Andri Rafn: Mikil vonbrigði að fá ekkert úr þessum leik Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. maí 2017 23:27 Andri Rafn í leik gegn KA í fyrstu umferð. Vísir/Stefán „Það eru vissulega mikil vonbrigði að fá ekkert út úr þessu, mér fannst leikurinn vera í jafnvægi þar til þeir skora þessi mörk,“ sagði Andri Rafn Yeoman, miðjumaður Blika, svekktur að leikslokum. Aðeins nokkrar mínútur liðu frá fyrsta marki Blika þar til vítaspyrna var dæmd á Kópavogsmenn sem annað markið kom upp úr. „Við það kemur kafli sem menn missa aðeins fókus, detta úr skipulagi og reyna að gera eitthvað annað og við fáum á okkur annað mark sem var týpískt fyrir lið þegar hlutirnir eru ekki að detta með manni. Það gerir í raun út um leikinn þótt okkur hafi tekist að minnka þarna muninn.“Sjá einnig:Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Fyrsti sigur Stjörnunnar í Kópavogi í 23 ár Blikar náðu að pressa Garðbæinga undir lokin en náðu ekki að kreista fram jöfnunarmark. „Við gáfumst ekki upp, héldum áfram og náðum að gera þetta að leik aftur þar til þeir setja þetta mark á okkur hérna undir lokin. Það er jákvætt að sjá að menn höfðu enn trú á þessu þótt við værum undir.“ Andri sagði leikmenn lítið hafa velt sér upp úr þjálfaramálunum undanfarna daga. „Menn eru auðvitað misjafnir eins og þeir eru margir en við horfðum bara á næsta leik og reyndum að koma klárir í hann. Við getum lítið verið að einbeita okkur að öðru á milli leikja.“ Blikar eru stigalausir eftir þrjár umferðir en framundan er verkefni í bikarnum þar sem Blikar mæta Fylki.“ „Stigin telja auðvitað jafn mikið hvenær sem þau koma og það eru bara þrjár umferðir eru búnar. Við verðum bara að fara inn í næsta leik og byrja að safna stigum. Við eigum næst leik gegn Fylki í bikarnum og stemmingin í kringum bikarinn hjálpar okkur vonandi inn á rétta braut.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Fyrsti sigur Stjörnunnar í Kópavogi í 23 ár Stjarnan komst upp á topp Pepsi-deildar karla eftir 1-3 sigur á Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Garðbæinga í Kópavogi síðan 1994. 14. maí 2017 23:15 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
„Það eru vissulega mikil vonbrigði að fá ekkert út úr þessu, mér fannst leikurinn vera í jafnvægi þar til þeir skora þessi mörk,“ sagði Andri Rafn Yeoman, miðjumaður Blika, svekktur að leikslokum. Aðeins nokkrar mínútur liðu frá fyrsta marki Blika þar til vítaspyrna var dæmd á Kópavogsmenn sem annað markið kom upp úr. „Við það kemur kafli sem menn missa aðeins fókus, detta úr skipulagi og reyna að gera eitthvað annað og við fáum á okkur annað mark sem var týpískt fyrir lið þegar hlutirnir eru ekki að detta með manni. Það gerir í raun út um leikinn þótt okkur hafi tekist að minnka þarna muninn.“Sjá einnig:Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Fyrsti sigur Stjörnunnar í Kópavogi í 23 ár Blikar náðu að pressa Garðbæinga undir lokin en náðu ekki að kreista fram jöfnunarmark. „Við gáfumst ekki upp, héldum áfram og náðum að gera þetta að leik aftur þar til þeir setja þetta mark á okkur hérna undir lokin. Það er jákvætt að sjá að menn höfðu enn trú á þessu þótt við værum undir.“ Andri sagði leikmenn lítið hafa velt sér upp úr þjálfaramálunum undanfarna daga. „Menn eru auðvitað misjafnir eins og þeir eru margir en við horfðum bara á næsta leik og reyndum að koma klárir í hann. Við getum lítið verið að einbeita okkur að öðru á milli leikja.“ Blikar eru stigalausir eftir þrjár umferðir en framundan er verkefni í bikarnum þar sem Blikar mæta Fylki.“ „Stigin telja auðvitað jafn mikið hvenær sem þau koma og það eru bara þrjár umferðir eru búnar. Við verðum bara að fara inn í næsta leik og byrja að safna stigum. Við eigum næst leik gegn Fylki í bikarnum og stemmingin í kringum bikarinn hjálpar okkur vonandi inn á rétta braut.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Fyrsti sigur Stjörnunnar í Kópavogi í 23 ár Stjarnan komst upp á topp Pepsi-deildar karla eftir 1-3 sigur á Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Garðbæinga í Kópavogi síðan 1994. 14. maí 2017 23:15 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Fyrsti sigur Stjörnunnar í Kópavogi í 23 ár Stjarnan komst upp á topp Pepsi-deildar karla eftir 1-3 sigur á Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Garðbæinga í Kópavogi síðan 1994. 14. maí 2017 23:15