Þjálfari enska landsliðsins sendi leikmenn sína í herþjálfun um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2017 08:00 Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins. Vísir/Getty Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki miklar áhyggjur af því að leikmenn hans séu búnir á því eftir langt og strangt keppnistímabil. Það var í það minnsta ekki boðið upp á rólegar æfingar þegar liðið hittist um helgina fyrir komandi leik við Skotland í undankeppni HM sem fer fram 10. júní næstkomandi. Southgate sendi nefnilega leikmenn sína í æfingabúðir hjá breska sjóhernum og þar var ekkert ókeypis á þessum 48 tímum sem ensku landsliðsmennirnir reyndu að halda velli meðal bresku hermannanna. Tuttugu leikmenn enska landsliðsins voru mættir en þeir Gary Cahill, Eric Dier, Chris Smalling, Jesse Lingard og Marcus Rashford sluppu hinsvegar við þetta mikla ævintýri um helgina. „Við vildum setja strákana í annað umhverfi og fara með þá í kringumstæður sem þeir voru ekki að búast við. Við vildum sýna þeim að það er annar heimur þarna úti,“ sagði Gareth Southgate í viðtali við heimasíðu enska knattspyrnusambandsins. Auk allra æfinganna þá þurftu ensku landsliðsmennirnir að gista í tjöldum eina nótt sem eitthvað sem þessi moldríku menn eru örugglega ekki vanir.Enski landsliðshópurinn á móti Skotum og Frökkum:Markmenn: Jack Butland (Stoke), Fraser Forster (Southampton), Joe Hart (Man City), Tom Heaton (Burnley)Varnarmenn: Ryan Bertrand (Southampton), Gary Cahill (Chelsea), Aaron Cresswell (West Ham), Ben Gibson (Middlesbrough), Phil Jones (Man Utd), Chris Smalling (Man Utd), John Stones (Man City), Kieran Trippier (Tottenham), Kyle Walker (Tottenham)Miðjumenn: Dele Alli (Tottenham), Eric Dier (Tottenham), Adam Lallana (Liverpool), Jesse Lingard (Man Utd), Jake Livermore (West Brom), Alex Oxlade-Chamberlain (Arsenal), Raheem Sterling (Man City)Framherjar: Jermain Defoe (Sunderland), Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Man Utd), Jamie Vardy (Leicester). Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Sjá meira
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki miklar áhyggjur af því að leikmenn hans séu búnir á því eftir langt og strangt keppnistímabil. Það var í það minnsta ekki boðið upp á rólegar æfingar þegar liðið hittist um helgina fyrir komandi leik við Skotland í undankeppni HM sem fer fram 10. júní næstkomandi. Southgate sendi nefnilega leikmenn sína í æfingabúðir hjá breska sjóhernum og þar var ekkert ókeypis á þessum 48 tímum sem ensku landsliðsmennirnir reyndu að halda velli meðal bresku hermannanna. Tuttugu leikmenn enska landsliðsins voru mættir en þeir Gary Cahill, Eric Dier, Chris Smalling, Jesse Lingard og Marcus Rashford sluppu hinsvegar við þetta mikla ævintýri um helgina. „Við vildum setja strákana í annað umhverfi og fara með þá í kringumstæður sem þeir voru ekki að búast við. Við vildum sýna þeim að það er annar heimur þarna úti,“ sagði Gareth Southgate í viðtali við heimasíðu enska knattspyrnusambandsins. Auk allra æfinganna þá þurftu ensku landsliðsmennirnir að gista í tjöldum eina nótt sem eitthvað sem þessi moldríku menn eru örugglega ekki vanir.Enski landsliðshópurinn á móti Skotum og Frökkum:Markmenn: Jack Butland (Stoke), Fraser Forster (Southampton), Joe Hart (Man City), Tom Heaton (Burnley)Varnarmenn: Ryan Bertrand (Southampton), Gary Cahill (Chelsea), Aaron Cresswell (West Ham), Ben Gibson (Middlesbrough), Phil Jones (Man Utd), Chris Smalling (Man Utd), John Stones (Man City), Kieran Trippier (Tottenham), Kyle Walker (Tottenham)Miðjumenn: Dele Alli (Tottenham), Eric Dier (Tottenham), Adam Lallana (Liverpool), Jesse Lingard (Man Utd), Jake Livermore (West Brom), Alex Oxlade-Chamberlain (Arsenal), Raheem Sterling (Man City)Framherjar: Jermain Defoe (Sunderland), Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Man Utd), Jamie Vardy (Leicester).
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Sjá meira