Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Ritstjórn skrifar 17. júní 2017 11:45 Myndir/ Rakel Tómas Glamour er að sjálfsögðu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice þar sem við erum að kortleggja götutísku gesta. Í gær, föstudag, voru gestir heldur betur í hátíðargírnum þar sem þeir dilluðu sér við ljúfa tóna frá meðal annars Foo Fighters, Richard Ashcroft og Vintage Caravan. Eitt af trendunum sem við tókum eftir var að gestir að báðum kynjum klæddust gallajökkum og greinilegt að það er yfirhöfn sumarsins. Enda ekki skrýtið, klassísk flík sem dettur seint úr tísku, passar við allt og til í mismunandi sniðum. Fáum innblástur frá smekkfólkinu á Secret Solstice. Tengdar fréttir Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00 Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Kristen Stewart leikur Coco Chanel Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour
Glamour er að sjálfsögðu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice þar sem við erum að kortleggja götutísku gesta. Í gær, föstudag, voru gestir heldur betur í hátíðargírnum þar sem þeir dilluðu sér við ljúfa tóna frá meðal annars Foo Fighters, Richard Ashcroft og Vintage Caravan. Eitt af trendunum sem við tókum eftir var að gestir að báðum kynjum klæddust gallajökkum og greinilegt að það er yfirhöfn sumarsins. Enda ekki skrýtið, klassísk flík sem dettur seint úr tísku, passar við allt og til í mismunandi sniðum. Fáum innblástur frá smekkfólkinu á Secret Solstice.
Tengdar fréttir Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00 Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Kristen Stewart leikur Coco Chanel Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour
Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00