SÞ: Gífurlegt mannfall í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna í Raqqa Kjartan Kjartansson skrifar 14. júní 2017 14:54 Hermenn við húsarústir í Raqqa þar sem umsátursástand ríkir. Vísir/EPA Stríðsglæparannsakendur Sameinuðu þjóðanna segja að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á hryðjuverkasamtökin Ríki íslams í sýrlensku borginni Raqqa hafi valdið „gífurlegu mannfalli“. Hundruð óbreyttra borgara eru sögð hafa fallið frá því í mars. Sýrlenski lýðræðisherinn hefur ráðist inn í Raqqa úr þremur áttum undanfarið. Orrustan um borgina hefur leitt til þess að 160.000 borgarbúar hafa flúið hana, samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Sameinuðu þjóðirnar áætla að 50.000 til 100.000 óbreyttir borgarar séu enn fastir í borginni. Paolo Pinheiro, formaður rannsóknar SÞ á stríðinu í Sýrlandi sagði að mjög hafi fjarað undan Ríki íslams að undanförnu og að sókn Lýðræðishersins í Raqqa geti frelsað þúsundir manna undan ógnarstjórn samtakanna. Varaði hann hins vegar við því að óbreyttir borgarar mættu ekki líða fyrir það að búa nærri þeim stöðum þar sem vígamenn Ríkis íslams halda sig. „Við höfum sérstaklega tekið eftir því að loftárásir hafa færst í aukana sem greiða leiðina fyrir Sýrlenska lýðræðisherinn og hafa ekki aðeins leitt til gífurlegs mannfalls heldur flótta 160.000 óbreyttra borgara sem eru á hrakhólum innanlands,“ sagði Pinheiro í ávarpi við mannréttindaráð SÞ í dag. Sýrland Tengdar fréttir Orrustan um Raqqa er hafin Talsmaður hersveita Kúrda segir að sótt sé að Raqqa út austri, vestri og norðri. 6. júní 2017 08:53 Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. 7. júní 2017 13:37 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Stríðsglæparannsakendur Sameinuðu þjóðanna segja að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á hryðjuverkasamtökin Ríki íslams í sýrlensku borginni Raqqa hafi valdið „gífurlegu mannfalli“. Hundruð óbreyttra borgara eru sögð hafa fallið frá því í mars. Sýrlenski lýðræðisherinn hefur ráðist inn í Raqqa úr þremur áttum undanfarið. Orrustan um borgina hefur leitt til þess að 160.000 borgarbúar hafa flúið hana, samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Sameinuðu þjóðirnar áætla að 50.000 til 100.000 óbreyttir borgarar séu enn fastir í borginni. Paolo Pinheiro, formaður rannsóknar SÞ á stríðinu í Sýrlandi sagði að mjög hafi fjarað undan Ríki íslams að undanförnu og að sókn Lýðræðishersins í Raqqa geti frelsað þúsundir manna undan ógnarstjórn samtakanna. Varaði hann hins vegar við því að óbreyttir borgarar mættu ekki líða fyrir það að búa nærri þeim stöðum þar sem vígamenn Ríkis íslams halda sig. „Við höfum sérstaklega tekið eftir því að loftárásir hafa færst í aukana sem greiða leiðina fyrir Sýrlenska lýðræðisherinn og hafa ekki aðeins leitt til gífurlegs mannfalls heldur flótta 160.000 óbreyttra borgara sem eru á hrakhólum innanlands,“ sagði Pinheiro í ávarpi við mannréttindaráð SÞ í dag.
Sýrland Tengdar fréttir Orrustan um Raqqa er hafin Talsmaður hersveita Kúrda segir að sótt sé að Raqqa út austri, vestri og norðri. 6. júní 2017 08:53 Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. 7. júní 2017 13:37 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Orrustan um Raqqa er hafin Talsmaður hersveita Kúrda segir að sótt sé að Raqqa út austri, vestri og norðri. 6. júní 2017 08:53
Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. 7. júní 2017 13:37