Gjafmildir ferðamenn hafa gefið 10 milljónir af Tax Free Sæunn Gísladóttir skrifar 11. maí 2017 07:00 Ferðamenn sem gefa endurgreiðslu á Tax Free þurfa að fara í gegnum sama ferli og aðrir. vísir/eyþór Á síðustu sex árum hafa ferðamenn sem versla hér á landi og vilja ekki nýta sér endurgreiðslu á Tax Free látið 10 milljónir renna til styrktar góðgerðarmála í gegnum Premier Tax Free á Íslandi. Allur ágóðinn hefur runnið til Umhyggju, félags sem vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. „Auðvitað hefur þetta gríðarleg áhrif, svona upphæð. Fyrir Umhyggju þá skiptir alltaf máli að fólk hugsi svona til okkar. Fyrirtæki sem hafa okkur í huga eru afskaplega góð fyrir okkar starfsemi,“ segir Ragna K. Marinósdóttir, framkvæmdastjóri Umhyggju. Hún segir féð hafa nýst til margs, meðal annars til reksturs orlofshúsa fyrir fjölskyldur langveikra barna, sem eru fullbúin fyrir hreyfihömluð börn, og til þess að ráða sálfræðing.Arnar Sveinn Geirsson, markaðsstjóri Premier Tax Free.Mynd/Aðsend„Frá árinu 2010 hafa 8,5 milljónir runnið frá ferðamönnum í gegnum okkur til Umhyggju og við erum að fara að gera upp við Umhyggju á næstu dögum ágóðann fyrir árið 2016 sem nemur 1,5 milljónum króna,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, markaðsstjóri Premier Tax Free á Íslandi. Hann segist ekki vita til þess að þetta fyrirkomulag tíðkist annars staðar. „Það er ekki sjálfsagt mál að ferðamenn sem komi hingað til landsins geri þetta. Það er engin flýtimeðferð á ferlinu þó þú ætlir að gefa til góðgerðarmála. Það þarf að bíða í röð og skila inn öllum formum rétt útfylltum.“ Arnar segir að fyrirtækið vilji auðvelda ferðamönnum að gefa. „Þetta er umræða sem við erum búin að vera að reyna að taka með tollinum, að liðka fyrir þessu ferli hjá þeim sem vilja gefa til góðgerðarmála. Peningurinn væri þá áfram eftir í landinu og þótt hann fari ekki beint í ríkiskassann fer hann samt á mjög góðan stað. Vonandi sjá þeir sér hag í að gera þetta,“ segir Arnar. Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Á síðustu sex árum hafa ferðamenn sem versla hér á landi og vilja ekki nýta sér endurgreiðslu á Tax Free látið 10 milljónir renna til styrktar góðgerðarmála í gegnum Premier Tax Free á Íslandi. Allur ágóðinn hefur runnið til Umhyggju, félags sem vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. „Auðvitað hefur þetta gríðarleg áhrif, svona upphæð. Fyrir Umhyggju þá skiptir alltaf máli að fólk hugsi svona til okkar. Fyrirtæki sem hafa okkur í huga eru afskaplega góð fyrir okkar starfsemi,“ segir Ragna K. Marinósdóttir, framkvæmdastjóri Umhyggju. Hún segir féð hafa nýst til margs, meðal annars til reksturs orlofshúsa fyrir fjölskyldur langveikra barna, sem eru fullbúin fyrir hreyfihömluð börn, og til þess að ráða sálfræðing.Arnar Sveinn Geirsson, markaðsstjóri Premier Tax Free.Mynd/Aðsend„Frá árinu 2010 hafa 8,5 milljónir runnið frá ferðamönnum í gegnum okkur til Umhyggju og við erum að fara að gera upp við Umhyggju á næstu dögum ágóðann fyrir árið 2016 sem nemur 1,5 milljónum króna,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, markaðsstjóri Premier Tax Free á Íslandi. Hann segist ekki vita til þess að þetta fyrirkomulag tíðkist annars staðar. „Það er ekki sjálfsagt mál að ferðamenn sem komi hingað til landsins geri þetta. Það er engin flýtimeðferð á ferlinu þó þú ætlir að gefa til góðgerðarmála. Það þarf að bíða í röð og skila inn öllum formum rétt útfylltum.“ Arnar segir að fyrirtækið vilji auðvelda ferðamönnum að gefa. „Þetta er umræða sem við erum búin að vera að reyna að taka með tollinum, að liðka fyrir þessu ferli hjá þeim sem vilja gefa til góðgerðarmála. Peningurinn væri þá áfram eftir í landinu og þótt hann fari ekki beint í ríkiskassann fer hann samt á mjög góðan stað. Vonandi sjá þeir sér hag í að gera þetta,“ segir Arnar.
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira