Margir vilja vilja rifja upp síðustu seríur áður en veislan hefst og er hægt að gera það á mjög auðveldan hátt með því að horfa á myndband sem YouTube-notandinn HansoArt setti inn á YouTube í gær.
Þar má sjá hvern einasta dauðdaga hjá þekktum sögupersónum í þáttunum, og hafa þær verið teiknaðar upp með blýanti.
Þægilegt til að rifja upp hvað hafi gerst í síðustu þáttaröðum. Sjöunda serían hefst þann 16.júlí.