Einn látinn og átta slasaðir í London Gunnar Reynir Valþórsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 19. júní 2017 07:08 Frá vettvangi árásarinnar í gær. Vísir/EPA Einn er látinn og átta slasaðir eftir að maður ók sendiferðabíl inn í hóp fólks fyrir utan mosku í norðurhluta Lundúna um miðnætti í gær. Fjöríutíu og átta ára gamall maður hefur verið handtekinn og samkvæmt vitnum að atburðinum réðust almennir borgarar gegn manninum og yfirbuguðu hann þegar hann reyndi að flýja á hlaupum. Hinn handtekni var fluttur á sjúkrahús þar sem hugsanlegt er að hann hafi slasast. Þá mun hann undirgangast mat geðlæknis. Hann er sagður hafa öskrað ókvæðisorð um múslíma og sagðist vilja drepa þá. Theresa May, forsætisráðherra, segir að lögregla rannsaki nú málið sem mögulegt hryðjuverk. Á blaðamannafundi lögreglunnar nú í morgunsárið kom fram að enginn annar hefði verið í sendiferðabílnum ásamt hinum handtekna. Þá kom jafnframt fram að árásin bæri þess öll merki að um hryðjuverk væri að ræða. Flestir hinna særðu voru að koma frá kvöldbænum í Finsbury Park-moskunni. Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, segir að lögregla verði með aukinn viðbúnað í hverfum þar sem mikið er um múslima á næstu dögum. Ráð múslima í Bretlandi hefur sagt að árásin hafi verið innblásin af hræðslu við íslam. Þá hafa forsvarsmenn moskunnar við Finsbury Park kallað eftir því að fólk haldi ró sinni.Uppfært klukkan 07:36.Fylgjast má með beinni útsendingu Sky News í spilaranum hér fyrir neðan og lesa yfirlýsingu lögreglunnar þar fyrir neðan. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Keyrt á hóp fólks í London Einn hefur verið handtekinn og einhverjir eru alvarlega slasaðir. 19. júní 2017 01:30 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sjá meira
Einn er látinn og átta slasaðir eftir að maður ók sendiferðabíl inn í hóp fólks fyrir utan mosku í norðurhluta Lundúna um miðnætti í gær. Fjöríutíu og átta ára gamall maður hefur verið handtekinn og samkvæmt vitnum að atburðinum réðust almennir borgarar gegn manninum og yfirbuguðu hann þegar hann reyndi að flýja á hlaupum. Hinn handtekni var fluttur á sjúkrahús þar sem hugsanlegt er að hann hafi slasast. Þá mun hann undirgangast mat geðlæknis. Hann er sagður hafa öskrað ókvæðisorð um múslíma og sagðist vilja drepa þá. Theresa May, forsætisráðherra, segir að lögregla rannsaki nú málið sem mögulegt hryðjuverk. Á blaðamannafundi lögreglunnar nú í morgunsárið kom fram að enginn annar hefði verið í sendiferðabílnum ásamt hinum handtekna. Þá kom jafnframt fram að árásin bæri þess öll merki að um hryðjuverk væri að ræða. Flestir hinna særðu voru að koma frá kvöldbænum í Finsbury Park-moskunni. Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, segir að lögregla verði með aukinn viðbúnað í hverfum þar sem mikið er um múslima á næstu dögum. Ráð múslima í Bretlandi hefur sagt að árásin hafi verið innblásin af hræðslu við íslam. Þá hafa forsvarsmenn moskunnar við Finsbury Park kallað eftir því að fólk haldi ró sinni.Uppfært klukkan 07:36.Fylgjast má með beinni útsendingu Sky News í spilaranum hér fyrir neðan og lesa yfirlýsingu lögreglunnar þar fyrir neðan.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Keyrt á hóp fólks í London Einn hefur verið handtekinn og einhverjir eru alvarlega slasaðir. 19. júní 2017 01:30 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sjá meira
Keyrt á hóp fólks í London Einn hefur verið handtekinn og einhverjir eru alvarlega slasaðir. 19. júní 2017 01:30