundu enda á feril hans. 16. september 2014 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 2-2 | FH Íslandsmeistari FH og Stjarnan skildu jöfn 2-2 á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld en með úrslitunum tryggðu FH-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu árið 2012. Frábær árangur hjá Fimleikafélaginu sem tryggir sér titilinn þremur umferðum fyrir mótslok. 16. september 2012 00:01 Guðjón Árni aftur til Keflavíkur | Gerði tveggja ára samning Guðjón Árni Antoníusson er genginn í raðir Keflavíkur á ný, en bakvörðurinn skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík í dag. 8. nóvember 2014 14:15 Guðjón Árni frá vegna höfuðhöggs Hefur áður misst af fjölda leikja vegna höfuðmeiðsla. 30. júní 2015 17:02 Guðjón Árni hefur skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum í Krikanum FH tekur á móti KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld og getur með sigri náð átta stiga forskoti á KR á toppi deildarinnar auk þess að eiga leik inni á Íslands- og bikarmeistarana úr Vesturbænum. 23. ágúst 2012 08:00 Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér Læknar vilja að bakvörður FH taki sér gott frí frá knattspyrnuiðkun. 27. júní 2014 19:05 Guðjón Árni gæti neyðst til þess að leggja skóna á hilluna Varnarmaðurinn sterki Guðjón Árni Antoníusson gæti neyðst til þess að leggja á skóna á hilluna. 27. júní 2014 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Fleiri fréttir „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Sjá meira
Guðjón Árni: Hætti að finna fyrir svimanum í júlí FH-ingurinn Guðjón Árni Antoníusson er byrjaður að spila fótbolta á nýjan leik þrátt fyrir nokkur alvarleg höfuðhögg sem nánast bundu enda á feril hans. 16. september 2014 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 2-2 | FH Íslandsmeistari FH og Stjarnan skildu jöfn 2-2 á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld en með úrslitunum tryggðu FH-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu árið 2012. Frábær árangur hjá Fimleikafélaginu sem tryggir sér titilinn þremur umferðum fyrir mótslok. 16. september 2012 00:01
Guðjón Árni aftur til Keflavíkur | Gerði tveggja ára samning Guðjón Árni Antoníusson er genginn í raðir Keflavíkur á ný, en bakvörðurinn skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík í dag. 8. nóvember 2014 14:15
Guðjón Árni frá vegna höfuðhöggs Hefur áður misst af fjölda leikja vegna höfuðmeiðsla. 30. júní 2015 17:02
Guðjón Árni hefur skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum í Krikanum FH tekur á móti KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld og getur með sigri náð átta stiga forskoti á KR á toppi deildarinnar auk þess að eiga leik inni á Íslands- og bikarmeistarana úr Vesturbænum. 23. ágúst 2012 08:00
Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér Læknar vilja að bakvörður FH taki sér gott frí frá knattspyrnuiðkun. 27. júní 2014 19:05
Guðjón Árni gæti neyðst til þess að leggja skóna á hilluna Varnarmaðurinn sterki Guðjón Árni Antoníusson gæti neyðst til þess að leggja á skóna á hilluna. 27. júní 2014 08:30
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti