May bað þingmenn Íhaldsflokksins afsökunar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. júní 2017 22:02 Theresa May. vísir/getty Theresa May, formaður Íhaldsflokksins og forsætisráðherra Bretlands, hefur beðið þingmenn flokksins afsökunar á gengi hans í kosningunum í síðustu viku. Flokkurinn missti þá meirihluta sinn á þingi í kosningunum en May boðaði til þingkosninga með skömmum fyrirvara undir þeim formerkjum að hún vildi fá sterkara umboð til að leiða þjóðina í viðræðunum um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Það fór hins vegar öðruvísi en hún ætlaði en May freistar þess nú að mynda minnihlutastjórn með stuðningi Lýðræðislega sambandsflokksins á Norður-Írlandi. Að því er greint er frá á vef Breska ríkisútvarpsins, BBC, hélt hún fund með þingmönnum Íhaldsflokksins þar sem hún kvaðst axla ábyrgð á því að boða til kosninganna með svona skömmum fyrirvara og á úrslitunum. Viðræður standa enn yfir á milli Íhaldsflokksins og Lýðræðislega sambandsflokksins vegna stuðnings síðarnefnda flokksins við minnihlutastjórn Íhaldsflokksins. Fyrr í dag var greint frá því að May hefði myndað nýja ríkisstjórn en viðræðurnar snúa að því að Lýðræðislegi sambandsflokkurinn verji þá stjórn falli. Ekki er víst hvenær þeim viðræðum lýkur en Verkamannaflokkurinn hefur sagt að ríkisstjórnin sé í afneitun varðandi úrslit kosninganna og að upplausn ríki innan raða hennar. Þannig hefur stefnuræðu ríkisstjórnarinnar verið frestað en hún átti upphaflega að vera þann 19. júní næstkomandi. Ekki hefur verið ákveðið hvenær stefnuræðan verður flutt. Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Stefnuræðu bresku stjórnarinnar frestað um nokkra daga Venju samkvæmt er það Elísabet Bretlandsdrottning sem flytur stefnuræðuna, en upphaflega stóð til að ræðan yrði flutt 19. júní. 12. júní 2017 12:55 Corbyn vill fella ríkisstjórn May Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur tilkynnt að flokkurinn hyggist bjóða öðrum stjórnmálaflokkum að fella ríkisstjórn Íhaldsflokksins og kjósa stefnuskrá Verkamannaflokksins. 12. júní 2017 07:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Theresa May, formaður Íhaldsflokksins og forsætisráðherra Bretlands, hefur beðið þingmenn flokksins afsökunar á gengi hans í kosningunum í síðustu viku. Flokkurinn missti þá meirihluta sinn á þingi í kosningunum en May boðaði til þingkosninga með skömmum fyrirvara undir þeim formerkjum að hún vildi fá sterkara umboð til að leiða þjóðina í viðræðunum um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Það fór hins vegar öðruvísi en hún ætlaði en May freistar þess nú að mynda minnihlutastjórn með stuðningi Lýðræðislega sambandsflokksins á Norður-Írlandi. Að því er greint er frá á vef Breska ríkisútvarpsins, BBC, hélt hún fund með þingmönnum Íhaldsflokksins þar sem hún kvaðst axla ábyrgð á því að boða til kosninganna með svona skömmum fyrirvara og á úrslitunum. Viðræður standa enn yfir á milli Íhaldsflokksins og Lýðræðislega sambandsflokksins vegna stuðnings síðarnefnda flokksins við minnihlutastjórn Íhaldsflokksins. Fyrr í dag var greint frá því að May hefði myndað nýja ríkisstjórn en viðræðurnar snúa að því að Lýðræðislegi sambandsflokkurinn verji þá stjórn falli. Ekki er víst hvenær þeim viðræðum lýkur en Verkamannaflokkurinn hefur sagt að ríkisstjórnin sé í afneitun varðandi úrslit kosninganna og að upplausn ríki innan raða hennar. Þannig hefur stefnuræðu ríkisstjórnarinnar verið frestað en hún átti upphaflega að vera þann 19. júní næstkomandi. Ekki hefur verið ákveðið hvenær stefnuræðan verður flutt.
Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Stefnuræðu bresku stjórnarinnar frestað um nokkra daga Venju samkvæmt er það Elísabet Bretlandsdrottning sem flytur stefnuræðuna, en upphaflega stóð til að ræðan yrði flutt 19. júní. 12. júní 2017 12:55 Corbyn vill fella ríkisstjórn May Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur tilkynnt að flokkurinn hyggist bjóða öðrum stjórnmálaflokkum að fella ríkisstjórn Íhaldsflokksins og kjósa stefnuskrá Verkamannaflokksins. 12. júní 2017 07:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Stefnuræðu bresku stjórnarinnar frestað um nokkra daga Venju samkvæmt er það Elísabet Bretlandsdrottning sem flytur stefnuræðuna, en upphaflega stóð til að ræðan yrði flutt 19. júní. 12. júní 2017 12:55
Corbyn vill fella ríkisstjórn May Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur tilkynnt að flokkurinn hyggist bjóða öðrum stjórnmálaflokkum að fella ríkisstjórn Íhaldsflokksins og kjósa stefnuskrá Verkamannaflokksins. 12. júní 2017 07:00